Kendall Jenner og Bad Bunny keluðu á Coachella Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. apríl 2023 18:13 Bad Bunny og Kendall Jenner virðast hafa skemmt sér konunglega á Coachella um helgina. Samsett/Skjáskot Fyrirsætan Kendall Jenner og tónlistarmaðurinn Bad Bunny virðast vera ástfangin upp fyrir haus ef marka má myndir og myndbönd af parinu frá tónlistarhátíðinni Coachella um helgina. Þar mátti sjá parið faðmast og vanga við tónlist Frank Ocean. Vísir fjallaði í febrúar um parið þegar þau voru nýbyrjuð að stinga saman nefjum. Þá birtust myndir af þeim á tvöföldu stefnumóti í Los Angeles með Justin og Hailey Bieber. Þá var ekki ljóst hvort um væri að ræða stakt stefnumót eða eitthvað meira. En það hefur greinilega færst alvara í leikinn og ástin blómstrar enn hjá parinu sem sáust saman á tónlistarhátíðinni Coachella núna um helgina. Þar mátti sjá þau hjúfra sig upp við hvort annað í mannmergðinni að degi til og vanga saman við tónlist Frank Ocean um kvöldið. Bad Bunny & Kendall Jenner last night at Frank Oceans s concert Coachella. pic.twitter.com/wffjVcWomZ— Access Bad Bunny (@AccessBadBunny) April 17, 2023 Glöggir aðdáendur fyrirsætunnar tóku einnig eftir því að Jenner brá fyrir í Instagram-sögu Bad Bunny yfir helgina. Í myndbandinu var hann að keyra golfbíl og syngja undir stýri. Í nokkrar sekúndur mátti sjá dökka hárlokka bera við andlit hans og síðar heyrðist Jenner tala í bakgrunninum. View this post on Instagram A post shared by Krystal (@kravis4ever) Bad Bunny, sem er frá Puertó Ríkó, hefur undanfarin ár verið einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hann hætti fyrir ekki svo löngu með kærustu sinni til margra ára, Gabrielu Berlingeri. Fyrr á árinu keypti hann sér síðan hús í Los Angeles og byrjaði parið í kjölfarið að slá sér upp. Hollywood Tengdar fréttir Kendall Jenner og Bad Bunny sögð stinga saman nefjum Ofurfyrirsætan Kendall Jenner og rapparinn Bad Bunny virðast vera að slá sér upp saman. Heimildir slúðurmiðla herma að þau hafi sést kyssast fyrr í vikunni hafi síðan þá sést saman á stefnumóti í Los Angeles. 21. febrúar 2023 23:27 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Vísir fjallaði í febrúar um parið þegar þau voru nýbyrjuð að stinga saman nefjum. Þá birtust myndir af þeim á tvöföldu stefnumóti í Los Angeles með Justin og Hailey Bieber. Þá var ekki ljóst hvort um væri að ræða stakt stefnumót eða eitthvað meira. En það hefur greinilega færst alvara í leikinn og ástin blómstrar enn hjá parinu sem sáust saman á tónlistarhátíðinni Coachella núna um helgina. Þar mátti sjá þau hjúfra sig upp við hvort annað í mannmergðinni að degi til og vanga saman við tónlist Frank Ocean um kvöldið. Bad Bunny & Kendall Jenner last night at Frank Oceans s concert Coachella. pic.twitter.com/wffjVcWomZ— Access Bad Bunny (@AccessBadBunny) April 17, 2023 Glöggir aðdáendur fyrirsætunnar tóku einnig eftir því að Jenner brá fyrir í Instagram-sögu Bad Bunny yfir helgina. Í myndbandinu var hann að keyra golfbíl og syngja undir stýri. Í nokkrar sekúndur mátti sjá dökka hárlokka bera við andlit hans og síðar heyrðist Jenner tala í bakgrunninum. View this post on Instagram A post shared by Krystal (@kravis4ever) Bad Bunny, sem er frá Puertó Ríkó, hefur undanfarin ár verið einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hann hætti fyrir ekki svo löngu með kærustu sinni til margra ára, Gabrielu Berlingeri. Fyrr á árinu keypti hann sér síðan hús í Los Angeles og byrjaði parið í kjölfarið að slá sér upp.
Hollywood Tengdar fréttir Kendall Jenner og Bad Bunny sögð stinga saman nefjum Ofurfyrirsætan Kendall Jenner og rapparinn Bad Bunny virðast vera að slá sér upp saman. Heimildir slúðurmiðla herma að þau hafi sést kyssast fyrr í vikunni hafi síðan þá sést saman á stefnumóti í Los Angeles. 21. febrúar 2023 23:27 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Kendall Jenner og Bad Bunny sögð stinga saman nefjum Ofurfyrirsætan Kendall Jenner og rapparinn Bad Bunny virðast vera að slá sér upp saman. Heimildir slúðurmiðla herma að þau hafi sést kyssast fyrr í vikunni hafi síðan þá sést saman á stefnumóti í Los Angeles. 21. febrúar 2023 23:27