Misheppnað bónorð á Íslandi fékk farsælan endi Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 28. febrúar 2023 21:22 Instagram/Adam Groves Hinn 27 ára gamli Adam Groves hafði ráðgert að biðja unnustu sinnar undir norðurljósunum á Íslandi. Sú áætlun fór forgörðum en í fluginu á leiðinni heim fékk parið óvæntan glaðning. Independent greinir frá. Adam Groves er frá Lymm í Cheshire. Hann bókaði flug til Íslands til að koma unnustu sinni, Jasmine Mapp á óvart og hafði ráðgert að biðja hennar undir norðurljósunum hér á landi. Á meðan á fjögurra daga Íslandsdvöl parsins stóð var hins vegar alskýjað og því voru engin norðurljós á himnum. Adam tókst engu að síður að gera gott úr aðstæðunum og bað sinnar heittelskuðu á vel völdum stað við Íslandsstrendur. View this post on Instagram A post shared by Adam Groves (@aptgroves) Í gærkvöldi flaug parið heim með flugi Easyjet frá Keflavík til Manchester. Þegar vélin hafði verið í loftinu í tæpan hálftíma ákvað flugmaðurinn að deyfa ljósin og taka 360 gráðu beygju til að gefa farþegum vélarinnar tækifæri á að virða fyrir sér norðurljósadýrðina á himninum. „Í fyrstu gátu einungis farþegarnir sem sátu vinstra megin séð ljósin, en við sátum hinum megin í vélinni. Flugmaðurinn sneri svo vélinni við og þá gátum við sem sátum á hægri hliðinni séð þau líka,“ segir Adam, sem náði meðfylgjandi mynd út um gluggann á flugvélinni. Twitter/Adam Groves Hann segir í samtali við PA News fréttastofuna að þetta hafi verið sérstök upplifun, og komið skemmtilega á óvart. Bretland Ferðamennska á Íslandi Ástin og lífið Tengdar fréttir Flugu í hringi til að sýna farþegum norðurljósin Flugstjórar flugvélar Easy Jet sem verið var að fljúga frá Keflavík til Manchester í gær, flugu vélinni í hring yfir Norðursjó. Það gerðu þeir svo farþegarnir gætu notið norðurljósanna. 28. febrúar 2023 13:21 Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
Independent greinir frá. Adam Groves er frá Lymm í Cheshire. Hann bókaði flug til Íslands til að koma unnustu sinni, Jasmine Mapp á óvart og hafði ráðgert að biðja hennar undir norðurljósunum hér á landi. Á meðan á fjögurra daga Íslandsdvöl parsins stóð var hins vegar alskýjað og því voru engin norðurljós á himnum. Adam tókst engu að síður að gera gott úr aðstæðunum og bað sinnar heittelskuðu á vel völdum stað við Íslandsstrendur. View this post on Instagram A post shared by Adam Groves (@aptgroves) Í gærkvöldi flaug parið heim með flugi Easyjet frá Keflavík til Manchester. Þegar vélin hafði verið í loftinu í tæpan hálftíma ákvað flugmaðurinn að deyfa ljósin og taka 360 gráðu beygju til að gefa farþegum vélarinnar tækifæri á að virða fyrir sér norðurljósadýrðina á himninum. „Í fyrstu gátu einungis farþegarnir sem sátu vinstra megin séð ljósin, en við sátum hinum megin í vélinni. Flugmaðurinn sneri svo vélinni við og þá gátum við sem sátum á hægri hliðinni séð þau líka,“ segir Adam, sem náði meðfylgjandi mynd út um gluggann á flugvélinni. Twitter/Adam Groves Hann segir í samtali við PA News fréttastofuna að þetta hafi verið sérstök upplifun, og komið skemmtilega á óvart.
Bretland Ferðamennska á Íslandi Ástin og lífið Tengdar fréttir Flugu í hringi til að sýna farþegum norðurljósin Flugstjórar flugvélar Easy Jet sem verið var að fljúga frá Keflavík til Manchester í gær, flugu vélinni í hring yfir Norðursjó. Það gerðu þeir svo farþegarnir gætu notið norðurljósanna. 28. febrúar 2023 13:21 Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
Flugu í hringi til að sýna farþegum norðurljósin Flugstjórar flugvélar Easy Jet sem verið var að fljúga frá Keflavík til Manchester í gær, flugu vélinni í hring yfir Norðursjó. Það gerðu þeir svo farþegarnir gætu notið norðurljósanna. 28. febrúar 2023 13:21