Undraveröld Kötlujökuls, íshellar og ævintýri Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 18. febrúar 2023 07:01 Garpur sýnir Andra íshellana í Kötlujökli í nýjasta þættinum. Vísir/Garpur I. Elísabetarson Í öðrum þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur með Andra og sýnir honum íshellana í Kötlujökli. Hellirinn er mjög aðgengilegur og nær höfuðborginni en flest svona ævintýri. Andri hefur aldrei séð íshelli áður og má segja að upplifun hans svíki engan. Þeir hitta ævintýraleiðsögumanninn Hauk Þorsteinsson sem starfar hjá Southcoast Adventure og keyrslan að Kötlujökli er mjög falleg, en þá er keyrt af þjóðveginum og í kringum Hafursey áður en þeir lentu við rætur jökulsins. Jökullinn er ólíkur öðrum jöklum að því leyti að hann er vel skreyttur sandi og ösku og lítur út eins og Oreo-kex, eða sebrahestur. Einn af stórum kostum þessa ævintýris er að það geta allir farið, og eru notaðir venjulegir göngubroddar sem er smeygt yfir gönguskóna. Þeir gengu upp manngerðan stiga, sem leiðsögumenn hafa smíðað, og fóru inn í fyrsta hellinn sem er eiginlega risa stór göng og þar er auðvelt að gleyma sér í fegurðinni. Ferðalagið heldur áfram í gegnum þennan helli og inn í nokkurskonar ís-laut sem er eins og byrjun á einhverju Narníu-ævintýri. Það tekur svo við annar lítill hellir, sem eru líka göng, en þar verða litirnir enn ýktari og upplifunin eftir því. Klippa: Okkar eigið Ísland - Kötlujökull Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir af ævintýrinu. Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Kötlujökull.Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Eldri þætti af Okkar eigið Ísland má finna HÉR á Vísi. Okkar eigið Ísland Fjallamennska Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Upplifði ótrúlegt útsýni á toppi Hraundranga í fyrstu fjallgöngunni Í þessum fyrsta þætti af nýrri þáttaröð af Okkar eigið Ísland fara ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson og klifrarinn Andri Már Ómarsson í leiðangur upp Hraundranga í Öxnadal. 11. febrúar 2023 08:01 Undraveröld Breiðamerkurjökuls: „Þetta er algjörlega galið“ „Ég er búinn að vera að fylgjast með ótrúlega fallegum hellum,“ segir Garpur Elísabetarson. Eftir að sjá myndir og myndbönd á netinu fór hann í leiðangur að skoða íshella og svelga í Breiðamerkurjökli. 17. janúar 2023 14:38 „Ég verð mjög oft hræddur“ Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 4. maí 2022 11:31 Fór óhefðbunda leið upp brattann á Hafursey Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 27. apríl 2022 13:02 Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Þeir hitta ævintýraleiðsögumanninn Hauk Þorsteinsson sem starfar hjá Southcoast Adventure og keyrslan að Kötlujökli er mjög falleg, en þá er keyrt af þjóðveginum og í kringum Hafursey áður en þeir lentu við rætur jökulsins. Jökullinn er ólíkur öðrum jöklum að því leyti að hann er vel skreyttur sandi og ösku og lítur út eins og Oreo-kex, eða sebrahestur. Einn af stórum kostum þessa ævintýris er að það geta allir farið, og eru notaðir venjulegir göngubroddar sem er smeygt yfir gönguskóna. Þeir gengu upp manngerðan stiga, sem leiðsögumenn hafa smíðað, og fóru inn í fyrsta hellinn sem er eiginlega risa stór göng og þar er auðvelt að gleyma sér í fegurðinni. Ferðalagið heldur áfram í gegnum þennan helli og inn í nokkurskonar ís-laut sem er eins og byrjun á einhverju Narníu-ævintýri. Það tekur svo við annar lítill hellir, sem eru líka göng, en þar verða litirnir enn ýktari og upplifunin eftir því. Klippa: Okkar eigið Ísland - Kötlujökull Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir af ævintýrinu. Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Kötlujökull.Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Eldri þætti af Okkar eigið Ísland má finna HÉR á Vísi.
Okkar eigið Ísland Fjallamennska Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Upplifði ótrúlegt útsýni á toppi Hraundranga í fyrstu fjallgöngunni Í þessum fyrsta þætti af nýrri þáttaröð af Okkar eigið Ísland fara ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson og klifrarinn Andri Már Ómarsson í leiðangur upp Hraundranga í Öxnadal. 11. febrúar 2023 08:01 Undraveröld Breiðamerkurjökuls: „Þetta er algjörlega galið“ „Ég er búinn að vera að fylgjast með ótrúlega fallegum hellum,“ segir Garpur Elísabetarson. Eftir að sjá myndir og myndbönd á netinu fór hann í leiðangur að skoða íshella og svelga í Breiðamerkurjökli. 17. janúar 2023 14:38 „Ég verð mjög oft hræddur“ Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 4. maí 2022 11:31 Fór óhefðbunda leið upp brattann á Hafursey Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 27. apríl 2022 13:02 Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Upplifði ótrúlegt útsýni á toppi Hraundranga í fyrstu fjallgöngunni Í þessum fyrsta þætti af nýrri þáttaröð af Okkar eigið Ísland fara ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson og klifrarinn Andri Már Ómarsson í leiðangur upp Hraundranga í Öxnadal. 11. febrúar 2023 08:01
Undraveröld Breiðamerkurjökuls: „Þetta er algjörlega galið“ „Ég er búinn að vera að fylgjast með ótrúlega fallegum hellum,“ segir Garpur Elísabetarson. Eftir að sjá myndir og myndbönd á netinu fór hann í leiðangur að skoða íshella og svelga í Breiðamerkurjökli. 17. janúar 2023 14:38
„Ég verð mjög oft hræddur“ Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 4. maí 2022 11:31
Fór óhefðbunda leið upp brattann á Hafursey Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 27. apríl 2022 13:02
Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24