Dapurleg staða og ítrekar skyldu Eflingar og SA að ná samningum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. febrúar 2023 12:23 Katrín Jakobsdóttir og aðrir þingmenn eru mættir aftur til höfuðborgarinnar eftir kjördæmaviku. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin ræddi stöðuna í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins á vikulegum fundi sínum í Ráðherrabústaðnum í morgun. Forsætisráðherra ítrekar skyldu deiluaðila að ná samningum. Félagsmenn Eflingar samþykktu í gær enn víðtækari verkfallsaðgerðir sem standa fyrir dyrum þann 28. febrúar. Atkvæðagreiðslur félaga í Samtökum atvinnulífsins um verkbann lýkur á morgun. Verkbannið næði til allra félagsmanna Eflingar og tæki gildi 2. mars. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi stöðuna í beinni útsendingu í hádegisfréttum Bylgjunnar. Aðspurð hvort ríkisstjórnin ætlaði að beita sér í deilunni sagði hún aðkomu ríkisstjórnarinnar hafa verið kynnt fyrir áramót. Vísaði hún þar til aðgerða sem ráðherrar kynntu varðandi húsnæðismarkaðinn almennt, leigumarkað og mögulega leigubremsu, auk stuðnings við barnafjölskyldur. Klippa: Ítrekar skyldu Eflingar og SA til að ná samningum „Ég vil ítreka að það er skylda aðila að gera allt sitt til að ná samningum. Þar er boltinn í þessari kjaradeilu,“ sagði Katrín. Ráðherrar hafi rætt stöðuna á verkfallsaðgerðum og yfirvofandi verkbanni, hvaða undanþágur hafi verið veittar og hvaða áhrif geti orðið af verkföllum og verkbanni. Þá sagði Katrín í framhaldinu mjög dapurlegt að ekki hefði enn náðst samkomulag. Ekkert hefði verið rætt af hálfu ríkisstjórnar að grípa inn í deiluna með einum eða öðrum hætti. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fleiri fréttir Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira
Félagsmenn Eflingar samþykktu í gær enn víðtækari verkfallsaðgerðir sem standa fyrir dyrum þann 28. febrúar. Atkvæðagreiðslur félaga í Samtökum atvinnulífsins um verkbann lýkur á morgun. Verkbannið næði til allra félagsmanna Eflingar og tæki gildi 2. mars. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi stöðuna í beinni útsendingu í hádegisfréttum Bylgjunnar. Aðspurð hvort ríkisstjórnin ætlaði að beita sér í deilunni sagði hún aðkomu ríkisstjórnarinnar hafa verið kynnt fyrir áramót. Vísaði hún þar til aðgerða sem ráðherrar kynntu varðandi húsnæðismarkaðinn almennt, leigumarkað og mögulega leigubremsu, auk stuðnings við barnafjölskyldur. Klippa: Ítrekar skyldu Eflingar og SA til að ná samningum „Ég vil ítreka að það er skylda aðila að gera allt sitt til að ná samningum. Þar er boltinn í þessari kjaradeilu,“ sagði Katrín. Ráðherrar hafi rætt stöðuna á verkfallsaðgerðum og yfirvofandi verkbanni, hvaða undanþágur hafi verið veittar og hvaða áhrif geti orðið af verkföllum og verkbanni. Þá sagði Katrín í framhaldinu mjög dapurlegt að ekki hefði enn náðst samkomulag. Ekkert hefði verið rætt af hálfu ríkisstjórnar að grípa inn í deiluna með einum eða öðrum hætti.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fleiri fréttir Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira