Bagalegt ástand á Ísafirði vegna sandfoks Árni Sæberg skrifar 2. júní 2023 16:48 Frá framkvæmdum við Sundahöfn. Þær hafa staðið töluvert lengur yfir en til stóð. Facebook/Ísafjarðarhafnir Mikið sandfok varð á Ísafirði í gær þegar sandur úr sandhaug, sem dælt hafði verið upp úr sundahöfn, fauk. Hafnarstjórinn segir málið bagalegt. Undanfarin misseri hefur verið unnið að dýpkun Sundahafnar á Ísafirði, í þeim tilgangi að liðka fyrir komum stærri skipa, fullum erlendum ferðamönnum. Tafir á komu dýpkunarskips Björgunar hafa tafið framkvæmdirnar mikið, en þær áttu að hefjast í maí í fyrra. Nú hafa tafirnar valdið óvæntum vandræðum, miklu sandfoki. „Við skulum bara segja að sökum tafa við á framkvæmd þá er þessi sandhaugur þarna sem á eftir að slétta úr og sá í. Þetta átti að vera löngubúið, þetta átti að klárast í vetur. Þannig að það átti að sá í þetta með vorinu og þá hefðum við ekki verið í þessum sporum í dag. Segir Hilmar Kristjánsson Lyngmo, hafnarstjóri hafna Ísafjarðarbæjar. Bærinn slapp Hann segir að blessunarlega hafi verið sunnanátt í gær og sandurinn því fokið norður eftir hafnarsvæðinu, en ekki yfir bæinn. Þá hafi engar skemmdir orðið á hafnarsvæðinu. „Ekki sem ég hef heyrt af. Þetta er það fínt efni sem er að fjúka, þetta er eiginlega bara leir. Það er náttúrulega óþægilegt að fá þetta í augun og svoleiðis en ég held að þetta sé ekki sandur sem er að skemma lakk og slíkt,“ segir hann. Hilmar segir málið bagalegt og að unnið sé að því að finna lausn til þess að koma í veg fyrir að það endurtaki sig. „Til að úða yfir þennan sandhaug, til að reyna að hemja þetta, erum við svona að þreifa fyrir okkur með fyrirtæki í Reykjavík, reyna að fá úðastúta og græjur, sem við getum sett þarna til að hemja þetta.“ Hafnarmál Ísafjarðarbær Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Undanfarin misseri hefur verið unnið að dýpkun Sundahafnar á Ísafirði, í þeim tilgangi að liðka fyrir komum stærri skipa, fullum erlendum ferðamönnum. Tafir á komu dýpkunarskips Björgunar hafa tafið framkvæmdirnar mikið, en þær áttu að hefjast í maí í fyrra. Nú hafa tafirnar valdið óvæntum vandræðum, miklu sandfoki. „Við skulum bara segja að sökum tafa við á framkvæmd þá er þessi sandhaugur þarna sem á eftir að slétta úr og sá í. Þetta átti að vera löngubúið, þetta átti að klárast í vetur. Þannig að það átti að sá í þetta með vorinu og þá hefðum við ekki verið í þessum sporum í dag. Segir Hilmar Kristjánsson Lyngmo, hafnarstjóri hafna Ísafjarðarbæjar. Bærinn slapp Hann segir að blessunarlega hafi verið sunnanátt í gær og sandurinn því fokið norður eftir hafnarsvæðinu, en ekki yfir bæinn. Þá hafi engar skemmdir orðið á hafnarsvæðinu. „Ekki sem ég hef heyrt af. Þetta er það fínt efni sem er að fjúka, þetta er eiginlega bara leir. Það er náttúrulega óþægilegt að fá þetta í augun og svoleiðis en ég held að þetta sé ekki sandur sem er að skemma lakk og slíkt,“ segir hann. Hilmar segir málið bagalegt og að unnið sé að því að finna lausn til þess að koma í veg fyrir að það endurtaki sig. „Til að úða yfir þennan sandhaug, til að reyna að hemja þetta, erum við svona að þreifa fyrir okkur með fyrirtæki í Reykjavík, reyna að fá úðastúta og græjur, sem við getum sett þarna til að hemja þetta.“
Hafnarmál Ísafjarðarbær Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira