Feðginin Sigga Ózk og Keli úr Í svörtum fötum tóku lagið saman Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. febrúar 2023 14:14 Tónlistarfeðginin Sigga Ózk og Keli. Snjókallinn-Facebook Söngkonan Sigga Ózk er á hraðri uppleið í tónlistarheiminum en hún keppir í Söngvakeppni sjónvarpsins þann 25. febrúar. Sigga á ekki langt að sækja tónlistarhæfileikana því faðir hennar er landsþekktur tónlistarmaður. Sigga Ózk, sem heitir fullu nafni Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, er dóttir þeirra Elínar Maríu Björnsdóttur og Hrafnkels Pálmarssonar. Elínu þekkja margir úr Brúðkaupsþættinum Já sem sýndur var á Skjá einum fyrir um tveimur áratugum síðan. Keli, faðir Siggu, gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Í svörtum fötum sem tryllti landann í kringum aldamótin. Sveitin gaf út hvern smellinn á fætur öðrum, má þar nefna Dag sem dimma nátt, Nakinn og Endurfundi. Sigga Ózk er því alin upp í kringum tónlistina og skemmtanabransann og er óhætt að segja að hæfileikarnir séu henni í blóð bornir. Sigga Ózk er 23 ára gömul og hefur verið viðloðin tónlistarbransann í þónokkur ár. Hún tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Gleyma þér og dansa sem er samið af Klöru Ósk Elíasdóttur og Ölmu Guðmundsdóttur. Þau feðgin, Sigga Ózk og Keli, tóku lagið saman í útvarpsþætti Ívars Guðmunds í gær. Þau tóku bæði uppáhalds Eurovision-lag Siggu, Euphoria, sem má heyra á mínútu 04:30 og að sjálfsögðu lagið Gleyma þér og dansa sem má heyra á mínútu 09:15. Eurovision Tónlist Bylgjan Ríkisútvarpið Tengdar fréttir „Það er enginn að fara að stoppa mig“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk. 15. febrúar 2023 11:31 Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. 28. janúar 2023 20:33 Sungu You'll Never Walk Alone til heiðurs Liverpool: „Ian Rush var alltaf á gestalista hjá Í svörtum fötum“ Tónlistarmennirnir Bjarni Arason og Hrafnkell Pálmarsson rifu sig upp fyrir allar aldir í morgun, gripu með sér gítarinn og söng You'll Never Walk Alone í beinni í Bítinu á Bylgjunni. 26. júní 2020 14:15 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Sigga Ózk, sem heitir fullu nafni Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, er dóttir þeirra Elínar Maríu Björnsdóttur og Hrafnkels Pálmarssonar. Elínu þekkja margir úr Brúðkaupsþættinum Já sem sýndur var á Skjá einum fyrir um tveimur áratugum síðan. Keli, faðir Siggu, gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Í svörtum fötum sem tryllti landann í kringum aldamótin. Sveitin gaf út hvern smellinn á fætur öðrum, má þar nefna Dag sem dimma nátt, Nakinn og Endurfundi. Sigga Ózk er því alin upp í kringum tónlistina og skemmtanabransann og er óhætt að segja að hæfileikarnir séu henni í blóð bornir. Sigga Ózk er 23 ára gömul og hefur verið viðloðin tónlistarbransann í þónokkur ár. Hún tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Gleyma þér og dansa sem er samið af Klöru Ósk Elíasdóttur og Ölmu Guðmundsdóttur. Þau feðgin, Sigga Ózk og Keli, tóku lagið saman í útvarpsþætti Ívars Guðmunds í gær. Þau tóku bæði uppáhalds Eurovision-lag Siggu, Euphoria, sem má heyra á mínútu 04:30 og að sjálfsögðu lagið Gleyma þér og dansa sem má heyra á mínútu 09:15.
Eurovision Tónlist Bylgjan Ríkisútvarpið Tengdar fréttir „Það er enginn að fara að stoppa mig“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk. 15. febrúar 2023 11:31 Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. 28. janúar 2023 20:33 Sungu You'll Never Walk Alone til heiðurs Liverpool: „Ian Rush var alltaf á gestalista hjá Í svörtum fötum“ Tónlistarmennirnir Bjarni Arason og Hrafnkell Pálmarsson rifu sig upp fyrir allar aldir í morgun, gripu með sér gítarinn og söng You'll Never Walk Alone í beinni í Bítinu á Bylgjunni. 26. júní 2020 14:15 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
„Það er enginn að fara að stoppa mig“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk. 15. febrúar 2023 11:31
Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. 28. janúar 2023 20:33
Sungu You'll Never Walk Alone til heiðurs Liverpool: „Ian Rush var alltaf á gestalista hjá Í svörtum fötum“ Tónlistarmennirnir Bjarni Arason og Hrafnkell Pálmarsson rifu sig upp fyrir allar aldir í morgun, gripu með sér gítarinn og söng You'll Never Walk Alone í beinni í Bítinu á Bylgjunni. 26. júní 2020 14:15