Lífið

Biggi lögga fór á skeljarnar

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
356807687_10159272532987551_4589608091688658457_n
Skjáskot/Facebook

Lögreglumaðurinn Birgir Örn Guðjónsson, þekktur sem Biggi lögga, og Sísi Ingólfsdóttir, listakona eru trúlfofuð. Parið deildi gleðitíðindum í gær með því að skrásetja tímamótin á samfélagsmiðilinn Facebook.

Biggi og Sísi opinberuðu samband sitt í byrjun árs. Samkvæmt Smartlandi hyggst parið að flyja inn saman eftir að Biggi auglýsti íbúð sína við Eskivelli nýverið til sölu.

Biggi er líklega einn vinsælasti lögreglumaður landins. Hann hefur verið áberandi á samfélagsmiðlum siðastliðin ár þar sem hann hefur verið óhræddur við að tjá skoðanir sínar.

Sísi hefur slegið í gegn sem myndlistamaður með útsaumsverkum. Verkin gefa til kynna stöðugar afsakanir kvenna en hún hefur verið upptekin að kynjahlutverkum og biringarmyndum þeirra. 

Sísi lauk BA gráðu í listfræði frá Háskóla Íslands og MA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands. 


Tengdar fréttir

Biggi lögga og Sísí Ingólfs nýtt par

Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga eins og hann gjarnan er kallaður, hefur fundið ástina. Sú heppna er Sísí Ingólfsdóttir sem hefur á síðustu árum skapað sér nafn sem listakona hér á landi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×