Myndir: Viðbúnaður og vegalokanir vegna leiðtogafundarins í Hörpu Kristinn Haukur Guðnason skrifar 15. maí 2023 14:40 Öryggið er í fyrrrúmi þegar tugir þjóðarleiðtoga heimsækja Reykjavík. Vilhelm Gunnarsson Í miðborg Reykjavíkur má víða sjá brynjaða lögreglumenn með byssukjaftana á lofti. Viðbúnaður hefur sjaldan eða aldrei verið meiri enda von á flestum þjóðarleiðtogum Evrópu í tilefni af leiðtogafundi Evrópuráðsins í vikunni. Öryggið verður í algjöru fyrirrúmi á fundinum. Svæðið í kringum Hörpu verður lokað almenningi og enn stærra svæði lokað bílaumferð. Lokunin tekur gildi klukkan 23 í kvöld og gildir til klukkan 18 á miðvikudag. Þá verður allt drónaflug bannað yfir stórum hluta höfuðborgarsvæðisins, Keflavíkurflugvelli og Reykjanesbrautinni. Á meðal þeirra sem koma á leiðtogafundinn má nefna Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, og Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur. Danskur lögreglubíll við Hörpuna.Vilhelm Gunnarsson Rafskútur verða bannaðar nálægt leiðtogafundinum.Vilhelm Gunnarsson Brosið er vingjarnlegt þó að hólkurinn sé það ekki.Vilhelm Gunnarsson Undirbúningur í gangi á Austurvelli.Vilhelm Gunnarsson Grindur verða settar upp á Lækjargötu.Vilhelm Gunnarsson Nærri allir lögreglumenn landsins koma að viðburðinum.Vilhelm Gunnarsson Danska lögreglan aðstoðar við öryggisgæslu á fundinum.Vilhelm Gunnarsson Ofan á Hörpu er verið að bardúsa við að koma fyrir leyniskyttubyrgi.Vilhelm Gunnarsson Þó að eftirvænting og spenna sé í loftinu gengur lífið sinn vanagang hjá flestum í miðborginni.Vilhelm Gunnarsson Landhelgisgæslan tekur þátt í að tryggja öryggi fundarins. Bæði í legi og lofti.Vilhelm Gunnarsson Þeir sem ætla í miðbæinn verða að fara á tveimur jafnfljótum.Vilhelm Gunnarsson Leiðtogafundur undirbúinn í Hörpu Harpan Reykjavík, gríðarleg öryggisgæsla í miðbænum Hluta hafnarinnar hefur verið lokað fyrir umferð skipa.Vilhelm Gunnarsson Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Örfáir þjóðarleiðtogar ekki boðað komu sína Leiðtogar rúmlega fjörutíu af 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins hafa boðað komu sína hingað til lands í næstu viku. Þeirra á meðal eru Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Komist leiðtogar ekki á fundinn mæta í flestum tilfellum utanríkisráðherrar í þeirra stað. 9. maí 2023 14:53 Lokað fyrir bíla og strætó í nágrenni leiðtogafundarins Stórum hluta miðborgarinnar verður lokað fyrir umferð ökutækja, þar á meðal strætisvagna, á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur í Hörpu eftir tvær vikur. Reikna má með umferðartöfum á öllu höfuðborgarsvæðinu vegna fundarins. 2. maí 2023 14:29 „Afskaplega glæsilegur viðburður og Íslandi til sóma“ Hundruð manna vinna nú hörðum höndum í Hörpu við að gera allt klárt fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem hefst á morgun. Framkvæmdastjóri fundarins segir undirbúningsvinnuna ganga vel og að mikill metnaður sé settur í vinnuna. Viðburðurinn verði afar glæsilegur og Íslandi til sóma. 15. maí 2023 12:42 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Sjá meira
Öryggið verður í algjöru fyrirrúmi á fundinum. Svæðið í kringum Hörpu verður lokað almenningi og enn stærra svæði lokað bílaumferð. Lokunin tekur gildi klukkan 23 í kvöld og gildir til klukkan 18 á miðvikudag. Þá verður allt drónaflug bannað yfir stórum hluta höfuðborgarsvæðisins, Keflavíkurflugvelli og Reykjanesbrautinni. Á meðal þeirra sem koma á leiðtogafundinn má nefna Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, og Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur. Danskur lögreglubíll við Hörpuna.Vilhelm Gunnarsson Rafskútur verða bannaðar nálægt leiðtogafundinum.Vilhelm Gunnarsson Brosið er vingjarnlegt þó að hólkurinn sé það ekki.Vilhelm Gunnarsson Undirbúningur í gangi á Austurvelli.Vilhelm Gunnarsson Grindur verða settar upp á Lækjargötu.Vilhelm Gunnarsson Nærri allir lögreglumenn landsins koma að viðburðinum.Vilhelm Gunnarsson Danska lögreglan aðstoðar við öryggisgæslu á fundinum.Vilhelm Gunnarsson Ofan á Hörpu er verið að bardúsa við að koma fyrir leyniskyttubyrgi.Vilhelm Gunnarsson Þó að eftirvænting og spenna sé í loftinu gengur lífið sinn vanagang hjá flestum í miðborginni.Vilhelm Gunnarsson Landhelgisgæslan tekur þátt í að tryggja öryggi fundarins. Bæði í legi og lofti.Vilhelm Gunnarsson Þeir sem ætla í miðbæinn verða að fara á tveimur jafnfljótum.Vilhelm Gunnarsson Leiðtogafundur undirbúinn í Hörpu Harpan Reykjavík, gríðarleg öryggisgæsla í miðbænum Hluta hafnarinnar hefur verið lokað fyrir umferð skipa.Vilhelm Gunnarsson
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Örfáir þjóðarleiðtogar ekki boðað komu sína Leiðtogar rúmlega fjörutíu af 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins hafa boðað komu sína hingað til lands í næstu viku. Þeirra á meðal eru Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Komist leiðtogar ekki á fundinn mæta í flestum tilfellum utanríkisráðherrar í þeirra stað. 9. maí 2023 14:53 Lokað fyrir bíla og strætó í nágrenni leiðtogafundarins Stórum hluta miðborgarinnar verður lokað fyrir umferð ökutækja, þar á meðal strætisvagna, á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur í Hörpu eftir tvær vikur. Reikna má með umferðartöfum á öllu höfuðborgarsvæðinu vegna fundarins. 2. maí 2023 14:29 „Afskaplega glæsilegur viðburður og Íslandi til sóma“ Hundruð manna vinna nú hörðum höndum í Hörpu við að gera allt klárt fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem hefst á morgun. Framkvæmdastjóri fundarins segir undirbúningsvinnuna ganga vel og að mikill metnaður sé settur í vinnuna. Viðburðurinn verði afar glæsilegur og Íslandi til sóma. 15. maí 2023 12:42 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Sjá meira
Örfáir þjóðarleiðtogar ekki boðað komu sína Leiðtogar rúmlega fjörutíu af 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins hafa boðað komu sína hingað til lands í næstu viku. Þeirra á meðal eru Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Komist leiðtogar ekki á fundinn mæta í flestum tilfellum utanríkisráðherrar í þeirra stað. 9. maí 2023 14:53
Lokað fyrir bíla og strætó í nágrenni leiðtogafundarins Stórum hluta miðborgarinnar verður lokað fyrir umferð ökutækja, þar á meðal strætisvagna, á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur í Hörpu eftir tvær vikur. Reikna má með umferðartöfum á öllu höfuðborgarsvæðinu vegna fundarins. 2. maí 2023 14:29
„Afskaplega glæsilegur viðburður og Íslandi til sóma“ Hundruð manna vinna nú hörðum höndum í Hörpu við að gera allt klárt fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem hefst á morgun. Framkvæmdastjóri fundarins segir undirbúningsvinnuna ganga vel og að mikill metnaður sé settur í vinnuna. Viðburðurinn verði afar glæsilegur og Íslandi til sóma. 15. maí 2023 12:42