Segir það ekki Íslandsbanka að birta sáttina Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 25. júní 2023 14:47 Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka segir að skrifað hafi verið undir sáttina í gær. Vísir/Vilhelm Birting sáttar sem Íslandsbanki gerði við Fjármálaeftirlitið strandar ekki á undirskrift stjórnenda bankans samkvæmt svörum frá samskiptastjóra. Skrifað var undir sáttina í gær og verður hún væntanlega gerð opinber á morgun. Þá skýrist meðal annars hvort kaup eiginmanns samskiptastjóra í bankanum hafi verið lögleg. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra skoraði í morgun á stjórn Íslandsbanka að birta sáttina í dag. Í kjölfarið barst ábending frá Eddu Hermannsdóttur, samskiptastjóra Íslandsbanka sem sagði það ekki bankans að birta sáttina heldur gerði Fjármálaeftirlitið það. Sigurður Valgeirsson, upplýsingafulltrúi Seðlabanka sagði fyrir helgi að þegar bankinn hefði afhent Seðlabankanum undirritaða sátt þá yrði hún birt eins venja er. Í sáttinni koma fram málsatvik og niðurstaða málsins. Edda segir að skrifað hafi verið undir sáttina í gær. Kemur í ljós á morgun hvort kaup eiginmanns samskiptastjóra falli undir brotin Enn er margt á huldu varðandi innihald sáttarinnar en Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, sagði á föstudag að brot bankans fælust meðal annars í hljóðupptökum starfsmanna, hagsmunaárekstrum, flokkun viðskiptavina og áhættumati. Sáttin verður væntanlega gerð opinber á morgun, mánudag og þá ættu málsatvik að liggja skýrar fyrir. Athygli vekur að Ríkharður Daðason, eiginmaður Eddu Hermannsdóttur, markaðs- og samskiptastjóra bankans, keypti fyrir tæpar 27 milljónir króna hlut í bankanum. Aðspurð um hvort kaup mannsins hennar féllu undir umrædd brot sagði Edda að það kæmi væntanlega í ljós á morgun. Salan á Íslandsbanka Íslandsbanki Íslenskir bankar Seðlabankinn Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra skoraði í morgun á stjórn Íslandsbanka að birta sáttina í dag. Í kjölfarið barst ábending frá Eddu Hermannsdóttur, samskiptastjóra Íslandsbanka sem sagði það ekki bankans að birta sáttina heldur gerði Fjármálaeftirlitið það. Sigurður Valgeirsson, upplýsingafulltrúi Seðlabanka sagði fyrir helgi að þegar bankinn hefði afhent Seðlabankanum undirritaða sátt þá yrði hún birt eins venja er. Í sáttinni koma fram málsatvik og niðurstaða málsins. Edda segir að skrifað hafi verið undir sáttina í gær. Kemur í ljós á morgun hvort kaup eiginmanns samskiptastjóra falli undir brotin Enn er margt á huldu varðandi innihald sáttarinnar en Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, sagði á föstudag að brot bankans fælust meðal annars í hljóðupptökum starfsmanna, hagsmunaárekstrum, flokkun viðskiptavina og áhættumati. Sáttin verður væntanlega gerð opinber á morgun, mánudag og þá ættu málsatvik að liggja skýrar fyrir. Athygli vekur að Ríkharður Daðason, eiginmaður Eddu Hermannsdóttur, markaðs- og samskiptastjóra bankans, keypti fyrir tæpar 27 milljónir króna hlut í bankanum. Aðspurð um hvort kaup mannsins hennar féllu undir umrædd brot sagði Edda að það kæmi væntanlega í ljós á morgun.
Salan á Íslandsbanka Íslandsbanki Íslenskir bankar Seðlabankinn Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira