Talar minna eftir að gamall draumur rættist Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. maí 2023 14:30 Auðunn Lúthersson lifir gamlan draum í Los Angeles. Vísir/ArnarHalldórs Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúhersson, betur þekktur undirlistamannanafninu Auður, segir gamlan draum hafa ræst þegar hann flutti til Los Angeles nýlega. „Gamall draumur rættist þegar ég flutti til Los Angeles, stórborg full af sköpunarkrafti. Hér eru kóresk píanóséní, sveittir Chicago rapparar, franskir synþagaldramenn, ástralskar söngdívur og afrískir autotunekóngar. Ég sem er vanur að vinna með fólki frá Breiðholti eða Kópavogi!“ segir Auðunn uppnuminn í færslu á samfélagsmiðlum. „Á hverju götuhorni er efniviður í bíómynd. Leikkona á leið í myndatöku, hinsegin fólk í nýjustu götutísku og djasssaxófónleikari að harka fyrir utan Whole Foods. Hér eru allir stjörnur og elska sólskinið. Rússar og Úkraínumenn fara á sömu deep house kvöldin í Downtown LA. Suður Amerískir food trucks og geggjaður thaí matur sem er svo sterkur að mild er það eina sem ég höndla. Mannflóran er endalaus.“ Rifjar upp spænskuna í Uber ferðum Auðunn segist hafa miklar áhyggjur af því að vera ófyndnari á ensku og talar því minna og leggur frekar við hlustir. „Ekki veitir af,“ skrifar hann. Þá er hann búinn að læra að heilsa á kóresku og smá í farsí. Auk þess rifjar hann upp spænskuna sem hann lærði sem skiptinemi í Paragvæ þegar hann notar leigubílaþjónustuna Uber. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Huggulegt í LA „Íbúðin mín er orðin kósý. Ég keypti plakat af Laxness en á eftir að festa það upp á vegg. Hér er sólsetrið fallegt og morgunbirtan full af orku,“ skrifar Auðunn en líkt og myndir gefa til kynna hefur hann komið sér vel fyrir. Íbúðin er smekklega innréttuð, búin hljóðfærum og öðrum búnaði sem bendir til þess að hann sé farinn að vinna að nýrri tónlist. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Tónlist Bandaríkin Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Auður leggur land undir fót og er kominn með íbúð í L.A. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er fluttur til Los Angeles í Bandaríkjunum ef marka má mynd sem hann deildi á Instagram síðu sinni í gær. 17. febrúar 2023 10:32 Bubbi og Auður senda frá sér lagið Tárin falla hægt Tónlistarmennirnir Bubbi Morthens og Auður Lúthersson gefa saman nýtt lag á miðnætti í kvöld. Lagið ber nafnið Tárin falla hægt og er þeirra fyrsta samstarfsverkefni. 22. september 2022 10:42 Jón Jónsson og Auður gefa út lag sem þeir sömdu óvart Tónlistarmennirnir Jón Jónsson og Auður gáfu í dag út sitt fyrsta lag saman. Lagið ber heitið Ég var ekki þar og var það samið alveg óvart fyrir tólf dögum síðan. Þeim fannst lagið passa vel inn í haustið og ákváðu þeir þess vegna að hafa hraðar hendur við útgáfu þess. 30. september 2022 15:01 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Hverjir verða tilnefndir til Óskarsverðlauna? Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
„Gamall draumur rættist þegar ég flutti til Los Angeles, stórborg full af sköpunarkrafti. Hér eru kóresk píanóséní, sveittir Chicago rapparar, franskir synþagaldramenn, ástralskar söngdívur og afrískir autotunekóngar. Ég sem er vanur að vinna með fólki frá Breiðholti eða Kópavogi!“ segir Auðunn uppnuminn í færslu á samfélagsmiðlum. „Á hverju götuhorni er efniviður í bíómynd. Leikkona á leið í myndatöku, hinsegin fólk í nýjustu götutísku og djasssaxófónleikari að harka fyrir utan Whole Foods. Hér eru allir stjörnur og elska sólskinið. Rússar og Úkraínumenn fara á sömu deep house kvöldin í Downtown LA. Suður Amerískir food trucks og geggjaður thaí matur sem er svo sterkur að mild er það eina sem ég höndla. Mannflóran er endalaus.“ Rifjar upp spænskuna í Uber ferðum Auðunn segist hafa miklar áhyggjur af því að vera ófyndnari á ensku og talar því minna og leggur frekar við hlustir. „Ekki veitir af,“ skrifar hann. Þá er hann búinn að læra að heilsa á kóresku og smá í farsí. Auk þess rifjar hann upp spænskuna sem hann lærði sem skiptinemi í Paragvæ þegar hann notar leigubílaþjónustuna Uber. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Huggulegt í LA „Íbúðin mín er orðin kósý. Ég keypti plakat af Laxness en á eftir að festa það upp á vegg. Hér er sólsetrið fallegt og morgunbirtan full af orku,“ skrifar Auðunn en líkt og myndir gefa til kynna hefur hann komið sér vel fyrir. Íbúðin er smekklega innréttuð, búin hljóðfærum og öðrum búnaði sem bendir til þess að hann sé farinn að vinna að nýrri tónlist. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur)
Tónlist Bandaríkin Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Auður leggur land undir fót og er kominn með íbúð í L.A. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er fluttur til Los Angeles í Bandaríkjunum ef marka má mynd sem hann deildi á Instagram síðu sinni í gær. 17. febrúar 2023 10:32 Bubbi og Auður senda frá sér lagið Tárin falla hægt Tónlistarmennirnir Bubbi Morthens og Auður Lúthersson gefa saman nýtt lag á miðnætti í kvöld. Lagið ber nafnið Tárin falla hægt og er þeirra fyrsta samstarfsverkefni. 22. september 2022 10:42 Jón Jónsson og Auður gefa út lag sem þeir sömdu óvart Tónlistarmennirnir Jón Jónsson og Auður gáfu í dag út sitt fyrsta lag saman. Lagið ber heitið Ég var ekki þar og var það samið alveg óvart fyrir tólf dögum síðan. Þeim fannst lagið passa vel inn í haustið og ákváðu þeir þess vegna að hafa hraðar hendur við útgáfu þess. 30. september 2022 15:01 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Hverjir verða tilnefndir til Óskarsverðlauna? Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Auður leggur land undir fót og er kominn með íbúð í L.A. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er fluttur til Los Angeles í Bandaríkjunum ef marka má mynd sem hann deildi á Instagram síðu sinni í gær. 17. febrúar 2023 10:32
Bubbi og Auður senda frá sér lagið Tárin falla hægt Tónlistarmennirnir Bubbi Morthens og Auður Lúthersson gefa saman nýtt lag á miðnætti í kvöld. Lagið ber nafnið Tárin falla hægt og er þeirra fyrsta samstarfsverkefni. 22. september 2022 10:42
Jón Jónsson og Auður gefa út lag sem þeir sömdu óvart Tónlistarmennirnir Jón Jónsson og Auður gáfu í dag út sitt fyrsta lag saman. Lagið ber heitið Ég var ekki þar og var það samið alveg óvart fyrir tólf dögum síðan. Þeim fannst lagið passa vel inn í haustið og ákváðu þeir þess vegna að hafa hraðar hendur við útgáfu þess. 30. september 2022 15:01
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning