Valentínusardagurinn ekki búinn að skáka konudeginum Máni Snær Þorláksson skrifar 19. febrúar 2023 13:58 Eigandi Reykjavíkurblóma segir að konudagurinn sé enn stærsti blómasöludagur ársins. Vísir/Getty/Facebook Konudagurinn er haldinn hátíðlegur í dag. Eins og á hverju ári er mikið að gera hjá blómasölum enda er um stærsta blómasöludag ársins að ræða. Konudagur, fyrsti dagur Góu, er í dag. Dagurinn er sérstaklega merkilegur í ár þar sem 100 ár eru liðin síðan Ingibjörg H. Bjarnason, tók sæti á Alþingi, fyrst allra kvenna. Haldin verður hátíðarsamkoma í Alþingishúsinu klukkan 15 í dag í tilefni þessa. Þá er venju samkvæmt mikið að gera hjá blómasölum landsins á konudeginum. Þrátt fyrir að vinsældir Valentínusardagsins hafa aukist þá hefur honum ekki ennþá tekist að skáka konudeginum þegar kemur að blómasölu samkvæmt Haraldi Gísla Sigfússyni, eiganda Reykjavíkurblóma. „Konudagurinn er stærri þó svo að valentínusardagurinn hafi verið að sækja í sig veðrið. Yngri kynslóðin er svolítið meira í Valentínus. Svo er reyndar einn dagur í viðbót sem hefur verið ansi stór undanfarið, það er mæðradagurinn. Hann hefur verið undanfarin ár bara liggur við næstum því jafn stór og konudagurinn“ Ekki er ekki jafn mikið af fólki á síðasta snúningi í ár þegar kemur að konudagsgjöfunum. „Mér finnst fólk vera meira undirbúið. Það var alveg talsvert í gær um að fólk væri að grípa með sér vendi,“ segir Haraldur. Blómin eru alltaf jafn vinsæl á konudaginn, að sögn Haraldar eru þau vinsælasta gjöfin: „Ég veit allavega ekki um neitt annað sem slær blómunum út.“ Konudagur Blóm Alþingi Valentínusardagurinn Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Konudagur, fyrsti dagur Góu, er í dag. Dagurinn er sérstaklega merkilegur í ár þar sem 100 ár eru liðin síðan Ingibjörg H. Bjarnason, tók sæti á Alþingi, fyrst allra kvenna. Haldin verður hátíðarsamkoma í Alþingishúsinu klukkan 15 í dag í tilefni þessa. Þá er venju samkvæmt mikið að gera hjá blómasölum landsins á konudeginum. Þrátt fyrir að vinsældir Valentínusardagsins hafa aukist þá hefur honum ekki ennþá tekist að skáka konudeginum þegar kemur að blómasölu samkvæmt Haraldi Gísla Sigfússyni, eiganda Reykjavíkurblóma. „Konudagurinn er stærri þó svo að valentínusardagurinn hafi verið að sækja í sig veðrið. Yngri kynslóðin er svolítið meira í Valentínus. Svo er reyndar einn dagur í viðbót sem hefur verið ansi stór undanfarið, það er mæðradagurinn. Hann hefur verið undanfarin ár bara liggur við næstum því jafn stór og konudagurinn“ Ekki er ekki jafn mikið af fólki á síðasta snúningi í ár þegar kemur að konudagsgjöfunum. „Mér finnst fólk vera meira undirbúið. Það var alveg talsvert í gær um að fólk væri að grípa með sér vendi,“ segir Haraldur. Blómin eru alltaf jafn vinsæl á konudaginn, að sögn Haraldar eru þau vinsælasta gjöfin: „Ég veit allavega ekki um neitt annað sem slær blómunum út.“
Konudagur Blóm Alþingi Valentínusardagurinn Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira