Land heldur áfram að rísa í Öskju Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. júní 2023 13:08 Askja í forgrunni. Fjær sjást Herðubreið og Herðubreiðartögl og lengst til hægri sést í Upptyppinga. Mynd/Stöð 2 Landris heldur áfram í Öskju á stöðugum hraða líkt og verið hefur síðan í lok september árið 2021. Þetta sýna nýjustu aflögunarmælingar Veðurstofu Íslands en engar vísbendingar eru um aukna virkni umfram það. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að landris í Ólafsgígum, rétt vestan Öskjuvatns, nemur nú um 60 sentímetrum síðan það hófst í ágúst 2021. Samkvæmt líkanreikningum eru upptök aflögunarinnar á um 2,5 til 2,9 kílómetra dýpi undir Öskju og hefur staðsetningin verið óbreytt síðan í september fyrir tveimur árum síðan. Frá lokum 2021 til miðjan júní 2023 hafa á bilinu 20 – 60 skjálftar, yfir 0,5 að stærð, mælst í Öskju í hverjum mánuði og skjálftavirkni verið frekar stöðug, að því er fram kemur á vef Veðurstofu. Stærstu skjálftar hvers mánaðar hafa verið frá tæplega 2 að stærð upp í 3,1. Þegar landris var hraðast í september 2021 mældust nærri 150 jarðskjálftar í mánuði. Að sögn Veðurstofu er Askja vöktuð með jarðskjálfta- og GPS mælingum ásamt gögnum úr gervitunglum. Á gervitunglamyndum sést að síðan í lok maí hefur yfirborð Öskjuvatns verið íslaust eins og önnur vötn á svæðinu. Eldgos og jarðhræringar Askja Þingeyjarsveit Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar kemur fram að landris í Ólafsgígum, rétt vestan Öskjuvatns, nemur nú um 60 sentímetrum síðan það hófst í ágúst 2021. Samkvæmt líkanreikningum eru upptök aflögunarinnar á um 2,5 til 2,9 kílómetra dýpi undir Öskju og hefur staðsetningin verið óbreytt síðan í september fyrir tveimur árum síðan. Frá lokum 2021 til miðjan júní 2023 hafa á bilinu 20 – 60 skjálftar, yfir 0,5 að stærð, mælst í Öskju í hverjum mánuði og skjálftavirkni verið frekar stöðug, að því er fram kemur á vef Veðurstofu. Stærstu skjálftar hvers mánaðar hafa verið frá tæplega 2 að stærð upp í 3,1. Þegar landris var hraðast í september 2021 mældust nærri 150 jarðskjálftar í mánuði. Að sögn Veðurstofu er Askja vöktuð með jarðskjálfta- og GPS mælingum ásamt gögnum úr gervitunglum. Á gervitunglamyndum sést að síðan í lok maí hefur yfirborð Öskjuvatns verið íslaust eins og önnur vötn á svæðinu.
Eldgos og jarðhræringar Askja Þingeyjarsveit Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Sjá meira