„Við erum að tapa geðheilsunni“ Ágúst Beinteinn Árnason skrifar 1. júní 2023 09:04 Frænkurnar Stefanía og Karen ætla alla leið í Kökukasti. STÖÐ 2 Óhætt er að segja að það að keppa Kökukasti er enginn dans á rósum. Þetta vita frænkurnar Stefanía Rakel og Karen Gréta sem upplifðu mikið stress í undanúrslitum í nýjasta þætti Kökukasts. „Við erum að tapa geðheilsunni,“ segir Karen, móðursystir Stefaníu. Frænkurnar, sem saman skipa Kremlitaða liðið, eru mættar til leiks á ný og að vana í stíl. „Við frænkurnar erum náttúrulega komnar í keppnisgallann,“ segir Stefanía. Karen tekur undir með frænku sinni: „Við erum alltaf í stíl og við erum með auka galla planaðan fyrir úrslitaþáttinn.“ Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Andstæðingar Kremlitaða liðsins eru ekki af verri endanum í þetta skiptið en það eru mæðginin Heiðar Krummi Hauksson og Hera Dögg Hjaltadóttir. „Tilfinningin að komast í undanúrslitin var mjög góð. Við vissum það samt - við ætluðum ekki að fara heim,“ segja mæðginin úr Appelsínugula liðinu. „Aðallega verið í andlegum undirbúningi“ Þá hefur undirbúningur liðanna fyrir undanúrslitin verið misjafn. „Við Appelsínugula liðið höfum aðallega verið í andlegum undirbúningi,“ segir Hera. Heiðar Krummi tekur undir það. „Útaf því að við höfum engan tíma til að gera þetta, búið að vera brjálað að gera.“ Heiðar Krummi og Hera Dögg eru komin í undanúrslit.STÖÐ 2 Ljóst er að Hera Dögg og Heiðar Krummi mæta erfiðum andstæðingum en þær frænkur hyggjast fara alla leið í keppninni. Í síðustu viðureign þeirra frænkna, átta liða úrslitunum, gekk illa að hitta í andlitið á andstæðingnum. „Nú vonandi hittirðu í andlitið á manneskjunni,“ segir Karen við frænku sína. „Ég er búin að taka epli úr ávaxtaskálinni og þrusa í blómapotta heima,“ svarar Stefanía sem ætlar bersýnilega ekki að klikka á næsta kasti ef til þess kemur. Bíó og sjónvarp Kökukast Tengdar fréttir Fimmti þáttur af Kökukasti: „Hann átti þetta skilið“ Fimmti þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á þriðjudögum. 23. maí 2023 10:01 „Ég fór bara í „blackout““ Það ætlaði allt um koll að keyra í myndveri Kökukasts þegar örvænting greip einn keppandann, Tómas Jóhannsson. „Ég fór bara í „blackout“. Ég var að fríka út og sem betur fer stoppaði hún mig. Ég bara sá stjörnur og eitthvað,“ segir Tómas. 22. maí 2023 09:23 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Sjá meira
Frænkurnar, sem saman skipa Kremlitaða liðið, eru mættar til leiks á ný og að vana í stíl. „Við frænkurnar erum náttúrulega komnar í keppnisgallann,“ segir Stefanía. Karen tekur undir með frænku sinni: „Við erum alltaf í stíl og við erum með auka galla planaðan fyrir úrslitaþáttinn.“ Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Andstæðingar Kremlitaða liðsins eru ekki af verri endanum í þetta skiptið en það eru mæðginin Heiðar Krummi Hauksson og Hera Dögg Hjaltadóttir. „Tilfinningin að komast í undanúrslitin var mjög góð. Við vissum það samt - við ætluðum ekki að fara heim,“ segja mæðginin úr Appelsínugula liðinu. „Aðallega verið í andlegum undirbúningi“ Þá hefur undirbúningur liðanna fyrir undanúrslitin verið misjafn. „Við Appelsínugula liðið höfum aðallega verið í andlegum undirbúningi,“ segir Hera. Heiðar Krummi tekur undir það. „Útaf því að við höfum engan tíma til að gera þetta, búið að vera brjálað að gera.“ Heiðar Krummi og Hera Dögg eru komin í undanúrslit.STÖÐ 2 Ljóst er að Hera Dögg og Heiðar Krummi mæta erfiðum andstæðingum en þær frænkur hyggjast fara alla leið í keppninni. Í síðustu viðureign þeirra frænkna, átta liða úrslitunum, gekk illa að hitta í andlitið á andstæðingnum. „Nú vonandi hittirðu í andlitið á manneskjunni,“ segir Karen við frænku sína. „Ég er búin að taka epli úr ávaxtaskálinni og þrusa í blómapotta heima,“ svarar Stefanía sem ætlar bersýnilega ekki að klikka á næsta kasti ef til þess kemur.
Bíó og sjónvarp Kökukast Tengdar fréttir Fimmti þáttur af Kökukasti: „Hann átti þetta skilið“ Fimmti þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á þriðjudögum. 23. maí 2023 10:01 „Ég fór bara í „blackout““ Það ætlaði allt um koll að keyra í myndveri Kökukasts þegar örvænting greip einn keppandann, Tómas Jóhannsson. „Ég fór bara í „blackout“. Ég var að fríka út og sem betur fer stoppaði hún mig. Ég bara sá stjörnur og eitthvað,“ segir Tómas. 22. maí 2023 09:23 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Sjá meira
Fimmti þáttur af Kökukasti: „Hann átti þetta skilið“ Fimmti þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á þriðjudögum. 23. maí 2023 10:01
„Ég fór bara í „blackout““ Það ætlaði allt um koll að keyra í myndveri Kökukasts þegar örvænting greip einn keppandann, Tómas Jóhannsson. „Ég fór bara í „blackout“. Ég var að fríka út og sem betur fer stoppaði hún mig. Ég bara sá stjörnur og eitthvað,“ segir Tómas. 22. maí 2023 09:23