Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Bjarki Sigurðsson skrifar 23. mars 2023 23:28 Röskva fékk tólf menn kjörna í Stúdentaráð Háskóla Íslands en Vaka fimm. Vísir/Friðrik Þór Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. Kosningin fór fram á Uglu, innra vefsvæði Háskóla Íslands, en hægt var að kjósa á milli Röskvu – samtaka félagshyggjufólks og Vöku - félags lýðræðissinnaðra stúdenta. Báðar hreyfingar buðu fram lista á öllum fimm fræðasviðum skólans. Í annað skiptið í meira en hundrað ára sögu Stúdentaráðs bauð einstaklingur sig fram en hann hlaut 53,3 atkvæði af 577 greiddum á Hugvísindasviði. Heildarkjörsókn var 32,54 prósent. Eftirfarandi hlutu kjör í Stúdentaráð: Félagsvísindasvið: Arna Dís Heiðarsdóttir (Röskva) Daníel Hjörvar Guðmundsson (Vaka) Emilía Björt Írisard. Bachmann (Röskva) Júlíus Viggó Ólafsson (Vaka) Kristmundur Pétursson (Röskva) Kjörsókn var 35,97 prósent. Heilbrigðisvísindasvið Sigríður Helga Kárdal Ásgeirsd. (Röskva) Daníel Thor Myer (Röskva) Elísabet Sara Gísladóttir (Vaka) Kjörsókn var 38,77 prósent. Menntavísindasvið Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa (Vaka) Tanja Sigmundsdóttir (Röskva) Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir (Röskva) Kjörsókn var 22,48 prósent. Verkfræði- og náttúruvísindasvið María Rós Kaldalóns (Röskva) Davíð Ásmundsson (Röskva) Eiður Snær Unnarsson (Vaka) Kjörsókn var 44,58 prósent. Hugvísindasvið Guðni Thorlacius (Röskva) Júlía Karín Kjartansdóttir (Röskva) Steinunn Kristín Guðnadóttir (Röskva) Kjörsókn var 27,23 prósent. Háskólar Hagsmunir stúdenta Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Kosningin fór fram á Uglu, innra vefsvæði Háskóla Íslands, en hægt var að kjósa á milli Röskvu – samtaka félagshyggjufólks og Vöku - félags lýðræðissinnaðra stúdenta. Báðar hreyfingar buðu fram lista á öllum fimm fræðasviðum skólans. Í annað skiptið í meira en hundrað ára sögu Stúdentaráðs bauð einstaklingur sig fram en hann hlaut 53,3 atkvæði af 577 greiddum á Hugvísindasviði. Heildarkjörsókn var 32,54 prósent. Eftirfarandi hlutu kjör í Stúdentaráð: Félagsvísindasvið: Arna Dís Heiðarsdóttir (Röskva) Daníel Hjörvar Guðmundsson (Vaka) Emilía Björt Írisard. Bachmann (Röskva) Júlíus Viggó Ólafsson (Vaka) Kristmundur Pétursson (Röskva) Kjörsókn var 35,97 prósent. Heilbrigðisvísindasvið Sigríður Helga Kárdal Ásgeirsd. (Röskva) Daníel Thor Myer (Röskva) Elísabet Sara Gísladóttir (Vaka) Kjörsókn var 38,77 prósent. Menntavísindasvið Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa (Vaka) Tanja Sigmundsdóttir (Röskva) Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir (Röskva) Kjörsókn var 22,48 prósent. Verkfræði- og náttúruvísindasvið María Rós Kaldalóns (Röskva) Davíð Ásmundsson (Röskva) Eiður Snær Unnarsson (Vaka) Kjörsókn var 44,58 prósent. Hugvísindasvið Guðni Thorlacius (Röskva) Júlía Karín Kjartansdóttir (Röskva) Steinunn Kristín Guðnadóttir (Röskva) Kjörsókn var 27,23 prósent.
Háskólar Hagsmunir stúdenta Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira