Ronaldo skýtur Kylie Jenner ref fyrir rass Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. júlí 2023 23:06 Ronaldo á Laugardalsvelli í júní eftir mark gegn Íslandi. EPA-EFE/JOSE SENA GOULAO Knattspyrnugoðsögnin Christiano Ronaldo hefur skotist upp fyrir samfélagsmiðlastjörnuna Kylie Jenner og er nú sá sem rakar inn mestum pening á samfélagsmiðlinum Instagram. Ronaldo, sem nú spilar knattspyrnu í Sádí-Arabíu, græðir 1,87 milljón breskra sterlingspunda á færslu á miðlinum, eða því sem nemur rúmum 316 milljónum íslenskra króna. Í umfjöllun breska götublaðsins The Sun segir að þar með hafi Ronaldo tekið fram úr Kylie, sem áður sat á toppnum. Kylie Jenner fær 1,47 milljónir breskra sterlingspunda fyrir hverja færslu á miðlinum, eða því sem nemur rúmum 249 milljónum íslenskra króna. Ronaldo auglýsir íþróttasíður líkt og LiveScore, lífstílsvörumerkið Therabody og rafmyntasíðuna Binance og er með flesta fylgjendur allra sem eru á Instagram eða 597 milljón talsins. Kylie Jenne hefur á meðan auglýst vörur tískurisans Jean Paul Gaultier og eigin vörur undir nafni Kylie Cosmetics og Kylie Swim. Í þriðja sæti yfir þá sem græða mest á Instagram er Lionel Messi sem fær 1,38 milljón sterlingspunda fyrir hverja færslu, eða rúmlega 233 milljónir íslenskra króna. Á eftir Messi kemur bandaríska leikkonan Selena Gomez, kraftajötuninn og leikarinn Dwayne Johnson, Kim Kardashian, Ariana Grande, Beyoncé og að endingu þær Khloe Kardashian og Kendall Jenner. Öll græða þau um og yfir milljón sterlingspund fyrir hverja færslu, sum sé rúmar 170 milljónir íslenskra króna. Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Ronaldo, sem nú spilar knattspyrnu í Sádí-Arabíu, græðir 1,87 milljón breskra sterlingspunda á færslu á miðlinum, eða því sem nemur rúmum 316 milljónum íslenskra króna. Í umfjöllun breska götublaðsins The Sun segir að þar með hafi Ronaldo tekið fram úr Kylie, sem áður sat á toppnum. Kylie Jenner fær 1,47 milljónir breskra sterlingspunda fyrir hverja færslu á miðlinum, eða því sem nemur rúmum 249 milljónum íslenskra króna. Ronaldo auglýsir íþróttasíður líkt og LiveScore, lífstílsvörumerkið Therabody og rafmyntasíðuna Binance og er með flesta fylgjendur allra sem eru á Instagram eða 597 milljón talsins. Kylie Jenne hefur á meðan auglýst vörur tískurisans Jean Paul Gaultier og eigin vörur undir nafni Kylie Cosmetics og Kylie Swim. Í þriðja sæti yfir þá sem græða mest á Instagram er Lionel Messi sem fær 1,38 milljón sterlingspunda fyrir hverja færslu, eða rúmlega 233 milljónir íslenskra króna. Á eftir Messi kemur bandaríska leikkonan Selena Gomez, kraftajötuninn og leikarinn Dwayne Johnson, Kim Kardashian, Ariana Grande, Beyoncé og að endingu þær Khloe Kardashian og Kendall Jenner. Öll græða þau um og yfir milljón sterlingspund fyrir hverja færslu, sum sé rúmar 170 milljónir íslenskra króna.
Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira