Stjörnurnar fögnuðu í eftirpartýi Vanity Fair Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. mars 2023 15:01 Stjörnurnar skinu skært í eftirpartýi Vanity Fair í nótt. Getty/Samsett Að Óskarsverðlaunahátíðinni lokinni er kvöldið þó rétt að byrja hjá stjörnunum sem tínast í hin ýmsu eftirpartý. Langstærst er eftirpartý tímaritsins Vanity Fair en þangað flykkjast allar stærstu stjörnurnar. Vanity Fair hefur haldið sitt árlega Óskarsverðlaunapartý frá árinu 1994. Partýið er þekkt fyrir að vera einn glæsilegasti og stjörnum prýddasti gleðskapur ársins. Þangað mæta allar helstu stjörnur Hollywood og fagna Óskarsverðlaunahöfunum og árinu í kvikmyndagerð. Stjörnurnar láta þó að sjálfsögðu ekki sjá sig í sama klæðnaði og á verðlaunahátíðinni sjálfri, heldur hafa allir fataskipti áður en mætt er. Það ríkir því alltaf ákveðin spenna að sjá hverju stjörnurnar klæðast í partýinu. Hér fyrir neðan má sjá brot af þeim lúkkum sem stjörnurnar buðu upp á í gær. Austin Butler og Kaia Gerber voru glæsileg saman. Austin var tilnefndur sem besti leikari í aðalhlutverki og þótti sigurstranglegur. Að lokum var það þó Brendan Fraser sem fór heim með verðlaunagripinn fyrir hlutverk sitt í The Whale.getty/karwai tang Hin dásamlega Jennifer Coolidge í hönnun Dolce & Gabbana.Getty/steve granitz Fyrirsætan Cara Delevingne guðdómleg í þessum Del Core kjól.Getty/Jon Kopaloff Brendan Fraser fór heim með Óskarsverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í myndinni The Whale.Getty/steve granitz Hailey Bieber hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Hún lét það þó ekki stoppa sig og mætti með vinkonum sínum í partý Vanity Fair.Getty/Amy Sussman Kylie Jenner í silfurlituðum kjól eftir Maison Margiela.getty/karwai tang Kendall Jenner glæsileg eins og alltaf en hún klæddist Jean Paul Gaultier.getty/karwai tang Rebel Wilson skein eins og sólin.Getty/Daniele Venturelli Hún mætti ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma og virtust þær ansi lukkulega með hvor aðra.Getty/Daniele Venturelli Heidi Klum - þvílík gyðja!Getty/Axelle/Bauer-Griffin Florence Pugh var eitursvöl í þessu svarta og bleika dressi úr smiðju Valentino.Getty/steve granitz Ke Huy Quan vann Óskarinn sem besti leikari í aukahlutverki. Hann fagnaði því að sjálfsögðu í partýi Vanity Fair.Getty/Amy Sussman Ana de Armas í hönnun Louis Vuitton. Hún var tilnefnd sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt sem Marilyn Monroe en laut í lægra haldi fyrir Michelle Yeoh.getty/karwai tang Fyrirsætan Hunter Schafer átti líklega eitt eftir eftirtektarverðustu lúkkum kvöldsins. Hún klæddist hönnun Ann Demeulemeester.getty/leon bennett Megan Thee Stallion átti klárlega eitt af flottustu lúkkum kvöldsins. Hún klæddist Bach Mai og var sannkölluð gyðja.Getty/Leon Bennett Fyrirsætan Emily Ratajkowsi vakti mikla athygli í þessum glitrandi Feben kjól.Getty/steve granitz Hailee Steinfeld einstaklega töff í þessum gegnsæja kjól sem hún klæddist svo stórri yfirhöfn yfir.getty/john shearer Cardi B klæddist rauðum Robert Wun kjól.Getty/Amy Sussman Eva Longoria glæsileg eins og alltaf.Getty/Amy Sussman Vanessa Hudgens var kynnir á rauða dreglinum fyrir Óskarinn. Hún lét sig því að sjálfsögðu ekki vanta í eftirpartýið.Getty/Jon Kopaloff Olivia Rodrigo í Valentino.Getty/Amy Sussman Gigi Hadid guðdómleg í rauðu.Getty/Amy Sussman Hjónin Joe Jonas og Sophie Turner glæsileg í Louis Vuitton.Getty/Daniele Venturelli Miranda Kerr geislaði í þessum fallega bláa kjól úr smiðju Elie Saab Haute Couture.Getty/steve granitz Queen Latifah klæddist þessari fallegu dragt.Getty/Amy Sussman Trevor Noah lét sig ekki vanta.Getty/Leon Bennett Donald Glover var einn sá allra flottasti í þessum Alexander McQueen jakkafötum.Getty/steve granitz Sarah Paulson í hönnun Nina Ricci.Getty/Daniele Venturelli Julia Garner, sem sló í gegn sem svikahrappurinn Anna Delvey