Kendall Jenner og Bad Bunny keluðu á Coachella Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. apríl 2023 18:13 Bad Bunny og Kendall Jenner virðast hafa skemmt sér konunglega á Coachella um helgina. Samsett/Skjáskot Fyrirsætan Kendall Jenner og tónlistarmaðurinn Bad Bunny virðast vera ástfangin upp fyrir haus ef marka má myndir og myndbönd af parinu frá tónlistarhátíðinni Coachella um helgina. Þar mátti sjá parið faðmast og vanga við tónlist Frank Ocean. Vísir fjallaði í febrúar um parið þegar þau voru nýbyrjuð að stinga saman nefjum. Þá birtust myndir af þeim á tvöföldu stefnumóti í Los Angeles með Justin og Hailey Bieber. Þá var ekki ljóst hvort um væri að ræða stakt stefnumót eða eitthvað meira. En það hefur greinilega færst alvara í leikinn og ástin blómstrar enn hjá parinu sem sáust saman á tónlistarhátíðinni Coachella núna um helgina. Þar mátti sjá þau hjúfra sig upp við hvort annað í mannmergðinni að degi til og vanga saman við tónlist Frank Ocean um kvöldið. Bad Bunny & Kendall Jenner last night at Frank Oceans s concert Coachella. pic.twitter.com/wffjVcWomZ— Access Bad Bunny (@AccessBadBunny) April 17, 2023 Glöggir aðdáendur fyrirsætunnar tóku einnig eftir því að Jenner brá fyrir í Instagram-sögu Bad Bunny yfir helgina. Í myndbandinu var hann að keyra golfbíl og syngja undir stýri. Í nokkrar sekúndur mátti sjá dökka hárlokka bera við andlit hans og síðar heyrðist Jenner tala í bakgrunninum. View this post on Instagram A post shared by Krystal (@kravis4ever) Bad Bunny, sem er frá Puertó Ríkó, hefur undanfarin ár verið einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hann hætti fyrir ekki svo löngu með kærustu sinni til margra ára, Gabrielu Berlingeri. Fyrr á árinu keypti hann sér síðan hús í Los Angeles og byrjaði parið í kjölfarið að slá sér upp. Hollywood Tengdar fréttir Kendall Jenner og Bad Bunny sögð stinga saman nefjum Ofurfyrirsætan Kendall Jenner og rapparinn Bad Bunny virðast vera að slá sér upp saman. Heimildir slúðurmiðla herma að þau hafi sést kyssast fyrr í vikunni hafi síðan þá sést saman á stefnumóti í Los Angeles. 21. febrúar 2023 23:27 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Vísir fjallaði í febrúar um parið þegar þau voru nýbyrjuð að stinga saman nefjum. Þá birtust myndir af þeim á tvöföldu stefnumóti í Los Angeles með Justin og Hailey Bieber. Þá var ekki ljóst hvort um væri að ræða stakt stefnumót eða eitthvað meira. En það hefur greinilega færst alvara í leikinn og ástin blómstrar enn hjá parinu sem sáust saman á tónlistarhátíðinni Coachella núna um helgina. Þar mátti sjá þau hjúfra sig upp við hvort annað í mannmergðinni að degi til og vanga saman við tónlist Frank Ocean um kvöldið. Bad Bunny & Kendall Jenner last night at Frank Oceans s concert Coachella. pic.twitter.com/wffjVcWomZ— Access Bad Bunny (@AccessBadBunny) April 17, 2023 Glöggir aðdáendur fyrirsætunnar tóku einnig eftir því að Jenner brá fyrir í Instagram-sögu Bad Bunny yfir helgina. Í myndbandinu var hann að keyra golfbíl og syngja undir stýri. Í nokkrar sekúndur mátti sjá dökka hárlokka bera við andlit hans og síðar heyrðist Jenner tala í bakgrunninum. View this post on Instagram A post shared by Krystal (@kravis4ever) Bad Bunny, sem er frá Puertó Ríkó, hefur undanfarin ár verið einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hann hætti fyrir ekki svo löngu með kærustu sinni til margra ára, Gabrielu Berlingeri. Fyrr á árinu keypti hann sér síðan hús í Los Angeles og byrjaði parið í kjölfarið að slá sér upp.
Hollywood Tengdar fréttir Kendall Jenner og Bad Bunny sögð stinga saman nefjum Ofurfyrirsætan Kendall Jenner og rapparinn Bad Bunny virðast vera að slá sér upp saman. Heimildir slúðurmiðla herma að þau hafi sést kyssast fyrr í vikunni hafi síðan þá sést saman á stefnumóti í Los Angeles. 21. febrúar 2023 23:27 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Kendall Jenner og Bad Bunny sögð stinga saman nefjum Ofurfyrirsætan Kendall Jenner og rapparinn Bad Bunny virðast vera að slá sér upp saman. Heimildir slúðurmiðla herma að þau hafi sést kyssast fyrr í vikunni hafi síðan þá sést saman á stefnumóti í Los Angeles. 21. febrúar 2023 23:27