Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 26. apríl 2023 07:01 Allir ættu að prufa að elda þetta Lasagne. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. Klippa: Helvítis kokkurinn - Lasagne Lasagne fyrir 10 manns 1 kg nauta og grísahakk frá Kjarnafæði 3 sneiðar beikon Ólífuolía 2 gulrætur 2 laukar 3 stangir sellerí 300 ml hvítvín 1 l nautasoð 1 rauður chilli 6 hvítlauksrif 100 gr tómatpaste 2 búnt steinselja Salt Pipar 200 gr smjör 500 ml mjólk 4 eggjarauður 500 gr kotasæla 1 stk 12 mánaða Gouda 2 pokar 4ja ostablanda frá MS 100 gr parmesan ostur 1 pakki lasagne blöð 100 gr parmesan á toppinn 10 skvettur af hot sauce af eigin vali Aðferð: Saxið beikon og steikið í 10-15 mínútur í stórum potti ásamt hakkinu. Kryddið með salti og pipar. Saxið lauk, gulrætur, sellerí, chilli og hvítlauk og steikið í ólífuolíu í öðrum potti í 10 mínútur á meðalhita. Kryddið með salti og pipar. Blandið tómatmauki út í og steikið í um 3-5 mínútur. Hellið blöndunni út í pottinn með kjötinu. Hellið hvítvíni út í pott og sjóðið í 10 - 15 mín. Hellið kjötsoði út í pott og sjóðið í 30- 40 mín. Hellið mjólk út í pott og sjóðið í 20 mín um það bil. Saxið eitt búnt steinselju og setjið út í pottinn ásamt smjörinu og parmesan ostinum. Sjóðið í 2-3 mín. Blandið eggjarauðum út í, eina í einu. Raðið öllu saman samkvæmt myndbandi. Ólífuolía í botninn á fatinu og svo í eftirfarandi röð: Lasagne blöð - sósa - Gouda ostur - lasagne blöð - sósa - 1 búnt steinsselja saxað - kotasæla - lasagne blöð - sósa - 4ra osta blanda - lasagne blöð - sósa - ostur - parmesan ostur. Bakið í ofni undir álpappír við 150° í 60 mínútur. Takið álpappír af og bakið í 10 mínútur á 220°, hvílið lasagne í 30 mínútur og njótið. Hvítlaukssmjör fyrir baguette: 200 gr olífuolía 14 hvítlauksrif Svartur pipar 20 gr graslaukur 300 gr mjúkt smjör Aðferð: Hellið olíu í eldfast mót og setjið hvítlauk út í. Bakið hvítlauk í 15 mínútur á 200° í ofni. Kreistið hvítlaukinn út í smjörið og hendið hýðinu. Saxið graslauk og blandið við smjörið ásamt svörtum pipar við hæfi. Skerið heilt baguette í sneiðar og smyrjið að vild. Salat að eigin vali er fínt með, þið ráðið. Það er engin regla yfir hversu mikið af parmesan osti þú vilt setja yfir.Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Matur Uppskriftir Helvítis kokkurinn Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Klippa: Helvítis kokkurinn - Lasagne Lasagne fyrir 10 manns 1 kg nauta og grísahakk frá Kjarnafæði 3 sneiðar beikon Ólífuolía 2 gulrætur 2 laukar 3 stangir sellerí 300 ml hvítvín 1 l nautasoð 1 rauður chilli 6 hvítlauksrif 100 gr tómatpaste 2 búnt steinselja Salt Pipar 200 gr smjör 500 ml mjólk 4 eggjarauður 500 gr kotasæla 1 stk 12 mánaða Gouda 2 pokar 4ja ostablanda frá MS 100 gr parmesan ostur 1 pakki lasagne blöð 100 gr parmesan á toppinn 10 skvettur af hot sauce af eigin vali Aðferð: Saxið beikon og steikið í 10-15 mínútur í stórum potti ásamt hakkinu. Kryddið með salti og pipar. Saxið lauk, gulrætur, sellerí, chilli og hvítlauk og steikið í ólífuolíu í öðrum potti í 10 mínútur á meðalhita. Kryddið með salti og pipar. Blandið tómatmauki út í og steikið í um 3-5 mínútur. Hellið blöndunni út í pottinn með kjötinu. Hellið hvítvíni út í pott og sjóðið í 10 - 15 mín. Hellið kjötsoði út í pott og sjóðið í 30- 40 mín. Hellið mjólk út í pott og sjóðið í 20 mín um það bil. Saxið eitt búnt steinselju og setjið út í pottinn ásamt smjörinu og parmesan ostinum. Sjóðið í 2-3 mín. Blandið eggjarauðum út í, eina í einu. Raðið öllu saman samkvæmt myndbandi. Ólífuolía í botninn á fatinu og svo í eftirfarandi röð: Lasagne blöð - sósa - Gouda ostur - lasagne blöð - sósa - 1 búnt steinsselja saxað - kotasæla - lasagne blöð - sósa - 4ra osta blanda - lasagne blöð - sósa - ostur - parmesan ostur. Bakið í ofni undir álpappír við 150° í 60 mínútur. Takið álpappír af og bakið í 10 mínútur á 220°, hvílið lasagne í 30 mínútur og njótið. Hvítlaukssmjör fyrir baguette: 200 gr olífuolía 14 hvítlauksrif Svartur pipar 20 gr graslaukur 300 gr mjúkt smjör Aðferð: Hellið olíu í eldfast mót og setjið hvítlauk út í. Bakið hvítlauk í 15 mínútur á 200° í ofni. Kreistið hvítlaukinn út í smjörið og hendið hýðinu. Saxið graslauk og blandið við smjörið ásamt svörtum pipar við hæfi. Skerið heilt baguette í sneiðar og smyrjið að vild. Salat að eigin vali er fínt með, þið ráðið. Það er engin regla yfir hversu mikið af parmesan osti þú vilt setja yfir.Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Matur Uppskriftir Helvítis kokkurinn Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00
Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00
Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“