Lögreglumaður kýldur í andlitið af ósáttum vegfaranda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. apríl 2023 06:18 Lögregla sinnti einnig umferðareftirliti í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til ásamt sjúkraliði þegar tilkynnt var um bráðaveikindi á veitingastað í miðborginni. Veikindin reyndust minniháttar en vegfarandi var ósáttur við viðveru lögreglu og brást við með því að kýla lögreglumann í andlitið. Einstaklingurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa, að því er segir í tilkynningu lögreglu um verkefni næturinnar. Hann verður kærður fyrir að tálma lögreglu, beita opinberan starfsmann ofbeldi, segja hvorki til nafns né framvísa persónuskilríkjum og fyrir vörslu fíkniefna. Í umdæmi lögreglunnar í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi var lögregla kölluð til þegar ölvaður einstaklingur veittist að starfsmanni veitingahúss. Viðkomandi hlýddi ekki lögreglu þegar vísa átti honum á brott og var þá handtekinn og vistaður í fangageymslu sökum ástands. Í Kópavogi/Breiðholti varð lögreglumaður á frívakt vitni að fíkniefnaviðskiptum milli tveggja manna. Hann gerði vinnufélögum sínum viðvart, sem fundu fíkniefni á grunuðum sala. Í umdæminu Grafarvogur, Mosfellsbær, Árbær var tilkynnt um tvær líkamsárásir í sitthvoru póstnúmerinu. Einn var handtekinn og vistaður í fangaklefa. Þá sinnti lögregla einnig umferðareftirliti og verða nokkrir kærðir fyrir hin ýmsu umferðarlagabrot. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Einstaklingurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa, að því er segir í tilkynningu lögreglu um verkefni næturinnar. Hann verður kærður fyrir að tálma lögreglu, beita opinberan starfsmann ofbeldi, segja hvorki til nafns né framvísa persónuskilríkjum og fyrir vörslu fíkniefna. Í umdæmi lögreglunnar í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi var lögregla kölluð til þegar ölvaður einstaklingur veittist að starfsmanni veitingahúss. Viðkomandi hlýddi ekki lögreglu þegar vísa átti honum á brott og var þá handtekinn og vistaður í fangageymslu sökum ástands. Í Kópavogi/Breiðholti varð lögreglumaður á frívakt vitni að fíkniefnaviðskiptum milli tveggja manna. Hann gerði vinnufélögum sínum viðvart, sem fundu fíkniefni á grunuðum sala. Í umdæminu Grafarvogur, Mosfellsbær, Árbær var tilkynnt um tvær líkamsárásir í sitthvoru póstnúmerinu. Einn var handtekinn og vistaður í fangaklefa. Þá sinnti lögregla einnig umferðareftirliti og verða nokkrir kærðir fyrir hin ýmsu umferðarlagabrot.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira