Hitnar í kolunum hjá Shakiru og Jimmy Butler Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. júlí 2023 23:41 Butler er ekki þekktur fyrir að hika þegar það kemur að því að skjóta sínu skoti. Getty Svo virðist sem að söngkonan kólumbíska Shakira og körfuboltastjarnan bandaríska Jimmy Butler séu að slá sér upp saman. Ýmislegt hefur gengið á í ástarmálum söngkonunnar frá því að leiðir hennar og knattspyrnumannsins Gerard Piqué skildu. Þau skildu á síðasta ári eftir ellefu ára samband þegar upp komst um meint framhjáhald hans. Í síðasta mánuði var greint frá því að sést hafi til Shakiru og ökuþórsins Lewis Hamilton á snekkju í Miami og að spóka sig í Madrid, höfuðborg Spánar. Nú virðist söngkonan hafa fundið sér enn annan elskhuga í körfuboltamanninum Jimmy Butler, sem hefur farið á kostum í liði Miami Heat í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta undanfarin leiktímabil. Slúðurmiðlar greina frá því að sést hafi til þeirra yfirgefa veitingastað í London á svipuðum tíma, þó í sitthvoru lagi. Öryggisvörður Butler hafi meira að segja hjálpað Shakiru inn í bíl hennar. Þá hafi sést til þeirra inni á staðnum, þar sem þau gæddu sér á sushi og kokteilum. Jimmy Butler and Shakira arrive at and left Novikov Restaurant & Bar within minutes of each other pic.twitter.com/YuIb9bYkRQ— ESPN Big Wig (@ESPNsavages) July 14, 2023 Þau hafa fylgt hvoru öðru á samfélagsmiðlinum Instagram frá því í júní á þessu ári en þetta er í fyrsta sinn sem það sést til þeirra opinberlega. Ástin og lífið Spánn Bandaríkin Hollywood Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Ýmislegt hefur gengið á í ástarmálum söngkonunnar frá því að leiðir hennar og knattspyrnumannsins Gerard Piqué skildu. Þau skildu á síðasta ári eftir ellefu ára samband þegar upp komst um meint framhjáhald hans. Í síðasta mánuði var greint frá því að sést hafi til Shakiru og ökuþórsins Lewis Hamilton á snekkju í Miami og að spóka sig í Madrid, höfuðborg Spánar. Nú virðist söngkonan hafa fundið sér enn annan elskhuga í körfuboltamanninum Jimmy Butler, sem hefur farið á kostum í liði Miami Heat í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta undanfarin leiktímabil. Slúðurmiðlar greina frá því að sést hafi til þeirra yfirgefa veitingastað í London á svipuðum tíma, þó í sitthvoru lagi. Öryggisvörður Butler hafi meira að segja hjálpað Shakiru inn í bíl hennar. Þá hafi sést til þeirra inni á staðnum, þar sem þau gæddu sér á sushi og kokteilum. Jimmy Butler and Shakira arrive at and left Novikov Restaurant & Bar within minutes of each other pic.twitter.com/YuIb9bYkRQ— ESPN Big Wig (@ESPNsavages) July 14, 2023 Þau hafa fylgt hvoru öðru á samfélagsmiðlinum Instagram frá því í júní á þessu ári en þetta er í fyrsta sinn sem það sést til þeirra opinberlega.
Ástin og lífið Spánn Bandaríkin Hollywood Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira