Valentínusardagurinn ekki búinn að skáka konudeginum Máni Snær Þorláksson skrifar 19. febrúar 2023 13:58 Eigandi Reykjavíkurblóma segir að konudagurinn sé enn stærsti blómasöludagur ársins. Vísir/Getty/Facebook Konudagurinn er haldinn hátíðlegur í dag. Eins og á hverju ári er mikið að gera hjá blómasölum enda er um stærsta blómasöludag ársins að ræða. Konudagur, fyrsti dagur Góu, er í dag. Dagurinn er sérstaklega merkilegur í ár þar sem 100 ár eru liðin síðan Ingibjörg H. Bjarnason, tók sæti á Alþingi, fyrst allra kvenna. Haldin verður hátíðarsamkoma í Alþingishúsinu klukkan 15 í dag í tilefni þessa. Þá er venju samkvæmt mikið að gera hjá blómasölum landsins á konudeginum. Þrátt fyrir að vinsældir Valentínusardagsins hafa aukist þá hefur honum ekki ennþá tekist að skáka konudeginum þegar kemur að blómasölu samkvæmt Haraldi Gísla Sigfússyni, eiganda Reykjavíkurblóma. „Konudagurinn er stærri þó svo að valentínusardagurinn hafi verið að sækja í sig veðrið. Yngri kynslóðin er svolítið meira í Valentínus. Svo er reyndar einn dagur í viðbót sem hefur verið ansi stór undanfarið, það er mæðradagurinn. Hann hefur verið undanfarin ár bara liggur við næstum því jafn stór og konudagurinn“ Ekki er ekki jafn mikið af fólki á síðasta snúningi í ár þegar kemur að konudagsgjöfunum. „Mér finnst fólk vera meira undirbúið. Það var alveg talsvert í gær um að fólk væri að grípa með sér vendi,“ segir Haraldur. Blómin eru alltaf jafn vinsæl á konudaginn, að sögn Haraldar eru þau vinsælasta gjöfin: „Ég veit allavega ekki um neitt annað sem slær blómunum út.“ Konudagur Blóm Alþingi Valentínusardagurinn Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Konudagur, fyrsti dagur Góu, er í dag. Dagurinn er sérstaklega merkilegur í ár þar sem 100 ár eru liðin síðan Ingibjörg H. Bjarnason, tók sæti á Alþingi, fyrst allra kvenna. Haldin verður hátíðarsamkoma í Alþingishúsinu klukkan 15 í dag í tilefni þessa. Þá er venju samkvæmt mikið að gera hjá blómasölum landsins á konudeginum. Þrátt fyrir að vinsældir Valentínusardagsins hafa aukist þá hefur honum ekki ennþá tekist að skáka konudeginum þegar kemur að blómasölu samkvæmt Haraldi Gísla Sigfússyni, eiganda Reykjavíkurblóma. „Konudagurinn er stærri þó svo að valentínusardagurinn hafi verið að sækja í sig veðrið. Yngri kynslóðin er svolítið meira í Valentínus. Svo er reyndar einn dagur í viðbót sem hefur verið ansi stór undanfarið, það er mæðradagurinn. Hann hefur verið undanfarin ár bara liggur við næstum því jafn stór og konudagurinn“ Ekki er ekki jafn mikið af fólki á síðasta snúningi í ár þegar kemur að konudagsgjöfunum. „Mér finnst fólk vera meira undirbúið. Það var alveg talsvert í gær um að fólk væri að grípa með sér vendi,“ segir Haraldur. Blómin eru alltaf jafn vinsæl á konudaginn, að sögn Haraldar eru þau vinsælasta gjöfin: „Ég veit allavega ekki um neitt annað sem slær blómunum út.“
Konudagur Blóm Alþingi Valentínusardagurinn Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira