Björtustu reikistjörnurnar í nánu samneyti í kvöld Kjartan Kjartansson skrifar 1. mars 2023 15:55 Samstaða Venusar og Júpíters gæti litið svona út rétt fyrir klukkan 21:00 í kvöld. Stjörnufræðivefurinn Venus og Júpíter, tvær björtustu reikistjörnurnar á næturhimninum, verða þétt saman á himni í kvöld. Hægt verður að sjá þær saman í sjónsviði handsjónauka og víðra stjörnusjónauka með lítilli stækkun. Reikistjörnurnar tvær döðruðu við tunglið í byrjun síðustu viku og voru þá hvor sínu megin við vaxandi mánasigð, að því er segir í grein á Stjörnufræðivefnum. Parið verður sérstaklega nálægt hvor öðru í svokallaðri samstöðu á himinum í kvöld. Um er að gera fyrir áhugasama að njóta Júpíters á meðan þeir geta. Hann lækkar á lofti og hverfur sjónum frá Íslandi í seinni hluta þessa mánaðar. Venus verður aftur á móti kvöldstjarna fram á mitt sumar þar til hún hverfur inn í sumarbirtuna. Í apríl verður meðal annars hægt að sjá reikistjörnuna skammt frá Sjöstirninu svonefnda með handsjónauka. Júpíter er stærsta reikistjarnan í sólkerfinu okkar og næstbjartasta fyrirbærið á himinum á eftir Venusi ef sólin og tunglið eru ekki talin með. Hægt er að sjá fjögur stærstu tungl Júpíters, Galíleótunglin svonefndu, með handsjónauka eða litlum stjörnusjónauka. Venus er næsta reikistjarnan við jörðina ef miðað er við sporbrautir þeirra beggja. Plánetan er um það bil á stærð við jörðina. Það er þó ekki aðeins hlutfallsleg nálægðin sem gerir Venus svo bjarta á næturhimninum. Reikistjarnan er hulin þykkum lofthjúpi sem er fyrst og fremst úr koltvísýringi. Hann endurvarpar meirihluta sólarljóss sem fellur á hann. Geimurinn Júpíter Venus Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Sjá meira
Reikistjörnurnar tvær döðruðu við tunglið í byrjun síðustu viku og voru þá hvor sínu megin við vaxandi mánasigð, að því er segir í grein á Stjörnufræðivefnum. Parið verður sérstaklega nálægt hvor öðru í svokallaðri samstöðu á himinum í kvöld. Um er að gera fyrir áhugasama að njóta Júpíters á meðan þeir geta. Hann lækkar á lofti og hverfur sjónum frá Íslandi í seinni hluta þessa mánaðar. Venus verður aftur á móti kvöldstjarna fram á mitt sumar þar til hún hverfur inn í sumarbirtuna. Í apríl verður meðal annars hægt að sjá reikistjörnuna skammt frá Sjöstirninu svonefnda með handsjónauka. Júpíter er stærsta reikistjarnan í sólkerfinu okkar og næstbjartasta fyrirbærið á himinum á eftir Venusi ef sólin og tunglið eru ekki talin með. Hægt er að sjá fjögur stærstu tungl Júpíters, Galíleótunglin svonefndu, með handsjónauka eða litlum stjörnusjónauka. Venus er næsta reikistjarnan við jörðina ef miðað er við sporbrautir þeirra beggja. Plánetan er um það bil á stærð við jörðina. Það er þó ekki aðeins hlutfallsleg nálægðin sem gerir Venus svo bjarta á næturhimninum. Reikistjarnan er hulin þykkum lofthjúpi sem er fyrst og fremst úr koltvísýringi. Hann endurvarpar meirihluta sólarljóss sem fellur á hann.
Geimurinn Júpíter Venus Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Sjá meira