Brynjan bognaði inn í búkinn Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2023 15:35 Brynplatan fór nánast öll inn í búk gínunnar þegar hún var skotinn með byssukúlunni stóru. Youtube/Kentucky Ballistics Í Bandaríkjunum er frekar stór hópur manna sem leika sér að því að skjóta alls konar hluti með alls konar byssum og birta myndbönd af því á Youtube. Þessi hlið myndbandaveitunnar kallast í daglegu tali GunTube en þar hefur fjölmörgum áhugaverðum spurningum verið svarað í gegnum árin. Scott Desields er einn þessara manna en hann reyndi nýverið að svara því hvort skotheld vesti gætu bjargað uppvakningum sem skotnir væru með einni af stærri byssukúlum heimsins. Á ensku er talað um „four bore“ byssu sem skýtur þessum kúlum en þær eru 25,4 millímetrar í þvermál. Desields klæddi gínur, sem hannaðar eru til að líkjast mönnum og uppvakningum, í mismunandi brynvarnir í formi skotheldra vesta og skaut þær með mismunandi byssukúlum, þar á meðal risunum sem nefndir eru hér að ofan. Hér má sjá nokkrar mismundani gerðir af byssuskotum. Lengst til vinstri er 9mm skot og skotið undir fingrinum er .50 kalibera skot. Stóra skotið lengst til vinstri er það sem myndbandið snýst um.youtube/Kentucky Ballistics Í einu tilfelli fór kúlan ekki í gegnum stálplötuna sem myndaði brynvörnina heldur beygði hana saman og ýtti henni áfram inn í búk gínunnar. Seinna meir skaut hann gínu í annars konar brynvörn með sömu byssu og er óhætt að segja að sú plata dugði ekki til. Hér að neðan má sjá tilraun Desields en hann skýtur fyrst úr stóru byssunni eftir rúmar sex mínútur. Bandaríkin Skotvopn Tengdar fréttir Fönguðu kraft púðurskota í „Slow Mo“ Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ hafa um árabil fangað hina ýmsu hluti með háhraðamyndavélum og hafa þeir til að mynda komið til Íslands og fangað íslenska náttúru. Í nýjasta myndbandi þeirra sýna þeir fram á kraft púðurskota. 17. maí 2023 11:36 Fönguðu sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ á Youtube hafa um árabil fangað hina ýmsu atburði með háhraðamyndavélum. Allt frá hefðbundnum hlutum eins og blöðrur að springa og diskar að brotna í sprengingar og skot úr fallbyssum. Nú fönguðu þeir sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu. 8. júlí 2022 21:27 Fylltu gamlan leigubíl af sprengiefni og skutu á hann Roman Atwood og Matt frá Demolition Ranch léku sér í Las vegas. 23. janúar 2017 15:46 Hvað þarf til að skjóta í gegnum skothelt vesti? Demolition Ranch prófaði stærðarinnar skot gegn skotheldu vesti úr stáli. 2. desember 2016 21:18 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fleiri fréttir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Sjá meira
Scott Desields er einn þessara manna en hann reyndi nýverið að svara því hvort skotheld vesti gætu bjargað uppvakningum sem skotnir væru með einni af stærri byssukúlum heimsins. Á ensku er talað um „four bore“ byssu sem skýtur þessum kúlum en þær eru 25,4 millímetrar í þvermál. Desields klæddi gínur, sem hannaðar eru til að líkjast mönnum og uppvakningum, í mismunandi brynvarnir í formi skotheldra vesta og skaut þær með mismunandi byssukúlum, þar á meðal risunum sem nefndir eru hér að ofan. Hér má sjá nokkrar mismundani gerðir af byssuskotum. Lengst til vinstri er 9mm skot og skotið undir fingrinum er .50 kalibera skot. Stóra skotið lengst til vinstri er það sem myndbandið snýst um.youtube/Kentucky Ballistics Í einu tilfelli fór kúlan ekki í gegnum stálplötuna sem myndaði brynvörnina heldur beygði hana saman og ýtti henni áfram inn í búk gínunnar. Seinna meir skaut hann gínu í annars konar brynvörn með sömu byssu og er óhætt að segja að sú plata dugði ekki til. Hér að neðan má sjá tilraun Desields en hann skýtur fyrst úr stóru byssunni eftir rúmar sex mínútur.
Bandaríkin Skotvopn Tengdar fréttir Fönguðu kraft púðurskota í „Slow Mo“ Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ hafa um árabil fangað hina ýmsu hluti með háhraðamyndavélum og hafa þeir til að mynda komið til Íslands og fangað íslenska náttúru. Í nýjasta myndbandi þeirra sýna þeir fram á kraft púðurskota. 17. maí 2023 11:36 Fönguðu sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ á Youtube hafa um árabil fangað hina ýmsu atburði með háhraðamyndavélum. Allt frá hefðbundnum hlutum eins og blöðrur að springa og diskar að brotna í sprengingar og skot úr fallbyssum. Nú fönguðu þeir sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu. 8. júlí 2022 21:27 Fylltu gamlan leigubíl af sprengiefni og skutu á hann Roman Atwood og Matt frá Demolition Ranch léku sér í Las vegas. 23. janúar 2017 15:46 Hvað þarf til að skjóta í gegnum skothelt vesti? Demolition Ranch prófaði stærðarinnar skot gegn skotheldu vesti úr stáli. 2. desember 2016 21:18 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fleiri fréttir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Sjá meira
Fönguðu kraft púðurskota í „Slow Mo“ Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ hafa um árabil fangað hina ýmsu hluti með háhraðamyndavélum og hafa þeir til að mynda komið til Íslands og fangað íslenska náttúru. Í nýjasta myndbandi þeirra sýna þeir fram á kraft púðurskota. 17. maí 2023 11:36
Fönguðu sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ á Youtube hafa um árabil fangað hina ýmsu atburði með háhraðamyndavélum. Allt frá hefðbundnum hlutum eins og blöðrur að springa og diskar að brotna í sprengingar og skot úr fallbyssum. Nú fönguðu þeir sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu. 8. júlí 2022 21:27
Fylltu gamlan leigubíl af sprengiefni og skutu á hann Roman Atwood og Matt frá Demolition Ranch léku sér í Las vegas. 23. janúar 2017 15:46
Hvað þarf til að skjóta í gegnum skothelt vesti? Demolition Ranch prófaði stærðarinnar skot gegn skotheldu vesti úr stáli. 2. desember 2016 21:18