Tilkynntu nafnið með frumsömdu ljóði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. maí 2023 13:33 Hjónin Ingileif og María slógu tvær flugur í einu höggi þegar þær buðu fólkinu sínu í þrítugsafmæli og nafnaveislu í gær 18. maí. Ingileif Friðriksdóttir. Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, nefndu dóttur sína og fögnuðu þrítugsafmæli Ingileifar í gær á Uppstigningardaginn. Stúlkan fékk nafnið Hrafndís Maríudóttir og deildi Ingileif deildi gleðifregnunum á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. „Draumadísin okkar fékk nafnið sitt í dag, á þrítugsafmælisdegium mínum. María átti afmæli í gær svo það var þrefalt tilefni til að fagna og við mæðgur deildum fullkomnum degi umkringdar okkar allra besta fólki,“ skrifar Ingileif. Mæðgurnar þrjár voru allar í stíl með fallega blómakransa í hárinu þegar þær tilkynntu nafnið með einkar skemmtilegum hætti, með sér sömdu ljóði; Nú færðu nafn þitt litla PlómaSem bera munt með miklum sómaÞað til okkar kom á FlateyriOg nú tími til kominn að allir heyri Er komstu í heiminn með miklu hraði Sáum við hve vel það passaði Þú sameinar það dökka og bjarta Mjúk og hlý með hárið svarta Það samsett er úr tveimur nöfnum Dísum fögrum og svörtum hröfnum Ömmurnar báðar þér gefa sitt En nafnið er þó alveg þitt Við elskum þig stelpan okkar blíðaSjálfstæða, duglega, fallega, fríðaFyrir þig sjálf sólin sest og rísOkkar elsku hjartans Hrafndís „Elsku stelpan okkar. Við hlökkum svo til lífsins með þér,“ segir Ingileif. Af myndum að dæma var veislan fjölmenn og skemmtileg. Tónlitarkonan Una Torfadóttir söng uppháhalds lag hjónanna, Í löngu máli. Tónlistarmaðurinn Jón Jósep Snæbjörnsson, þekktur sem Jónsi í Svörtum fötum, var leynigestur í veislunni og söng afmælissönginn fyrir Ingileif. Hrafndís er þriðja barn þeirra hjóna en fyrir eiga þær tvo dregi, Rökkva og Þorgeir sem María á úr fyrra sambandi. María og Ingileif hafa verið saman í tæpan áratug og giftu sig eftirminnilega á Flateyri árið 2018. Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá frá brúðkaupinu. Tímamót Hinsegin Barnalán Ljóðlist Tengdar fréttir „Barnabækur gerðu ekki ráð fyrir okkar fjölskylduformi“ Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir eignuðust dóttur á dögunum en fyrir eiga þær tvo drengi. Samhliða barnauppeldi og framkvæmdum innan heimilisins sem þær eru virkar að sýna frá á samfélagsmiðlum hafa þær nú gefið út sína aðra barnabók. 3. maí 2023 16:00 María Rut og Ingileif eignuðust dóttur Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, hafa eignast stúlku 4. apríl 2023 15:02 Ingileif og María Rut eignuðust dreng María Rut greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og birtir með myndband af fæðingarsögu þeirra hjóna. 15. ágúst 2019 19:37 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Stúlkan fékk nafnið Hrafndís Maríudóttir og deildi Ingileif deildi gleðifregnunum á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. „Draumadísin okkar fékk nafnið sitt í dag, á þrítugsafmælisdegium mínum. María átti afmæli í gær svo það var þrefalt tilefni til að fagna og við mæðgur deildum fullkomnum degi umkringdar okkar allra besta fólki,“ skrifar Ingileif. Mæðgurnar þrjár voru allar í stíl með fallega blómakransa í hárinu þegar þær tilkynntu nafnið með einkar skemmtilegum hætti, með sér sömdu ljóði; Nú færðu nafn þitt litla PlómaSem bera munt með miklum sómaÞað til okkar kom á FlateyriOg nú tími til kominn að allir heyri Er komstu í heiminn með miklu hraði Sáum við hve vel það passaði Þú sameinar það dökka og bjarta Mjúk og hlý með hárið svarta Það samsett er úr tveimur nöfnum Dísum fögrum og svörtum hröfnum Ömmurnar báðar þér gefa sitt En nafnið er þó alveg þitt Við elskum þig stelpan okkar blíðaSjálfstæða, duglega, fallega, fríðaFyrir þig sjálf sólin sest og rísOkkar elsku hjartans Hrafndís „Elsku stelpan okkar. Við hlökkum svo til lífsins með þér,“ segir Ingileif. Af myndum að dæma var veislan fjölmenn og skemmtileg. Tónlitarkonan Una Torfadóttir söng uppháhalds lag hjónanna, Í löngu máli. Tónlistarmaðurinn Jón Jósep Snæbjörnsson, þekktur sem Jónsi í Svörtum fötum, var leynigestur í veislunni og söng afmælissönginn fyrir Ingileif. Hrafndís er þriðja barn þeirra hjóna en fyrir eiga þær tvo dregi, Rökkva og Þorgeir sem María á úr fyrra sambandi. María og Ingileif hafa verið saman í tæpan áratug og giftu sig eftirminnilega á Flateyri árið 2018. Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá frá brúðkaupinu.
Tímamót Hinsegin Barnalán Ljóðlist Tengdar fréttir „Barnabækur gerðu ekki ráð fyrir okkar fjölskylduformi“ Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir eignuðust dóttur á dögunum en fyrir eiga þær tvo drengi. Samhliða barnauppeldi og framkvæmdum innan heimilisins sem þær eru virkar að sýna frá á samfélagsmiðlum hafa þær nú gefið út sína aðra barnabók. 3. maí 2023 16:00 María Rut og Ingileif eignuðust dóttur Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, hafa eignast stúlku 4. apríl 2023 15:02 Ingileif og María Rut eignuðust dreng María Rut greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og birtir með myndband af fæðingarsögu þeirra hjóna. 15. ágúst 2019 19:37 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
„Barnabækur gerðu ekki ráð fyrir okkar fjölskylduformi“ Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir eignuðust dóttur á dögunum en fyrir eiga þær tvo drengi. Samhliða barnauppeldi og framkvæmdum innan heimilisins sem þær eru virkar að sýna frá á samfélagsmiðlum hafa þær nú gefið út sína aðra barnabók. 3. maí 2023 16:00
María Rut og Ingileif eignuðust dóttur Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, hafa eignast stúlku 4. apríl 2023 15:02
Ingileif og María Rut eignuðust dreng María Rut greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og birtir með myndband af fæðingarsögu þeirra hjóna. 15. ágúst 2019 19:37