Yngra og tekjuminna fólk hlynntara borgaralaunum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. júní 2023 11:04 Þeir sem myndu kjósa Pírata eða Sósíalistaflokkinn ef kosið yrði í dag, eru hlynntastir hugmyndinni. Vísir/Vilhelm Í nýjum þjóðarpúlsi Gallup kemur fram að tveir af hverjum fimm eru hlynntir hugmyndinni um úthlutun borgaralauna á Íslandi. Þá sé meirihluti þeirra sem eru fylgjandi borgaralaunum undir þrítugu. Borgaralaun eru lágmarksframfærsla sem greidd er úr ríkissjóði til landsmanna. Launin eru greidd óháð tekjum eða eignum og eiga að einfalda velferðar- og bótakerfi og jafnvel koma í stað þeirra. Niðurstöður þjóðarpúlsins gefa til kynna að fjörutíu prósent Íslendinga eru hlynntir því að borgaralaun verði greidd Íslendingum. 23% þátttakenda sögðust hvorki með né á móti hugmyndinni og 38% sögðust andvígir hugmyndinni um borgaralaun. Um 15% tóku ekki afstöðu. Þá kemur fram að fólk undir þrítugu sé hlynntara hugmyndinni en eldra fólk. Að auki sé fólk meira fylgjandi hugmyndinni eftir því sem fjölskyldutekjur eru lægri. Niðurstöður leiddu einnig í ljós að þau sem myndu kjósa Pírata eða Sósíalistaflokkinn ef blásið yrði til kosninga eru hlynntari hugmyndinni en þau sem kysu aðra flokka. Þá eru þau sem kysu Sjálfstæðisflokkinn eða Miðflokkinn eru andvígari hugmyndinni en þau sem kysu aðra flokka. Skoðanakannanir Kjaramál Félagsmál Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira
Borgaralaun eru lágmarksframfærsla sem greidd er úr ríkissjóði til landsmanna. Launin eru greidd óháð tekjum eða eignum og eiga að einfalda velferðar- og bótakerfi og jafnvel koma í stað þeirra. Niðurstöður þjóðarpúlsins gefa til kynna að fjörutíu prósent Íslendinga eru hlynntir því að borgaralaun verði greidd Íslendingum. 23% þátttakenda sögðust hvorki með né á móti hugmyndinni og 38% sögðust andvígir hugmyndinni um borgaralaun. Um 15% tóku ekki afstöðu. Þá kemur fram að fólk undir þrítugu sé hlynntara hugmyndinni en eldra fólk. Að auki sé fólk meira fylgjandi hugmyndinni eftir því sem fjölskyldutekjur eru lægri. Niðurstöður leiddu einnig í ljós að þau sem myndu kjósa Pírata eða Sósíalistaflokkinn ef blásið yrði til kosninga eru hlynntari hugmyndinni en þau sem kysu aðra flokka. Þá eru þau sem kysu Sjálfstæðisflokkinn eða Miðflokkinn eru andvígari hugmyndinni en þau sem kysu aðra flokka.
Skoðanakannanir Kjaramál Félagsmál Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira