Brynjan bognaði inn í búkinn Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2023 15:35 Brynplatan fór nánast öll inn í búk gínunnar þegar hún var skotinn með byssukúlunni stóru. Youtube/Kentucky Ballistics Í Bandaríkjunum er frekar stór hópur manna sem leika sér að því að skjóta alls konar hluti með alls konar byssum og birta myndbönd af því á Youtube. Þessi hlið myndbandaveitunnar kallast í daglegu tali GunTube en þar hefur fjölmörgum áhugaverðum spurningum verið svarað í gegnum árin. Scott Desields er einn þessara manna en hann reyndi nýverið að svara því hvort skotheld vesti gætu bjargað uppvakningum sem skotnir væru með einni af stærri byssukúlum heimsins. Á ensku er talað um „four bore“ byssu sem skýtur þessum kúlum en þær eru 25,4 millímetrar í þvermál. Desields klæddi gínur, sem hannaðar eru til að líkjast mönnum og uppvakningum, í mismunandi brynvarnir í formi skotheldra vesta og skaut þær með mismunandi byssukúlum, þar á meðal risunum sem nefndir eru hér að ofan. Hér má sjá nokkrar mismundani gerðir af byssuskotum. Lengst til vinstri er 9mm skot og skotið undir fingrinum er .50 kalibera skot. Stóra skotið lengst til vinstri er það sem myndbandið snýst um.youtube/Kentucky Ballistics Í einu tilfelli fór kúlan ekki í gegnum stálplötuna sem myndaði brynvörnina heldur beygði hana saman og ýtti henni áfram inn í búk gínunnar. Seinna meir skaut hann gínu í annars konar brynvörn með sömu byssu og er óhætt að segja að sú plata dugði ekki til. Hér að neðan má sjá tilraun Desields en hann skýtur fyrst úr stóru byssunni eftir rúmar sex mínútur. Bandaríkin Skotvopn Tengdar fréttir Fönguðu kraft púðurskota í „Slow Mo“ Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ hafa um árabil fangað hina ýmsu hluti með háhraðamyndavélum og hafa þeir til að mynda komið til Íslands og fangað íslenska náttúru. Í nýjasta myndbandi þeirra sýna þeir fram á kraft púðurskota. 17. maí 2023 11:36 Fönguðu sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ á Youtube hafa um árabil fangað hina ýmsu atburði með háhraðamyndavélum. Allt frá hefðbundnum hlutum eins og blöðrur að springa og diskar að brotna í sprengingar og skot úr fallbyssum. Nú fönguðu þeir sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu. 8. júlí 2022 21:27 Fylltu gamlan leigubíl af sprengiefni og skutu á hann Roman Atwood og Matt frá Demolition Ranch léku sér í Las vegas. 23. janúar 2017 15:46 Hvað þarf til að skjóta í gegnum skothelt vesti? Demolition Ranch prófaði stærðarinnar skot gegn skotheldu vesti úr stáli. 2. desember 2016 21:18 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Sjá meira
Scott Desields er einn þessara manna en hann reyndi nýverið að svara því hvort skotheld vesti gætu bjargað uppvakningum sem skotnir væru með einni af stærri byssukúlum heimsins. Á ensku er talað um „four bore“ byssu sem skýtur þessum kúlum en þær eru 25,4 millímetrar í þvermál. Desields klæddi gínur, sem hannaðar eru til að líkjast mönnum og uppvakningum, í mismunandi brynvarnir í formi skotheldra vesta og skaut þær með mismunandi byssukúlum, þar á meðal risunum sem nefndir eru hér að ofan. Hér má sjá nokkrar mismundani gerðir af byssuskotum. Lengst til vinstri er 9mm skot og skotið undir fingrinum er .50 kalibera skot. Stóra skotið lengst til vinstri er það sem myndbandið snýst um.youtube/Kentucky Ballistics Í einu tilfelli fór kúlan ekki í gegnum stálplötuna sem myndaði brynvörnina heldur beygði hana saman og ýtti henni áfram inn í búk gínunnar. Seinna meir skaut hann gínu í annars konar brynvörn með sömu byssu og er óhætt að segja að sú plata dugði ekki til. Hér að neðan má sjá tilraun Desields en hann skýtur fyrst úr stóru byssunni eftir rúmar sex mínútur.
Bandaríkin Skotvopn Tengdar fréttir Fönguðu kraft púðurskota í „Slow Mo“ Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ hafa um árabil fangað hina ýmsu hluti með háhraðamyndavélum og hafa þeir til að mynda komið til Íslands og fangað íslenska náttúru. Í nýjasta myndbandi þeirra sýna þeir fram á kraft púðurskota. 17. maí 2023 11:36 Fönguðu sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ á Youtube hafa um árabil fangað hina ýmsu atburði með háhraðamyndavélum. Allt frá hefðbundnum hlutum eins og blöðrur að springa og diskar að brotna í sprengingar og skot úr fallbyssum. Nú fönguðu þeir sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu. 8. júlí 2022 21:27 Fylltu gamlan leigubíl af sprengiefni og skutu á hann Roman Atwood og Matt frá Demolition Ranch léku sér í Las vegas. 23. janúar 2017 15:46 Hvað þarf til að skjóta í gegnum skothelt vesti? Demolition Ranch prófaði stærðarinnar skot gegn skotheldu vesti úr stáli. 2. desember 2016 21:18 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Sjá meira
Fönguðu kraft púðurskota í „Slow Mo“ Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ hafa um árabil fangað hina ýmsu hluti með háhraðamyndavélum og hafa þeir til að mynda komið til Íslands og fangað íslenska náttúru. Í nýjasta myndbandi þeirra sýna þeir fram á kraft púðurskota. 17. maí 2023 11:36
Fönguðu sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ á Youtube hafa um árabil fangað hina ýmsu atburði með háhraðamyndavélum. Allt frá hefðbundnum hlutum eins og blöðrur að springa og diskar að brotna í sprengingar og skot úr fallbyssum. Nú fönguðu þeir sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu. 8. júlí 2022 21:27
Fylltu gamlan leigubíl af sprengiefni og skutu á hann Roman Atwood og Matt frá Demolition Ranch léku sér í Las vegas. 23. janúar 2017 15:46
Hvað þarf til að skjóta í gegnum skothelt vesti? Demolition Ranch prófaði stærðarinnar skot gegn skotheldu vesti úr stáli. 2. desember 2016 21:18