Besti tíminn til að forplanta vorlaukum og klippa trén Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. mars 2023 11:50 Garðyrkjufræðingurinn Gurrý Helgadóttir mætti í Bakaríið síðasta laugardag og ræddi um vorverkin og garðinn. Bakaríið Þó svo að engin sérstök vorstemmning sé yfir hitastiginu á landinu þessa dagana er þó ekki þar með sagt að vorverkin þurfi að bíða. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að klæða sig vel, setja upp vinnuhanskana og vinda sér út í garð með klippurnar að vopni. Burt með ruslið og upp með garðklippurnar Garðyrkjufræðingurinn Guðríður Helgadóttir, eða Gurrý eins og hún er oftast kölluð, var gestur Bakarísins síðasta laugardag þar sem hún ræddi um vorverkin, forplöntun, matjurtaræktun og ýmislegt fleira tengt garðyrkjunni. Fyrir þau sem eigi garð segir hún það upplagt að byrja núna að undirbúa garðinn sinn smátt og smátt fyrir vorið og sumarblíðuna. Best sé að byrja á því að hreinsa allt ruslið, skoða gróðurinn vel eftir veturinn og byrja að snyrta og klippa til trén. Þegar trén eru ekki með neinum laufblöðum á þá sér maður hvernig greinabyggingin er. Þá er sniðugt til að fara út að klippa og klippa í burtu allar greinar sem eru dauðar eða þær sem að liggja í kross, krosslægjur. Því þegar þær liggja í kross þá nuddast þær saman og þá koma sár á plönturnar og það er nú ekki gott afspurnar að maður sé með helsærðar plöntur í garðinum hjá sér Það sé mikilvægt að byrja núna að móta gróðurinn eftir því hvernig fólk vill hafa hann í laginu og sjá hann vaxa. „Þetta er svo góður tími til að sjá hvað það er sem maður þarf að taka í burtu. Núna svona vaxtamótandi klipping og svo fram eftir sumir, meðan að plönturnar eru fljótar að loka sárunum.“ Viðtalið við Gurrý í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Forplöntun vorlaukana byrjar Blóma- og vorþyrst fólk, sem er með aðstöðu til þess að forplanta innanhúss, getur glaðst yfir því að núna er hægt að byrja að planta niður allskyns vorlaukum. „Það er svo geggjað að nú er hægt að byrja að setja vorlauka niður í allskonar potta, Dalíur og Gladíólur til dæmis. Þetta er sett niður núna og geymt inni í gróðurhúsi fram á sumar, eða þangað til það er orðið hlýtt úti.“ Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Garðyrkja Bylgjan Bakaríið Tengdar fréttir Umpottun: Það er þannig í pottinn búið „Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi. 30. mars 2021 06:00 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjá meira
Burt með ruslið og upp með garðklippurnar Garðyrkjufræðingurinn Guðríður Helgadóttir, eða Gurrý eins og hún er oftast kölluð, var gestur Bakarísins síðasta laugardag þar sem hún ræddi um vorverkin, forplöntun, matjurtaræktun og ýmislegt fleira tengt garðyrkjunni. Fyrir þau sem eigi garð segir hún það upplagt að byrja núna að undirbúa garðinn sinn smátt og smátt fyrir vorið og sumarblíðuna. Best sé að byrja á því að hreinsa allt ruslið, skoða gróðurinn vel eftir veturinn og byrja að snyrta og klippa til trén. Þegar trén eru ekki með neinum laufblöðum á þá sér maður hvernig greinabyggingin er. Þá er sniðugt til að fara út að klippa og klippa í burtu allar greinar sem eru dauðar eða þær sem að liggja í kross, krosslægjur. Því þegar þær liggja í kross þá nuddast þær saman og þá koma sár á plönturnar og það er nú ekki gott afspurnar að maður sé með helsærðar plöntur í garðinum hjá sér Það sé mikilvægt að byrja núna að móta gróðurinn eftir því hvernig fólk vill hafa hann í laginu og sjá hann vaxa. „Þetta er svo góður tími til að sjá hvað það er sem maður þarf að taka í burtu. Núna svona vaxtamótandi klipping og svo fram eftir sumir, meðan að plönturnar eru fljótar að loka sárunum.“ Viðtalið við Gurrý í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Forplöntun vorlaukana byrjar Blóma- og vorþyrst fólk, sem er með aðstöðu til þess að forplanta innanhúss, getur glaðst yfir því að núna er hægt að byrja að planta niður allskyns vorlaukum. „Það er svo geggjað að nú er hægt að byrja að setja vorlauka niður í allskonar potta, Dalíur og Gladíólur til dæmis. Þetta er sett niður núna og geymt inni í gróðurhúsi fram á sumar, eða þangað til það er orðið hlýtt úti.“ Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Garðyrkja Bylgjan Bakaríið Tengdar fréttir Umpottun: Það er þannig í pottinn búið „Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi. 30. mars 2021 06:00 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjá meira
Umpottun: Það er þannig í pottinn búið „Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi. 30. mars 2021 06:00