Stjórnandi Spotify illur út í Harry og Meghan Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. júní 2023 08:31 Hjónin gerðu risasamninga við streymisveitur líkt og Spotify og Netflix árið 2020. James Devaney/GC Images/Getty Bill Simmons, stjórnandi á sviði hlaðvarpsmála hjá sænsku tónlistarveitunni Spotify, var þungorður í garð hertogahjónanna Harry og Meghan í eigin hlaðvarpsþætti og kallaði hjónin eiginhagsmunaseggi. Spotify og hjónin komust að samkomulagi fyrir helgi um uppsögn á framleiðslusamningi hjónanna við tónlistarveituna. Um var að ræða samning sem gerður var síðla árs 2020 og var hann á sínum tíma metinn 25 milljónir Bandaríkjadala eða því sem nemur 3,5 milljörðum íslenskra króna. Stefnt var að því að hjónin myndu framleiða nokkrar þáttaraðir en einungis ein fór í framleiðslu og var það Archetype, þáttaröð úr smiðju Meghan Markle. Bill Simmons seldi Spotify tónlistarveitunni fyrirtæki sitt Ringer árið 2020. Fyrirtækið sérhæfir sig í gerð hlaðvarpsþátta og varð Simmons að stjórnanda hjá tónlistarveitunni fyrir vikið. „Ég vildi að ég hefði verið viðriðinn viðræðurnar um samningsslitin,“ sagði Bill í hlaðvarpsþætti sínum sem nefndur er eftir honum sjálfum, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. „Fjandans eiginhagsmunaseggirnir.“ Það er hlaðvarpið sem ég hefði átt að gera með þeim,“ sagði hann. „Ég þarf að fara á fyllerí eitt kvöldið og segja frá Zoom samtalinu sem ég átti við Harry þegar ég reyndi að hjálpa honum að finna upp á hlaðvarpsþætti. Þetta er ein af mínum bestu sögum. Fari þau fjandans til. Eiginhagsmunaseggirnir.“ Harry og Meghan Spotify Bretland Kóngafólk Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Um var að ræða samning sem gerður var síðla árs 2020 og var hann á sínum tíma metinn 25 milljónir Bandaríkjadala eða því sem nemur 3,5 milljörðum íslenskra króna. Stefnt var að því að hjónin myndu framleiða nokkrar þáttaraðir en einungis ein fór í framleiðslu og var það Archetype, þáttaröð úr smiðju Meghan Markle. Bill Simmons seldi Spotify tónlistarveitunni fyrirtæki sitt Ringer árið 2020. Fyrirtækið sérhæfir sig í gerð hlaðvarpsþátta og varð Simmons að stjórnanda hjá tónlistarveitunni fyrir vikið. „Ég vildi að ég hefði verið viðriðinn viðræðurnar um samningsslitin,“ sagði Bill í hlaðvarpsþætti sínum sem nefndur er eftir honum sjálfum, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. „Fjandans eiginhagsmunaseggirnir.“ Það er hlaðvarpið sem ég hefði átt að gera með þeim,“ sagði hann. „Ég þarf að fara á fyllerí eitt kvöldið og segja frá Zoom samtalinu sem ég átti við Harry þegar ég reyndi að hjálpa honum að finna upp á hlaðvarpsþætti. Þetta er ein af mínum bestu sögum. Fari þau fjandans til. Eiginhagsmunaseggirnir.“
Harry og Meghan Spotify Bretland Kóngafólk Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira