Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum Bjarki Sigurðsson skrifar 14. mars 2023 22:39 Leikurinn snerist einungis um það að passa að vatnið flæddi ekki yfir brúnir glassins. Fjórir íslenskir karlmenn hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarinn sólarhring. Fyrir hvað? Jú, þeir tóku myndband af sér að láta vatn renna í glas. Áhrifavaldurinn Stefán John Turner birti myndbandið fyrst á TikTok-síðu sinni og hafa yfir fjórar milljónir manna horft á það og 380 þúsund manns líkað við það. Í myndbandinu spilar Stefán leik við félaga sína þar sem þeir láta vatn renna úr krana í glas og mega ekki láta það flæða úr glasinu. Viðbrögð drengjanna eru þó það sem fólk virðist hafa hvað mest gaman af. @stefanjohnturner Boys will be boys #foryoupage #fyp original sound - Stefán John Turner „Þetta er með sama fíling og hellisbúar að uppgötva eld,“ skrifar einn notandi undir myndbandið og annar segir „Ég hef séð minna spennandi knattspyrnuleiki.“ Myndbandið var svo endurbirt á Twitter fyrr í dag en þar hefur það einnig slegið í gegn. 5,7 milljónir manna hafa horft á það og rúmlega sjötíu þúsund manns líkað við það. Við myndbandið var svo skrifað „Sjáið þið hversu einfaldir menn eru? Þetta er svo fjandi skemmtilegt.“ Ya see how simple men are? This shit entertaining as fuck pic.twitter.com/Q88IiASWVq— Darth Will (@Rivaled_) March 14, 2023 Samfélagsmiðlar Grín og gaman Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira
Áhrifavaldurinn Stefán John Turner birti myndbandið fyrst á TikTok-síðu sinni og hafa yfir fjórar milljónir manna horft á það og 380 þúsund manns líkað við það. Í myndbandinu spilar Stefán leik við félaga sína þar sem þeir láta vatn renna úr krana í glas og mega ekki láta það flæða úr glasinu. Viðbrögð drengjanna eru þó það sem fólk virðist hafa hvað mest gaman af. @stefanjohnturner Boys will be boys #foryoupage #fyp original sound - Stefán John Turner „Þetta er með sama fíling og hellisbúar að uppgötva eld,“ skrifar einn notandi undir myndbandið og annar segir „Ég hef séð minna spennandi knattspyrnuleiki.“ Myndbandið var svo endurbirt á Twitter fyrr í dag en þar hefur það einnig slegið í gegn. 5,7 milljónir manna hafa horft á það og rúmlega sjötíu þúsund manns líkað við það. Við myndbandið var svo skrifað „Sjáið þið hversu einfaldir menn eru? Þetta er svo fjandi skemmtilegt.“ Ya see how simple men are? This shit entertaining as fuck pic.twitter.com/Q88IiASWVq— Darth Will (@Rivaled_) March 14, 2023
Samfélagsmiðlar Grín og gaman Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira