Fyrirtæki áhugasöm um að byggja á Hólmsheiði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. febrúar 2023 06:44 Svæðið er skilgreint sem athafnasvæði undir landfreka starfsemi. Mynd/Reykjavíkurborg Borginni bárust 56 erindi eftir að hafa auglýst eftir fyrirtækjum sem væru áhugasöm um að byggja á Hólmsheiði. Heildarþörfin á svæðinu er 978 þúsund fermetrar lands undir atvinnuhúsnæði á 239 þúsund fermetrum. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Þar er haft eftir Óla Erni Eiríkssyni, teymisstjóra Athafnaborgarinnar á skrifstofu borgarstjóra, að auglýsingin hafi verið nokkurs konar markaðskönnun til að athuga áhuga á svæðinu. „Þetta voru bæði stór og lítil fyrirtæki og eins þurftu þau stórar og litlar lóðir í bland,“ segir Óli. „Þessi gögn verða nýtt við gerð á deiliskipulagi á Hólmsheiði til þess að tryggja að það sé í takt við þarfir markaðarins. Næstu skref eru að það verður unnið deiliskipulag fyrir svæðið og gæti það tekið gildi í lok ársins 2023. Í kjölfarið verða fyrstu lóðirnar gerðar byggingarhæfar og gæti það verið seinni part ársins 2024.“ Í aðalskipulagi er svæðið skilgreint sem athafnasvæði undir landfreka starfsemi, svo sem léttan iðnað, gagnaver, matvælaiðnað, vörugeymslur, umboðsverslanir og aðra umhverfisvæna iðnaðarstarfsemi. Þá segir í auglýsingunni að Reykjavíkurborg áskilji sér „rétt til að ákveða hvort hugmyndir sem berast verði kveikja að samstarfi eða samningum um lóðir á svæðinu og þá um leið að þær verði hluti afforsendum fyrirhugaðs skipulags“. Reykjavík Skipulag Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og hefur einn verið handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Þar er haft eftir Óla Erni Eiríkssyni, teymisstjóra Athafnaborgarinnar á skrifstofu borgarstjóra, að auglýsingin hafi verið nokkurs konar markaðskönnun til að athuga áhuga á svæðinu. „Þetta voru bæði stór og lítil fyrirtæki og eins þurftu þau stórar og litlar lóðir í bland,“ segir Óli. „Þessi gögn verða nýtt við gerð á deiliskipulagi á Hólmsheiði til þess að tryggja að það sé í takt við þarfir markaðarins. Næstu skref eru að það verður unnið deiliskipulag fyrir svæðið og gæti það tekið gildi í lok ársins 2023. Í kjölfarið verða fyrstu lóðirnar gerðar byggingarhæfar og gæti það verið seinni part ársins 2024.“ Í aðalskipulagi er svæðið skilgreint sem athafnasvæði undir landfreka starfsemi, svo sem léttan iðnað, gagnaver, matvælaiðnað, vörugeymslur, umboðsverslanir og aðra umhverfisvæna iðnaðarstarfsemi. Þá segir í auglýsingunni að Reykjavíkurborg áskilji sér „rétt til að ákveða hvort hugmyndir sem berast verði kveikja að samstarfi eða samningum um lóðir á svæðinu og þá um leið að þær verði hluti afforsendum fyrirhugaðs skipulags“.
Reykjavík Skipulag Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og hefur einn verið handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira