Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum Bjarki Sigurðsson skrifar 14. mars 2023 22:39 Leikurinn snerist einungis um það að passa að vatnið flæddi ekki yfir brúnir glassins. Fjórir íslenskir karlmenn hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarinn sólarhring. Fyrir hvað? Jú, þeir tóku myndband af sér að láta vatn renna í glas. Áhrifavaldurinn Stefán John Turner birti myndbandið fyrst á TikTok-síðu sinni og hafa yfir fjórar milljónir manna horft á það og 380 þúsund manns líkað við það. Í myndbandinu spilar Stefán leik við félaga sína þar sem þeir láta vatn renna úr krana í glas og mega ekki láta það flæða úr glasinu. Viðbrögð drengjanna eru þó það sem fólk virðist hafa hvað mest gaman af. @stefanjohnturner Boys will be boys #foryoupage #fyp original sound - Stefán John Turner „Þetta er með sama fíling og hellisbúar að uppgötva eld,“ skrifar einn notandi undir myndbandið og annar segir „Ég hef séð minna spennandi knattspyrnuleiki.“ Myndbandið var svo endurbirt á Twitter fyrr í dag en þar hefur það einnig slegið í gegn. 5,7 milljónir manna hafa horft á það og rúmlega sjötíu þúsund manns líkað við það. Við myndbandið var svo skrifað „Sjáið þið hversu einfaldir menn eru? Þetta er svo fjandi skemmtilegt.“ Ya see how simple men are? This shit entertaining as fuck pic.twitter.com/Q88IiASWVq— Darth Will (@Rivaled_) March 14, 2023 Samfélagsmiðlar Grín og gaman Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Áhrifavaldurinn Stefán John Turner birti myndbandið fyrst á TikTok-síðu sinni og hafa yfir fjórar milljónir manna horft á það og 380 þúsund manns líkað við það. Í myndbandinu spilar Stefán leik við félaga sína þar sem þeir láta vatn renna úr krana í glas og mega ekki láta það flæða úr glasinu. Viðbrögð drengjanna eru þó það sem fólk virðist hafa hvað mest gaman af. @stefanjohnturner Boys will be boys #foryoupage #fyp original sound - Stefán John Turner „Þetta er með sama fíling og hellisbúar að uppgötva eld,“ skrifar einn notandi undir myndbandið og annar segir „Ég hef séð minna spennandi knattspyrnuleiki.“ Myndbandið var svo endurbirt á Twitter fyrr í dag en þar hefur það einnig slegið í gegn. 5,7 milljónir manna hafa horft á það og rúmlega sjötíu þúsund manns líkað við það. Við myndbandið var svo skrifað „Sjáið þið hversu einfaldir menn eru? Þetta er svo fjandi skemmtilegt.“ Ya see how simple men are? This shit entertaining as fuck pic.twitter.com/Q88IiASWVq— Darth Will (@Rivaled_) March 14, 2023
Samfélagsmiðlar Grín og gaman Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira