Hönnunarperla Elmu í Icewear til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. júlí 2023 12:01 Elma og Orri hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Grundarsmára í Kópavogi til sölu. Elma Björk Bjartmarsdóttir, markaðsstjóri Icewear, og Orri Pétursson eiginmaður hennar hafa sett einbýlishús sitt við Grundarsmára 9 í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 199 milljónir. Eignin er sannkölluð hönnunarperla þar sem innanhúshönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttur, betur þekkt sem Sæja, endurhannaði húsið í samstarfi við Elmu árið 2019. Innréttingar úr dökkri eik, marmari auk einstakra smáatriða mynda fallegt flæði á milli rýma. Elma var gestur í þættinum Heimsókn í fyrra þar sem hún sagði fjölmiðlamanninum Sindra Sindrasyni frá ferlinu. Sérhannaðar innréttingar og marmari Húsið eru rúmir 220 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Samtals eru fjögur svefnberberbergi og tvö baðherbergi. Á efri hæðinni er stórt og opið rými þar sem eldhús og stofa flæða í eitt. Eldhúsinnréttingin er úr dökkbæsaðri eik með góðu skápaplássi og stórri eyju. Í tækjaskáp voru settar marmaraflísar og notalega lýsingu sem setur punktinn yfir i-ið á rýmið. Frekari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhús er á efri hæð hússins með fallegu útsýni.Fasteignaljósmyndun Eldhús er með dökkbæsaðri eik.Fasteignaljósmyndun Töf marmari tengir stofu og eldhús á skemmtilegan hátt.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi á neðri hæðinni er með stórri sturtu og Crystal Polar White kvartssteinn með þykkingu.Fasteignaljósmyndun Fallegur og gróinn garður með heitum potti er bakvið húsið.Fasteignaljósmyndun Húsið er staðsett á vinsælum stað í Kópavogi.Fasteignaljósmyndun Framkvæmdaglöð hjón Fjölskyldan hyggst halda sér í sömu götu og hafa fest kaup á húsi við Grundarsmára 6. Húsið eru tæpir 300 fermetrar að stærð en ástæða flutningana er að þau vildu stækka við sig. Að sögn Elmu ætla hjónin í meiriháttar framkvæmdir á nýju eigninni. Hús og heimili Kópavogur Tengdar fréttir Rætur nýs markaðsstjóra Icewear liggja til Víkur í Mýrdal Elma Bjartmarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Icewear. Elma er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í markaðsfræðum frá Háskólanum á Bifröst og viðurkenndur stafrænn markaðssérfræðingur frá Akademias. 20. febrúar 2023 12:01 Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Eignin er sannkölluð hönnunarperla þar sem innanhúshönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttur, betur þekkt sem Sæja, endurhannaði húsið í samstarfi við Elmu árið 2019. Innréttingar úr dökkri eik, marmari auk einstakra smáatriða mynda fallegt flæði á milli rýma. Elma var gestur í þættinum Heimsókn í fyrra þar sem hún sagði fjölmiðlamanninum Sindra Sindrasyni frá ferlinu. Sérhannaðar innréttingar og marmari Húsið eru rúmir 220 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Samtals eru fjögur svefnberberbergi og tvö baðherbergi. Á efri hæðinni er stórt og opið rými þar sem eldhús og stofa flæða í eitt. Eldhúsinnréttingin er úr dökkbæsaðri eik með góðu skápaplássi og stórri eyju. Í tækjaskáp voru settar marmaraflísar og notalega lýsingu sem setur punktinn yfir i-ið á rýmið. Frekari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhús er á efri hæð hússins með fallegu útsýni.Fasteignaljósmyndun Eldhús er með dökkbæsaðri eik.Fasteignaljósmyndun Töf marmari tengir stofu og eldhús á skemmtilegan hátt.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi á neðri hæðinni er með stórri sturtu og Crystal Polar White kvartssteinn með þykkingu.Fasteignaljósmyndun Fallegur og gróinn garður með heitum potti er bakvið húsið.Fasteignaljósmyndun Húsið er staðsett á vinsælum stað í Kópavogi.Fasteignaljósmyndun Framkvæmdaglöð hjón Fjölskyldan hyggst halda sér í sömu götu og hafa fest kaup á húsi við Grundarsmára 6. Húsið eru tæpir 300 fermetrar að stærð en ástæða flutningana er að þau vildu stækka við sig. Að sögn Elmu ætla hjónin í meiriháttar framkvæmdir á nýju eigninni.
Hús og heimili Kópavogur Tengdar fréttir Rætur nýs markaðsstjóra Icewear liggja til Víkur í Mýrdal Elma Bjartmarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Icewear. Elma er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í markaðsfræðum frá Háskólanum á Bifröst og viðurkenndur stafrænn markaðssérfræðingur frá Akademias. 20. febrúar 2023 12:01 Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Rætur nýs markaðsstjóra Icewear liggja til Víkur í Mýrdal Elma Bjartmarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Icewear. Elma er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í markaðsfræðum frá Háskólanum á Bifröst og viðurkenndur stafrænn markaðssérfræðingur frá Akademias. 20. febrúar 2023 12:01