Berglind Ósk greinir frá tíðindunum á Instagram síðu sinni. Á mynd sem hún deilir má sjá dóttur hennar Emilíu Margréti sem hún á fyrir.
Berglind Ósk er lögfræðingur að mennt og hefur verið þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi frá árinu 2021.