í þáttunum Inventing Anna, klæddist Off-White.Getty/Daniele Venturelli Jessica Alba klæddist Carolina Herrera.getty/karwai tang Gabrielle Union skein skært í þessum fallega Ralph Lauren kjól.getty/karwai tang Olivia Wilde klæddist svörtum leðurbrjóstarhaldara og hvítum Gabriela Hearst kjól. Það er óhætt að segja að hún hafi tekið „off the shoulder“-lúkkið skrefinu lengra.getty/karwai tang Lily James sem sló í gegn á síðasta ári í hlutverki Pamelu Anderson í þáttunum Pam & Tommy.getty/john shearer Michelle Yeoh, besta leikkona í aðalhlutverki.Getty/Amy Sussman Sofia Vergara stórglæsileg eins og alltaf.Getty/Daniele Venturelli Hjónin Chrissy Teigen and John Legend létu sig ekki vanta.Getty/Jon Kopaloff Tónlistarkonan Billie Eilish fór ekki framhjá neinum í þessum svarta kjól.getty/karwai tang Óskarsverðlaunin Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Óskarsvaktin 2023 Óskarsverðlaunin fara fram í kvöld í Dolby leikhúsinu þar sem allar skærustu stjörnur kvikmyndaheimsins koma saman og vonast eftir því að fara heim með gullstyttu. Dóra Júlía og Kristín Ólafsdóttir ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas er svo að lýsa hátíðinni í beinni á Stöð 2. 12. mars 2023 22:01 Þetta eru sigurvegarar Óskarsins 2023 Kvikmyndin Everything, Everywhere All At Once er ótvíræður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar 2023. Myndin hreppti sjö verðlaun, meðal annars fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki, leikstjórn og sem besta mynd. Þýska stríðsmyndin All Quiet on the Western Front kom næst á eftir með fern verðlaun. 13. mars 2023 04:08 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Fleiri fréttir Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sjá meira
Vanity Fair hefur haldið sitt árlega Óskarsverðlaunapartý frá árinu 1994. Partýið er þekkt fyrir að vera einn glæsilegasti og stjörnum prýddasti gleðskapur ársins. Þangað mæta allar helstu stjörnur Hollywood og fagna Óskarsverðlaunahöfunum og árinu í kvikmyndagerð. Stjörnurnar láta þó að sjálfsögðu ekki sjá sig í sama klæðnaði og á verðlaunahátíðinni sjálfri, heldur hafa allir fataskipti áður en mætt er. Það ríkir því alltaf ákveðin spenna að sjá hverju stjörnurnar klæðast í partýinu. Hér fyrir neðan má sjá brot af þeim lúkkum sem stjörnurnar buðu upp á í gær. Austin Butler og Kaia Gerber voru glæsileg saman. Austin var tilnefndur sem besti leikari í aðalhlutverki og þótti sigurstranglegur. Að lokum var það þó Brendan Fraser sem fór heim með verðlaunagripinn fyrir hlutverk sitt í The Whale.getty/karwai tang Hin dásamlega Jennifer Coolidge í hönnun Dolce & Gabbana.Getty/steve granitz Fyrirsætan Cara Delevingne guðdómleg í þessum Del Core kjól.Getty/Jon Kopaloff Brendan Fraser fór heim með Óskarsverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í myndinni The Whale.Getty/steve granitz Hailey Bieber hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Hún lét það þó ekki stoppa sig og mætti með vinkonum sínum í partý Vanity Fair.Getty/Amy Sussman Kylie Jenner í silfurlituðum kjól eftir Maison Margiela.getty/karwai tang Kendall Jenner glæsileg eins og alltaf en hún klæddist Jean Paul Gaultier.getty/karwai tang Rebel Wilson skein eins og sólin.Getty/Daniele Venturelli Hún mætti ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma og virtust þær ansi lukkulega með hvor aðra.Getty/Daniele Venturelli Heidi Klum - þvílík gyðja!Getty/Axelle/Bauer-Griffin Florence Pugh var eitursvöl í þessu svarta og bleika dressi úr smiðju Valentino.Getty/steve granitz Ke Huy Quan vann Óskarinn sem besti leikari í aukahlutverki. Hann fagnaði því að sjálfsögðu í partýi Vanity Fair.Getty/Amy Sussman Ana de Armas í hönnun Louis Vuitton. Hún var tilnefnd sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt sem Marilyn Monroe en laut í lægra haldi fyrir Michelle Yeoh.getty/karwai tang Fyrirsætan Hunter Schafer átti líklega eitt eftir eftirtektarverðustu lúkkum kvöldsins. Hún klæddist hönnun Ann Demeulemeester.getty/leon bennett Megan Thee Stallion átti klárlega eitt af flottustu lúkkum kvöldsins. Hún klæddist Bach Mai og var sannkölluð gyðja.Getty/Leon Bennett Fyrirsætan Emily Ratajkowsi vakti mikla athygli í þessum glitrandi Feben kjól.Getty/steve granitz Hailee Steinfeld einstaklega töff í þessum gegnsæja kjól sem hún klæddist svo stórri yfirhöfn yfir.getty/john shearer Cardi B klæddist rauðum Robert Wun kjól.Getty/Amy Sussman Eva Longoria glæsileg eins og alltaf.Getty/Amy Sussman Vanessa Hudgens var kynnir á rauða dreglinum fyrir Óskarinn. Hún lét sig því að sjálfsögðu ekki vanta í eftirpartýið.Getty/Jon Kopaloff Olivia Rodrigo í Valentino.Getty/Amy Sussman Gigi Hadid guðdómleg í rauðu.Getty/Amy Sussman Hjónin Joe Jonas og Sophie Turner glæsileg í Louis Vuitton.Getty/Daniele Venturelli Miranda Kerr geislaði í þessum fallega bláa kjól úr smiðju Elie Saab Haute Couture.Getty/steve granitz Queen Latifah klæddist þessari fallegu dragt.Getty/Amy Sussman Trevor Noah lét sig ekki vanta.Getty/Leon Bennett Donald Glover var einn sá allra flottasti í þessum Alexander McQueen jakkafötum.Getty/steve granitz Sarah Paulson í hönnun Nina Ricci.Getty/Daniele Venturelli Julia Garner, sem sló í gegn sem svikahrappurinn Anna Delvey í þáttunum Inventing Anna, klæddist Off-White.Getty/Daniele Venturelli Jessica Alba klæddist Carolina Herrera.getty/karwai tang Gabrielle Union skein skært í þessum fallega Ralph Lauren kjól.getty/karwai tang Olivia Wilde klæddist svörtum leðurbrjóstarhaldara og hvítum Gabriela Hearst kjól. Það er óhætt að segja að hún hafi tekið „off the shoulder“-lúkkið skrefinu lengra.getty/karwai tang Lily James sem sló í gegn á síðasta ári í hlutverki Pamelu Anderson í þáttunum Pam & Tommy.getty/john shearer Michelle Yeoh, besta leikkona í aðalhlutverki.Getty/Amy Sussman Sofia Vergara stórglæsileg eins og alltaf.Getty/Daniele Venturelli Hjónin Chrissy Teigen and John Legend létu sig ekki vanta.Getty/Jon Kopaloff Tónlistarkonan Billie Eilish fór ekki framhjá neinum í þessum svarta kjól.getty/karwai tang
Óskarsverðlaunin Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Óskarsvaktin 2023 Óskarsverðlaunin fara fram í kvöld í Dolby leikhúsinu þar sem allar skærustu stjörnur kvikmyndaheimsins koma saman og vonast eftir því að fara heim með gullstyttu. Dóra Júlía og Kristín Ólafsdóttir ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas er svo að lýsa hátíðinni í beinni á Stöð 2. 12. mars 2023 22:01 Þetta eru sigurvegarar Óskarsins 2023 Kvikmyndin Everything, Everywhere All At Once er ótvíræður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar 2023. Myndin hreppti sjö verðlaun, meðal annars fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki, leikstjórn og sem besta mynd. Þýska stríðsmyndin All Quiet on the Western Front kom næst á eftir með fern verðlaun. 13. mars 2023 04:08 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Fleiri fréttir Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sjá meira
Óskarsvaktin 2023 Óskarsverðlaunin fara fram í kvöld í Dolby leikhúsinu þar sem allar skærustu stjörnur kvikmyndaheimsins koma saman og vonast eftir því að fara heim með gullstyttu. Dóra Júlía og Kristín Ólafsdóttir ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas er svo að lýsa hátíðinni í beinni á Stöð 2. 12. mars 2023 22:01
Þetta eru sigurvegarar Óskarsins 2023 Kvikmyndin Everything, Everywhere All At Once er ótvíræður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar 2023. Myndin hreppti sjö verðlaun, meðal annars fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki, leikstjórn og sem besta mynd. Þýska stríðsmyndin All Quiet on the Western Front kom næst á eftir með fern verðlaun. 13. mars 2023 04:08
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”