Feðginin Sigga Ózk og Keli úr Í svörtum fötum tóku lagið saman Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. febrúar 2023 14:14 Tónlistarfeðginin Sigga Ózk og Keli. Snjókallinn-Facebook Söngkonan Sigga Ózk er á hraðri uppleið í tónlistarheiminum en hún keppir í Söngvakeppni sjónvarpsins þann 25. febrúar. Sigga á ekki langt að sækja tónlistarhæfileikana því faðir hennar er landsþekktur tónlistarmaður. Sigga Ózk, sem heitir fullu nafni Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, er dóttir þeirra Elínar Maríu Björnsdóttur og Hrafnkels Pálmarssonar. Elínu þekkja margir úr Brúðkaupsþættinum Já sem sýndur var á Skjá einum fyrir um tveimur áratugum síðan. Keli, faðir Siggu, gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Í svörtum fötum sem tryllti landann í kringum aldamótin. Sveitin gaf út hvern smellinn á fætur öðrum, má þar nefna Dag sem dimma nátt, Nakinn og Endurfundi. Sigga Ózk er því alin upp í kringum tónlistina og skemmtanabransann og er óhætt að segja að hæfileikarnir séu henni í blóð bornir. Sigga Ózk er 23 ára gömul og hefur verið viðloðin tónlistarbransann í þónokkur ár. Hún tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Gleyma þér og dansa sem er samið af Klöru Ósk Elíasdóttur og Ölmu Guðmundsdóttur. Þau feðgin, Sigga Ózk og Keli, tóku lagið saman í útvarpsþætti Ívars Guðmunds í gær. Þau tóku bæði uppáhalds Eurovision-lag Siggu, Euphoria, sem má heyra á mínútu 04:30 og að sjálfsögðu lagið Gleyma þér og dansa sem má heyra á mínútu 09:15. Eurovision Tónlist Bylgjan Ríkisútvarpið Tengdar fréttir „Það er enginn að fara að stoppa mig“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk. 15. febrúar 2023 11:31 Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. 28. janúar 2023 20:33 Sungu You'll Never Walk Alone til heiðurs Liverpool: „Ian Rush var alltaf á gestalista hjá Í svörtum fötum“ Tónlistarmennirnir Bjarni Arason og Hrafnkell Pálmarsson rifu sig upp fyrir allar aldir í morgun, gripu með sér gítarinn og söng You'll Never Walk Alone í beinni í Bítinu á Bylgjunni. 26. júní 2020 14:15 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Sjá meira
Sigga Ózk, sem heitir fullu nafni Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, er dóttir þeirra Elínar Maríu Björnsdóttur og Hrafnkels Pálmarssonar. Elínu þekkja margir úr Brúðkaupsþættinum Já sem sýndur var á Skjá einum fyrir um tveimur áratugum síðan. Keli, faðir Siggu, gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Í svörtum fötum sem tryllti landann í kringum aldamótin. Sveitin gaf út hvern smellinn á fætur öðrum, má þar nefna Dag sem dimma nátt, Nakinn og Endurfundi. Sigga Ózk er því alin upp í kringum tónlistina og skemmtanabransann og er óhætt að segja að hæfileikarnir séu henni í blóð bornir. Sigga Ózk er 23 ára gömul og hefur verið viðloðin tónlistarbransann í þónokkur ár. Hún tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Gleyma þér og dansa sem er samið af Klöru Ósk Elíasdóttur og Ölmu Guðmundsdóttur. Þau feðgin, Sigga Ózk og Keli, tóku lagið saman í útvarpsþætti Ívars Guðmunds í gær. Þau tóku bæði uppáhalds Eurovision-lag Siggu, Euphoria, sem má heyra á mínútu 04:30 og að sjálfsögðu lagið Gleyma þér og dansa sem má heyra á mínútu 09:15.
Eurovision Tónlist Bylgjan Ríkisútvarpið Tengdar fréttir „Það er enginn að fara að stoppa mig“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk. 15. febrúar 2023 11:31 Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. 28. janúar 2023 20:33 Sungu You'll Never Walk Alone til heiðurs Liverpool: „Ian Rush var alltaf á gestalista hjá Í svörtum fötum“ Tónlistarmennirnir Bjarni Arason og Hrafnkell Pálmarsson rifu sig upp fyrir allar aldir í morgun, gripu með sér gítarinn og söng You'll Never Walk Alone í beinni í Bítinu á Bylgjunni. 26. júní 2020 14:15 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Sjá meira
„Það er enginn að fara að stoppa mig“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk. 15. febrúar 2023 11:31
Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. 28. janúar 2023 20:33
Sungu You'll Never Walk Alone til heiðurs Liverpool: „Ian Rush var alltaf á gestalista hjá Í svörtum fötum“ Tónlistarmennirnir Bjarni Arason og Hrafnkell Pálmarsson rifu sig upp fyrir allar aldir í morgun, gripu með sér gítarinn og söng You'll Never Walk Alone í beinni í Bítinu á Bylgjunni. 26. júní 2020 14:15