Landsmenn í skýjunum með sigur Diljár Árni Sæberg skrifar 4. mars 2023 23:02 Diljá dró ekkert úr kraftinum þegar hún flutti Power í þriðja sinn í kvöld, eftir að hafa unnið Söngvakeppni sjónvarpsins. Vísir/Hulda Margrét Landsmenn, allavega þeir sem hafa tjáð sig á netinu, virðast almennt vera hæstánægðir með sigur Diljár Pétursdóttur í Söngvakeppni sjónvarpsins. Meðal þeirra sem óska henni til hamingu er Háskóli Íslands, sem minnir hana á að hægt er að taka fjarpróf alls staðar í heiminum. Diljá vann Söngvakeppnina í kvöld og verður því fulltrúi okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem haldin verður í Liverpool á Englandi í maí. Netverjar eru upp til hópa ánægðir með val þjóðarinnar á framlagi til keppninnar í ár, en það hefur ekki alltaf verið raunin. Háskóli Íslands, þar sem Diljá stundar nám í sjúkraþjálfun, var með þeim fyrstu til þess að óska Diljá til hamingju með sigurinn. Þá nýtti skólinn tækifærið og benti henni á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. Til hamingju, Diljá sjúkraþjálfunarnemi. Við minnum á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. #12stig pic.twitter.com/NwALNOTDAw— Háskóli Íslands (@Haskoli_Islands) March 4, 2023 Dagur B. Eggertsson, tók undir með HÍ og óskaði Diljá til hamingju. Vel get @Haskoli_Islands - og til hamingju Diljá! #12stig https://t.co/lxzNO0alGy— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) March 4, 2023 Sema Erla Serdar líkir Diljá við eina af goðsögnum Eurovisionsögunnar. Loreen komin með harða samkeppni! #12stig— Sema Erla (@semaerla) March 4, 2023 Ragnar Eyþórsson kvikmyndargerðarmaður virðist ekki geta beðið eftir flutningi Diljár í Liverpool. Síðasti flutningurinn var enn betri... get rétt ímyndað mér Powerinn í púlaraborg#12stig— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 4, 2023 Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur spyr hvort kosningin í kvöld hafi verið sú fyrsta sem eldri kynslóðin tapar hér á landi. Fyrsta sinn sem boomer Ísland tapar kosningum? #12stig— Bragi Páll (@BragiPall) March 4, 2023 Vilhelm Neto, leikari og uppistandari, sýndi stuðning sinn til Diljár í verki með því að kjósa hana. Hann veit hvernig íslenska þjóðin getur verið þegar kemur að einvíginu alræmda. Ég að hringja í 900-9904 vitandi alveg hvernig Ísland er þegar það kemur að einvíginu #12stig pic.twitter.com/wWytmrmO1g— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 4, 2023 KSÍ segir Eurovision að undirbúa sig fyrir komu Diljár. Hún verði tilbúin. Power up @Eurovision !Diljá will be ready ! #12stig pic.twitter.com/94l2xmMTdb— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 4, 2023 Hér að neðan má svo sjá viðbrögð annarra ánægðra netverja: Guð er til #12stig— Þórdís Jónsdóttir (@tordis97) March 4, 2023 Ég er svo stolt ein, grenjandi, veik uppi í sófa.Diljá, þú fallega drottning #12stig— (G)ella María (@ellamaaria1) March 4, 2023 Ég er enginn sérfræðingur en þetta var hands down besta Söngvakeppnin til þessa! #12stig.— Viktor Klimaszewski (@vklimaszewski) March 4, 2023 Elska hvað þessi þjóð er Diljákvæð! #12stig— Diljá Ámundadóttir Zoëga (@DiljaA) March 4, 2023 Einu sinni átti ég risastóran jakka með ermapúðum og of stórar buxur með fellingum að framan. Mamma saumaði á mig og ég var svaka smart. Minn tími er kominn #12stig— Bylgja Valtýsdóttir (@eldhestur) March 4, 2023 TIL HAMINGJU DILJÁ!!! #12stig #Songvakeppnin #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/HPeFLD6v4n— I STAND WITH UKRAINE (@heidos777) March 4, 2023 AHHH er svo glöð að Diljá vann! Og fegin að OK hafi tapað #12stig— Inga, MSc. (@irg19) March 4, 2023 MICHELIN STJÖRNU Á DILL JÁ #12STIG— Gunnar Andreas Kristinsson (@GunnarAndreasK) March 4, 2023 Í alvöru, sjáið hana! #12stig pic.twitter.com/GEZKvjWDgW— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) March 4, 2023 Diljá mun alveg örugglega standa sig með prýði á Anfield í vor #12stig— Hilmar Æ Þórðarson (@drhilmar) March 4, 2023 Eurovision Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Diljá vann Söngvakeppnina í kvöld og verður því fulltrúi okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem haldin verður í Liverpool á Englandi í maí. Netverjar eru upp til hópa ánægðir með val þjóðarinnar á framlagi til keppninnar í ár, en það hefur ekki alltaf verið raunin. Háskóli Íslands, þar sem Diljá stundar nám í sjúkraþjálfun, var með þeim fyrstu til þess að óska Diljá til hamingju með sigurinn. Þá nýtti skólinn tækifærið og benti henni á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. Til hamingju, Diljá sjúkraþjálfunarnemi. Við minnum á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. #12stig pic.twitter.com/NwALNOTDAw— Háskóli Íslands (@Haskoli_Islands) March 4, 2023 Dagur B. Eggertsson, tók undir með HÍ og óskaði Diljá til hamingju. Vel get @Haskoli_Islands - og til hamingju Diljá! #12stig https://t.co/lxzNO0alGy— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) March 4, 2023 Sema Erla Serdar líkir Diljá við eina af goðsögnum Eurovisionsögunnar. Loreen komin með harða samkeppni! #12stig— Sema Erla (@semaerla) March 4, 2023 Ragnar Eyþórsson kvikmyndargerðarmaður virðist ekki geta beðið eftir flutningi Diljár í Liverpool. Síðasti flutningurinn var enn betri... get rétt ímyndað mér Powerinn í púlaraborg#12stig— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 4, 2023 Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur spyr hvort kosningin í kvöld hafi verið sú fyrsta sem eldri kynslóðin tapar hér á landi. Fyrsta sinn sem boomer Ísland tapar kosningum? #12stig— Bragi Páll (@BragiPall) March 4, 2023 Vilhelm Neto, leikari og uppistandari, sýndi stuðning sinn til Diljár í verki með því að kjósa hana. Hann veit hvernig íslenska þjóðin getur verið þegar kemur að einvíginu alræmda. Ég að hringja í 900-9904 vitandi alveg hvernig Ísland er þegar það kemur að einvíginu #12stig pic.twitter.com/wWytmrmO1g— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 4, 2023 KSÍ segir Eurovision að undirbúa sig fyrir komu Diljár. Hún verði tilbúin. Power up @Eurovision !Diljá will be ready ! #12stig pic.twitter.com/94l2xmMTdb— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 4, 2023 Hér að neðan má svo sjá viðbrögð annarra ánægðra netverja: Guð er til #12stig— Þórdís Jónsdóttir (@tordis97) March 4, 2023 Ég er svo stolt ein, grenjandi, veik uppi í sófa.Diljá, þú fallega drottning #12stig— (G)ella María (@ellamaaria1) March 4, 2023 Ég er enginn sérfræðingur en þetta var hands down besta Söngvakeppnin til þessa! #12stig.— Viktor Klimaszewski (@vklimaszewski) March 4, 2023 Elska hvað þessi þjóð er Diljákvæð! #12stig— Diljá Ámundadóttir Zoëga (@DiljaA) March 4, 2023 Einu sinni átti ég risastóran jakka með ermapúðum og of stórar buxur með fellingum að framan. Mamma saumaði á mig og ég var svaka smart. Minn tími er kominn #12stig— Bylgja Valtýsdóttir (@eldhestur) March 4, 2023 TIL HAMINGJU DILJÁ!!! #12stig #Songvakeppnin #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/HPeFLD6v4n— I STAND WITH UKRAINE (@heidos777) March 4, 2023 AHHH er svo glöð að Diljá vann! Og fegin að OK hafi tapað #12stig— Inga, MSc. (@irg19) March 4, 2023 MICHELIN STJÖRNU Á DILL JÁ #12STIG— Gunnar Andreas Kristinsson (@GunnarAndreasK) March 4, 2023 Í alvöru, sjáið hana! #12stig pic.twitter.com/GEZKvjWDgW— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) March 4, 2023 Diljá mun alveg örugglega standa sig með prýði á Anfield í vor #12stig— Hilmar Æ Þórðarson (@drhilmar) March 4, 2023
Eurovision Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira