Mikilvægt að forðast svæðið norðaustan við gíginn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. júlí 2023 14:36 Ármann Höskuldsson er eldfjallafræðingur og rannsóknaprófessor við Háskóla Íslands. Arnar Halldórsson Gígbarmurinn við Litla hrút á Reykjanesskaga er í góðu jafnvægi sem stendur, að sögn eldfjallafræðings. Lítið þurfi þó að breytast til að kvika fari að flæða til norðurs. Varað er við því að vera norðaustan við gíginn. Gossvæðið við litla Hrút er opið í dag en verður lokað klukkan 18 líkt og síðustu daga. Af vefmyndavélum sést að gígbarmurinn er orðinn ansi fullur. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir barminn veikastan til suðurs. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=77zBOJv2tc4">watch on YouTube</a> „Yfirborðið í gígnum er í ákveðnu jafnvægi og hefur verið síðastliðinn sólarhring. Það þýðir að það er jafnvægi við hraunpípurnar sem leiða kviku úr gígnum, ef þær hraunpípur fara að þrengjast eitthvað þá hækkar verulega í gígnum.“ Og er hætta á því? „Það getur alltaf gerst,“ segir Ármann í samtali við fréttastofu. Það sé alltaf hætta á ferðum í kringum eldgos. „Nú er gígurinn að hlaða upp á sig. Ef þetta flutningskerfi stíflast eitthvað þá dælir hann í kringum sig og þá kemur að því að hann fer yfir vatnaskilin og sendir kviku til norðurs.“ Hann brýnir því fyrir fólki að vera ekki norðaustan við gíginn. „Á eiginlega öllu norður- og norðaustursvæði er mikið um metansprengingar, sem eru ansi hættulegar. Þær koma upp úr jörðinni, hvar sem er og ef þú stendur yfir einni lendir þú í blossa sem er um 600-650 gráðu heitur.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira
Gossvæðið við litla Hrút er opið í dag en verður lokað klukkan 18 líkt og síðustu daga. Af vefmyndavélum sést að gígbarmurinn er orðinn ansi fullur. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir barminn veikastan til suðurs. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=77zBOJv2tc4">watch on YouTube</a> „Yfirborðið í gígnum er í ákveðnu jafnvægi og hefur verið síðastliðinn sólarhring. Það þýðir að það er jafnvægi við hraunpípurnar sem leiða kviku úr gígnum, ef þær hraunpípur fara að þrengjast eitthvað þá hækkar verulega í gígnum.“ Og er hætta á því? „Það getur alltaf gerst,“ segir Ármann í samtali við fréttastofu. Það sé alltaf hætta á ferðum í kringum eldgos. „Nú er gígurinn að hlaða upp á sig. Ef þetta flutningskerfi stíflast eitthvað þá dælir hann í kringum sig og þá kemur að því að hann fer yfir vatnaskilin og sendir kviku til norðurs.“ Hann brýnir því fyrir fólki að vera ekki norðaustan við gíginn. „Á eiginlega öllu norður- og norðaustursvæði er mikið um metansprengingar, sem eru ansi hættulegar. Þær koma upp úr jörðinni, hvar sem er og ef þú stendur yfir einni lendir þú í blossa sem er um 600-650 gráðu heitur.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira