Segir Kim Kardashian hafa bjargað lífi sínu eftir skotárás Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. júlí 2023 11:27 Angelina Wiley segir að Skims-samfestingurinn hafi komið í veg fyrir að henni blæddi út eftir að hún var skotin fjórum sinnum. Hér til vinstri má sjá Kim Kardashian í sams konar samfesting. Instagram/TikTok Kona sem var skotin fjórum sinnum í skotárás í Kansas síðastliðinn nýársdag segir að samfestingur frá Skims, fatamerki Kim Kardashian, hafi komið í veg fyrir að henni blæddi út eftir árásina. Hin bandaríska Angelina Wiley greindi frá þessu á TikTok-reikningi sínum í maí. Kim Kardashian vakti síðan athygli á klippunni um helgina sem hefur farið eins og eldur um sinu á netheimum. „Kim Kardashian bjargaði lífi mínu,“ segir hún í myndbandinu. „Síðasta nýársdag var ég skotin fjórum sinnum. Nóttina sem ég var skotin var ég í líkamsmótandi samfesting frá Skims undir kjólnum. Hann var svo þröngur á mér að hann kom bókstaflega í veg fyrir að mér blæddi út.“ @honeygxd no but fr, thanks kim #fyp #foryou #gunviolence #kimkardashian #kim #skims #skimsbodysuit #gunviolenceawareness dream - Rofin þvagblaðra og byssukúla föst í maganum Wiley var ein af tveimur manneskjum sem var skotin í skotárás í miðbæ Kansas borgar þegar verið var að fagna nýja árinu á miðnætti nýársdags 2023. Samkvæmt lögregluskýrslu hlaut Wiley ekki lífshættulega áverka, ólíkt hinum einstaklingnum sem var skotinn. Hins vegar rofnaði þvagblaðra hennar, hún fékk skotsár á magann, fótinn og sprungur á mjaðmagrindina. Hér gefur að líta samfestinginn sem Wiley var í. Hann heitir „Seamless sculpt scoop neck thong bodysuit“ og er eins konar nútímakorselett af því hann þrengir svo harkalega að þeim sem klæðist honum.Skims Wiley segist mæla með því að fólk kaup föt frá Skims. „Ég ætla örugglega að kaupa meira frá þeim. Ég meina, ég ætti að klæðast því daglega, þetta er eins og brynja fyrir konur. Kallið það örlög eða Jesús, en ég ætla að kalla það Kim,“ sagði hún jafnframt í myndbandinu. Í nýju myndbandi sem Wiley deildi um helgina segir hún að samfestingurinn sem heit hafi breytt för byssukúlnanna og varið líffæri sín. Þá greindi hún frá því að það væri enn byssukúla inni í maga hennar þar sem það sé hættulegra að taka hana út heldur en að skilja hana eftir inni. Wiley segir líka að hún hafi fengið endurgreittt frá Skims vegna samfestingsins sem skemmdist og að hún hafi fengið tilkynningu um að hún fengi afslætti af framtíðarkaupum. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Heitustu trendin: Crocs skór, fallhlífarbuxur og bensínstöðvarsólgleraugu Áreynslulaust og afslappað virðast vera einkennisorð tískunnar um þessar mundir, ef marka má tískudrottningarnar Sunnevu Einarsdóttur og Birtu Líf Ólafsdóttur. Fallhlífabuxur, blazer jakkar af kærastanum og sólgleraugu keypt á bensínstöð eru á meðal þess sem stelpurnar spá að verði heitt á næstunni. 25. október 2022 07:00 Segir fótleggi eiginkonu fyrrverandi vera flottasta Fatamerki Kim Kardashian, Skims hefur nú bætt brjóstahöldurum við vöruúrvalið sitt. Í auglýsingaherferð fyrir undirfötin má sjá fyrirsætuna og leikkonuna, Brooke Shields. Í auglýsingunni fer Shields fögrum orðum um fótleggi konu fyrrverandi eiginmanns síns. 28. september 2022 15:33 Auðævi Kim Kardashian nú metin á milljarð dala Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West hefur nú bæst í hóp auðmanna, auðævi hverra eru metin á rúmlega milljarð Bandaríkjadala. Forbes greindi frá því í gær að Kardashian hafi nú bæst á lista blaðsins yfir milljarðamæringa heimsins. Á listanum eru nú 2.755 einstaklingar. 7. apríl 2021 08:17 Mest lesið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Hin bandaríska Angelina Wiley greindi frá þessu á TikTok-reikningi sínum í maí. Kim Kardashian vakti síðan athygli á klippunni um helgina sem hefur farið eins og eldur um sinu á netheimum. „Kim Kardashian bjargaði lífi mínu,“ segir hún í myndbandinu. „Síðasta nýársdag var ég skotin fjórum sinnum. Nóttina sem ég var skotin var ég í líkamsmótandi samfesting frá Skims undir kjólnum. Hann var svo þröngur á mér að hann kom bókstaflega í veg fyrir að mér blæddi út.“ @honeygxd no but fr, thanks kim #fyp #foryou #gunviolence #kimkardashian #kim #skims #skimsbodysuit #gunviolenceawareness dream - Rofin þvagblaðra og byssukúla föst í maganum Wiley var ein af tveimur manneskjum sem var skotin í skotárás í miðbæ Kansas borgar þegar verið var að fagna nýja árinu á miðnætti nýársdags 2023. Samkvæmt lögregluskýrslu hlaut Wiley ekki lífshættulega áverka, ólíkt hinum einstaklingnum sem var skotinn. Hins vegar rofnaði þvagblaðra hennar, hún fékk skotsár á magann, fótinn og sprungur á mjaðmagrindina. Hér gefur að líta samfestinginn sem Wiley var í. Hann heitir „Seamless sculpt scoop neck thong bodysuit“ og er eins konar nútímakorselett af því hann þrengir svo harkalega að þeim sem klæðist honum.Skims Wiley segist mæla með því að fólk kaup föt frá Skims. „Ég ætla örugglega að kaupa meira frá þeim. Ég meina, ég ætti að klæðast því daglega, þetta er eins og brynja fyrir konur. Kallið það örlög eða Jesús, en ég ætla að kalla það Kim,“ sagði hún jafnframt í myndbandinu. Í nýju myndbandi sem Wiley deildi um helgina segir hún að samfestingurinn sem heit hafi breytt för byssukúlnanna og varið líffæri sín. Þá greindi hún frá því að það væri enn byssukúla inni í maga hennar þar sem það sé hættulegra að taka hana út heldur en að skilja hana eftir inni. Wiley segir líka að hún hafi fengið endurgreittt frá Skims vegna samfestingsins sem skemmdist og að hún hafi fengið tilkynningu um að hún fengi afslætti af framtíðarkaupum. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian)
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Heitustu trendin: Crocs skór, fallhlífarbuxur og bensínstöðvarsólgleraugu Áreynslulaust og afslappað virðast vera einkennisorð tískunnar um þessar mundir, ef marka má tískudrottningarnar Sunnevu Einarsdóttur og Birtu Líf Ólafsdóttur. Fallhlífabuxur, blazer jakkar af kærastanum og sólgleraugu keypt á bensínstöð eru á meðal þess sem stelpurnar spá að verði heitt á næstunni. 25. október 2022 07:00 Segir fótleggi eiginkonu fyrrverandi vera flottasta Fatamerki Kim Kardashian, Skims hefur nú bætt brjóstahöldurum við vöruúrvalið sitt. Í auglýsingaherferð fyrir undirfötin má sjá fyrirsætuna og leikkonuna, Brooke Shields. Í auglýsingunni fer Shields fögrum orðum um fótleggi konu fyrrverandi eiginmanns síns. 28. september 2022 15:33 Auðævi Kim Kardashian nú metin á milljarð dala Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West hefur nú bæst í hóp auðmanna, auðævi hverra eru metin á rúmlega milljarð Bandaríkjadala. Forbes greindi frá því í gær að Kardashian hafi nú bæst á lista blaðsins yfir milljarðamæringa heimsins. Á listanum eru nú 2.755 einstaklingar. 7. apríl 2021 08:17 Mest lesið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Heitustu trendin: Crocs skór, fallhlífarbuxur og bensínstöðvarsólgleraugu Áreynslulaust og afslappað virðast vera einkennisorð tískunnar um þessar mundir, ef marka má tískudrottningarnar Sunnevu Einarsdóttur og Birtu Líf Ólafsdóttur. Fallhlífabuxur, blazer jakkar af kærastanum og sólgleraugu keypt á bensínstöð eru á meðal þess sem stelpurnar spá að verði heitt á næstunni. 25. október 2022 07:00
Segir fótleggi eiginkonu fyrrverandi vera flottasta Fatamerki Kim Kardashian, Skims hefur nú bætt brjóstahöldurum við vöruúrvalið sitt. Í auglýsingaherferð fyrir undirfötin má sjá fyrirsætuna og leikkonuna, Brooke Shields. Í auglýsingunni fer Shields fögrum orðum um fótleggi konu fyrrverandi eiginmanns síns. 28. september 2022 15:33
Auðævi Kim Kardashian nú metin á milljarð dala Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West hefur nú bæst í hóp auðmanna, auðævi hverra eru metin á rúmlega milljarð Bandaríkjadala. Forbes greindi frá því í gær að Kardashian hafi nú bæst á lista blaðsins yfir milljarðamæringa heimsins. Á listanum eru nú 2.755 einstaklingar. 7. apríl 2021 08:17
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“