Safna í fótboltalið með barneignum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. maí 2023 08:00 Garðar og Fanney deildu gleðitíðindunum á Instagram. Fanney Sandra Albertsdóttir. Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson og Fanney Sandra Albertsdóttir, fegurðardrottning, flugfreyja og förðunarfræðingur, eiga von sínu öðru barni saman, en um er að ræða sjötta barn Garðars. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Ljóst er að hamingjan svífur yfir vötnum í lífi fjölskyldunnar sem fer stækkandi. „Söfnun í okkar eigið fótboltalið gengur ágætlega,“ skrifa þau á laufléttum nótum á miðlinum. Vísa þau þar eins og augljóst er til fjölgunar erfingja sinna en fyrir á parið eitt barn saman. View this post on Instagram A post shared by Fanney Sandra Albertsdo ttir (@fanneysandra) Fyrra barn þeirra er sonurinn Líam Myrkvi en hann fæddist árið 2018. Garðar á svo fjögur börn úr fyrri samböndum. Nokkur aldursmunur er á parinu eða um fimmtán ár. Garðar fæddist árið 1983 og Fanney árið 1998. Þau hafa alltaf verið opinská með ástina á milli þeirra og verið afar dugleg að deila henni með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Fanney Sandra Albertsdo ttir (@fanneysandra) Þannig virðist Garðar til að mynda vera afar rómantískur og lætur hann tækifærin til þess að heilla Fanney upp úr skónum ekki fram hjá sér fara. Hann fór sem dæmi eftirminnilega á skeljarnar í borg ástarinnar París í fyrra og bað Fanneyjar. Voru þau stödd í lautarferð við sjálfan Eiffel-turninn þegar Garðar lét til skarar skríða. Eðli málsins samkvæmt sagði Fanney já og augljóst er að líf parsins hefur aldrei verið betra. Þau hafa nú verið saman í sjö ár og nokkuð augljóst er að þau hafa aldrei verið hamingjusamari. View this post on Instagram A post shared by Garðar Gunnlaugsson (@gardar_gunnlaugsson) Ástin og lífið Tímamót Barnalán Fótbolti Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00 Garðar snýr aftur í ÍA Garðar Gunnlaugsson hefur gengið í raðir ÍA frá Kára og tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu í Bestu deild karla í sumar. 11. maí 2022 16:30 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Fleiri fréttir Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Sjá meira
Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Ljóst er að hamingjan svífur yfir vötnum í lífi fjölskyldunnar sem fer stækkandi. „Söfnun í okkar eigið fótboltalið gengur ágætlega,“ skrifa þau á laufléttum nótum á miðlinum. Vísa þau þar eins og augljóst er til fjölgunar erfingja sinna en fyrir á parið eitt barn saman. View this post on Instagram A post shared by Fanney Sandra Albertsdo ttir (@fanneysandra) Fyrra barn þeirra er sonurinn Líam Myrkvi en hann fæddist árið 2018. Garðar á svo fjögur börn úr fyrri samböndum. Nokkur aldursmunur er á parinu eða um fimmtán ár. Garðar fæddist árið 1983 og Fanney árið 1998. Þau hafa alltaf verið opinská með ástina á milli þeirra og verið afar dugleg að deila henni með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Fanney Sandra Albertsdo ttir (@fanneysandra) Þannig virðist Garðar til að mynda vera afar rómantískur og lætur hann tækifærin til þess að heilla Fanney upp úr skónum ekki fram hjá sér fara. Hann fór sem dæmi eftirminnilega á skeljarnar í borg ástarinnar París í fyrra og bað Fanneyjar. Voru þau stödd í lautarferð við sjálfan Eiffel-turninn þegar Garðar lét til skarar skríða. Eðli málsins samkvæmt sagði Fanney já og augljóst er að líf parsins hefur aldrei verið betra. Þau hafa nú verið saman í sjö ár og nokkuð augljóst er að þau hafa aldrei verið hamingjusamari. View this post on Instagram A post shared by Garðar Gunnlaugsson (@gardar_gunnlaugsson)
Ástin og lífið Tímamót Barnalán Fótbolti Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00 Garðar snýr aftur í ÍA Garðar Gunnlaugsson hefur gengið í raðir ÍA frá Kára og tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu í Bestu deild karla í sumar. 11. maí 2022 16:30 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Fleiri fréttir Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Sjá meira
Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00
Garðar snýr aftur í ÍA Garðar Gunnlaugsson hefur gengið í raðir ÍA frá Kára og tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu í Bestu deild karla í sumar. 11. maí 2022 16:30