Húsnæðisaðgerðir sveitarfélaga fá slæma útreið Eiður Þór Árnason skrifar 26. júní 2023 10:42 Erfiðlega hefur gengið að byggja húsnæði í samræmi við mannfjöldaþróun. Vísir/Arnar Einungis ellefu prósent telja Reykjavíkurborg hafa staðið sig vel þegar kemur að uppbyggingu húsnæðis en 63,4 prósent fremur eða mjög illa. Þegar sjónum er beint að öðrum sveitarfélögum segja 9,4 prósent þau hafa staðið sig vel í húsnæðismálum en 45,5 prósent illa. Þetta er niðurstaða könnunar Maskínu um viðhorf til eignarhalds og uppbyggingar á húsnæðismarkaði sem unnin var fyrir Samtök leigjenda á Íslandi. Þegar svarendur voru spurðir sérstaklega um frammistöðu Dag B. Eggertssonar borgarstjóra í húsnæðismálum sögðust 65,6 prósent hann hafa staðið sig illa og 10,6 prósent mjög eða fremur vel. 23,8% sögðu Dag hafa staðið sig hvorki vel né illa. 63,4% svarenda telja Reykjavíkurborg hafa staðið sig fremur eða mjög illa í húsnæðismálum. Maskína Í könnuninni var meðal annars spurt hversu vel eða illa fólki finnist Dagur B. Eggertsson hafa staðið sig í uppbyggingu húsnæðismála og hversu vel eða illa þeim finnst Reykjavíkurborg hafa staðið sig í sama málaflokki. 65,6 prósent telja Dag B. Eggertsson borgarstjóra hafa staðið sig illa þegar kemur að uppbyggingu húsnæðis í borginni. Maskína Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, hóp fólks á netinu sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá. Svarendur voru alls staðar að af landinu og voru svör vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofunnar um kyn, aldur, búsetu og menntun til að þau endurspegli betur þjóðina. Könnunin fór fram dagana 19. til 22. júní 2023 og voru svarendur 966 talsins. 45,5 prósent svarenda sögðu að önnur sveitarfélög en Reykjavík hafi staðið sig fremur eða mjög illa í húsnæðismálum. Maskína Tengd skjöl 2023-06-Samtök-leigjenda-Maskínuskýrsla-IIPDF1.3MBSækja skjal Húsnæðismál Reykjavík Fasteignamarkaður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Sjá meira
Þetta er niðurstaða könnunar Maskínu um viðhorf til eignarhalds og uppbyggingar á húsnæðismarkaði sem unnin var fyrir Samtök leigjenda á Íslandi. Þegar svarendur voru spurðir sérstaklega um frammistöðu Dag B. Eggertssonar borgarstjóra í húsnæðismálum sögðust 65,6 prósent hann hafa staðið sig illa og 10,6 prósent mjög eða fremur vel. 23,8% sögðu Dag hafa staðið sig hvorki vel né illa. 63,4% svarenda telja Reykjavíkurborg hafa staðið sig fremur eða mjög illa í húsnæðismálum. Maskína Í könnuninni var meðal annars spurt hversu vel eða illa fólki finnist Dagur B. Eggertsson hafa staðið sig í uppbyggingu húsnæðismála og hversu vel eða illa þeim finnst Reykjavíkurborg hafa staðið sig í sama málaflokki. 65,6 prósent telja Dag B. Eggertsson borgarstjóra hafa staðið sig illa þegar kemur að uppbyggingu húsnæðis í borginni. Maskína Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, hóp fólks á netinu sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá. Svarendur voru alls staðar að af landinu og voru svör vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofunnar um kyn, aldur, búsetu og menntun til að þau endurspegli betur þjóðina. Könnunin fór fram dagana 19. til 22. júní 2023 og voru svarendur 966 talsins. 45,5 prósent svarenda sögðu að önnur sveitarfélög en Reykjavík hafi staðið sig fremur eða mjög illa í húsnæðismálum. Maskína Tengd skjöl 2023-06-Samtök-leigjenda-Maskínuskýrsla-IIPDF1.3MBSækja skjal
Húsnæðismál Reykjavík Fasteignamarkaður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Sjá meira