Nýtt nafn dótturinnar vekur upp spurningar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. mars 2023 14:47 Grimes og Elon Musk eru þekkt fyrir að fara óhefðbundnar leiðir þegar kemur að nafnavali barna sinna, og raunar flestu öðru ef út í það er farið. Getty/Samsett Tónlistarkonan Grimes og auðkýfingurinn Elon Musk hafa breytt nafni eins árs gamallar dóttur sinnar sem heitir nú einfaldlega „?“. Þessu greinir Grimes frá á Twitter síðu sinni. Musk og Grimes tóku á móti sínu öðru barni í mars á síðasta ári. Þeim fæddist stúlkubarn og var henni gefið nafnið Exa Dark Sideræl. Þessi frumlega nafngift kom þó fáum á óvart því fyrir áttu þau drenginn X Æ A-12. Þau gáfu þó út að dóttirin yrði kölluð Y, til þess að þau gætu kallað systkinin X og Y. Nú á dögunum birti Grimes svo mynd af dótturinni á Twitter. Þar greinir hún frá því að dóttirin gangi nú undir nafninu „?“ en þar sem yfirvaldið viðurkenni það ekki sem nafn notist þau einnig við aðrar útgáfur. Y C pic.twitter.com/esTg8e5Gr7— (@Grimezsz) March 23, 2023 „Hún heitir Y núna eða „Why?“ eða einfaldlega „?“ (en yfirvaldið vill ekki viðurkenna það). Forvitni, hin eilífa spurning og þess háttar,“ skrifar hún. Í öðru tísti segist Grimes vanalega ekki birta myndir af dóttur sinni. Hún hafi þó ákveðið að deila myndinni þar sem dóttirin sé nánast óþekkjanleg á henni. Skömmu eftir fæðingu „?“ greindi Grimes frá því að hún og Musk væru hætt saman. Þá höfðu þau verið saman í tæp fjögur ár en þó í afar opnu og flæðandi sambandi. Hollywood Twitter Mannanöfn Tengdar fréttir Eignaðist tvíbura með stjórnanda hjá fyrirtæki í sinni eigu Elon Musk, eigandi Tesla og SpaceX, eignaðist tvíbura á síðasta ári með Shivon Zilis, stjórnanda hjá Neuralink, en fyrirtækið er í eigu Musk. 7. júlí 2022 08:52 X Æ A-12 er orðinn stóri bróðir og barnið er komið með nafn Elon Musk og Grimes hafa tekið á móti sínu öðru barni og er það lítil stúlka. Fyrir eiga þau soninn X Æ A-12 sem er rúmlega tveggja ára gamall og hafa nú einnig valið nafn fyrir nýjustu viðbót fjölskyldunnar. 10. mars 2022 15:56 Leiðir skilja hjá Elon Musk og Grimes Auðkýfingurinn Elon Musk og tónlistarkonan Grimes eru hætt saman eftir þriggja ára samband. Parið á eitt barn saman, soninn X Æ A-Xii Musk sem er eins árs gamall. 24. september 2021 17:32 Grimes lét húðflúra geimveruklór yfir allt bakið Hin skrautlega, kandíska söngkona Grimes fékk sér fremur frumlegt tattú á dögunum, svo ekki sé meira sagt. Grimes, sem einnig er kærasta og barnsmóðir auðjöfursins Elon Musk, er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir hvað varðar tísku og listsköpun. 13. apríl 2021 14:02 Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. 6. maí 2020 09:05 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Musk og Grimes tóku á móti sínu öðru barni í mars á síðasta ári. Þeim fæddist stúlkubarn og var henni gefið nafnið Exa Dark Sideræl. Þessi frumlega nafngift kom þó fáum á óvart því fyrir áttu þau drenginn X Æ A-12. Þau gáfu þó út að dóttirin yrði kölluð Y, til þess að þau gætu kallað systkinin X og Y. Nú á dögunum birti Grimes svo mynd af dótturinni á Twitter. Þar greinir hún frá því að dóttirin gangi nú undir nafninu „?“ en þar sem yfirvaldið viðurkenni það ekki sem nafn notist þau einnig við aðrar útgáfur. Y C pic.twitter.com/esTg8e5Gr7— (@Grimezsz) March 23, 2023 „Hún heitir Y núna eða „Why?“ eða einfaldlega „?“ (en yfirvaldið vill ekki viðurkenna það). Forvitni, hin eilífa spurning og þess háttar,“ skrifar hún. Í öðru tísti segist Grimes vanalega ekki birta myndir af dóttur sinni. Hún hafi þó ákveðið að deila myndinni þar sem dóttirin sé nánast óþekkjanleg á henni. Skömmu eftir fæðingu „?“ greindi Grimes frá því að hún og Musk væru hætt saman. Þá höfðu þau verið saman í tæp fjögur ár en þó í afar opnu og flæðandi sambandi.
Hollywood Twitter Mannanöfn Tengdar fréttir Eignaðist tvíbura með stjórnanda hjá fyrirtæki í sinni eigu Elon Musk, eigandi Tesla og SpaceX, eignaðist tvíbura á síðasta ári með Shivon Zilis, stjórnanda hjá Neuralink, en fyrirtækið er í eigu Musk. 7. júlí 2022 08:52 X Æ A-12 er orðinn stóri bróðir og barnið er komið með nafn Elon Musk og Grimes hafa tekið á móti sínu öðru barni og er það lítil stúlka. Fyrir eiga þau soninn X Æ A-12 sem er rúmlega tveggja ára gamall og hafa nú einnig valið nafn fyrir nýjustu viðbót fjölskyldunnar. 10. mars 2022 15:56 Leiðir skilja hjá Elon Musk og Grimes Auðkýfingurinn Elon Musk og tónlistarkonan Grimes eru hætt saman eftir þriggja ára samband. Parið á eitt barn saman, soninn X Æ A-Xii Musk sem er eins árs gamall. 24. september 2021 17:32 Grimes lét húðflúra geimveruklór yfir allt bakið Hin skrautlega, kandíska söngkona Grimes fékk sér fremur frumlegt tattú á dögunum, svo ekki sé meira sagt. Grimes, sem einnig er kærasta og barnsmóðir auðjöfursins Elon Musk, er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir hvað varðar tísku og listsköpun. 13. apríl 2021 14:02 Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. 6. maí 2020 09:05 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Eignaðist tvíbura með stjórnanda hjá fyrirtæki í sinni eigu Elon Musk, eigandi Tesla og SpaceX, eignaðist tvíbura á síðasta ári með Shivon Zilis, stjórnanda hjá Neuralink, en fyrirtækið er í eigu Musk. 7. júlí 2022 08:52
X Æ A-12 er orðinn stóri bróðir og barnið er komið með nafn Elon Musk og Grimes hafa tekið á móti sínu öðru barni og er það lítil stúlka. Fyrir eiga þau soninn X Æ A-12 sem er rúmlega tveggja ára gamall og hafa nú einnig valið nafn fyrir nýjustu viðbót fjölskyldunnar. 10. mars 2022 15:56
Leiðir skilja hjá Elon Musk og Grimes Auðkýfingurinn Elon Musk og tónlistarkonan Grimes eru hætt saman eftir þriggja ára samband. Parið á eitt barn saman, soninn X Æ A-Xii Musk sem er eins árs gamall. 24. september 2021 17:32
Grimes lét húðflúra geimveruklór yfir allt bakið Hin skrautlega, kandíska söngkona Grimes fékk sér fremur frumlegt tattú á dögunum, svo ekki sé meira sagt. Grimes, sem einnig er kærasta og barnsmóðir auðjöfursins Elon Musk, er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir hvað varðar tísku og listsköpun. 13. apríl 2021 14:02
Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. 6. maí 2020 09:05