Lífið

Innlit í útsýnisperlu á Hafnarbraut í Kópavogi

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Stílhrein hönnun í Kópavogi.
Stílhrein hönnun í Kópavogi. fasteignaljósmyndun.is

147,1 fermetra íbúð á Hafnarbraut í Kópavogi á Fasteignavef Vísis hefur vakið athygli fagurkera. Um er að ræða innlit í einstaklega smekklega eign í fjölbýli með lyftu. 

Frá íbúðinni má meðal annars sjá til Esju, Hallgrímskirkju og Perlunnar samkvæmt Fasteignavef Vísis. Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi en uppsett verð er 129.900.000 krónur. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af þessari fallega innréttuðu íbúð. 

fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is

 


Tengdar fréttir


Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.