Þessir fjórir flytjendur munu keppa í Söngvakeppninni Elma Rut Valtýsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. janúar 2023 10:47 Þetta eru fjórir af þeim flytjendum sem munu keppast um að vera framlag Íslands í Eurovision í ár. Instagram/Samsett Kjalar Martinsson, Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, Úlfar Viktor Björnsson og Diljá Pétursdóttir eru á meðal þeirra keppenda sem munu taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Þetta herma heimildir Vísis en keppendurnir vildu ekki staðfesta þátttöku sína í samtali við Vísi. Trúnaður ríkir milli keppenda og RÚV varðandi þátttöku í keppninni. Tíu lög hafa verið valin til þátttöku keppninnar í ár. Alls sóttu 137 lög um þátttöku og valdi valnefnd FÍH, FTT og RÚV sex þeirra til þátttöku. Til viðbótar var leitað til fjögurra flytjenda sem munu einnig taka þátt í keppninni. Lögin tíu, höfundar og flytjendur verða kynnt á RÚV á laugardaginn. Undanúrslit Söngvakeppninnar fara fram 18. og 25. febrúar og fara úrslitin fram þann 4. mars. Kynnar keppninnar í ár verða þau Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson og Sigurður Þorri Gunnarsson. Kjalar Martinsson Þjóðin hefur fengið að kynnast hinum 23 ára gamla Kjalari í Idolinu í vetur. Kjalar er einn þeirra fimm keppenda sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. Annað kvöld mun hann svo stíga á stokk í Idolhöllinni og þá kemur í ljós hvort hann komist alla leið í fjögurra manna úrslit. Í sinni fyrstu áheyrnarprufu flutti Kjalar einmitt sigurlag Eurovision árið 2017, portúgalska lagið Amar Pelos Dois. Það er því greinilegt að Eurovision áhuginn er til staðar. Klippa: Kjalar - fyrsta áheyrnarprufa Sigríður Ósk Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ózk, er 23 ára gömul tónlistarkona sem hefur verið í bransanum í þónokkur ár. Hún hefur gefið út nokkur lög, þar á meðal lögin Ég veit hvað ég vil, Sjáðu mig og Ný ást. Sigga hefur þónokkra reynslu af því að koma fram en hún hefur stigið á stokk á hinum ýmsu viðburðum. Á síðasta ári tók hún einnig þátt í sænska Idolinu. Hér má sjá tónlistarmyndband við lag Siggu Segðu mér. Tekið skal fram að það er þó ekki lagið sem Sigga mun flytja í Söngvakeppninni. Úlfar Viktor Úlfar Viktor er 28 ára gamall söngvari og förðunarfræðingur. Úlfar heillaði þjóðina upp úr skónum í mannlífsþáttunum Fyrsta blikinu á Stöð 2 á síðasta ári. Þar talaði hann um sönginn og ræddi einnig mikinn áhuga sinn á Eurovision. Það er því aldrei að vita nema Úlfar fái nú að upplifa Eurovision drauminn á eigin skinni. Hér að neðan má sjá flutning Úlfars á laginu All I Ask með Adele. Diljá Pétursdóttir Diljá er 19 ára gömul, ung og upprennandi söngkona. Hún syngur meðal annars með hljómsveitinni Midnight Librarian. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Diljá hefur mikla reynslu af því að koma fram. Hún hefur komið fram á hinum ýmsu tónleikum og haldið sína eigin. Diljá vakti fyrst athygli aðeins 12 ára gömul þegar hún tók þátt Ísland Got Talent. Hér að neðan má heyra Diljá flytja lagið October Sky, sem er þó ekki lagið sem Diljá mun flytja í keppninni. Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Enn bætist í hóp flytjenda í Söngvakeppninni Hljómsveitin Celebs er á meðal þeirra flytjenda sem munu taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Hljómsveitina skipa systkinin Valgeir Skorri Vernharðsson, Hrafnkell Hugi Vernharðsson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir. 26. janúar 2023 14:54 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Þetta herma heimildir Vísis en keppendurnir vildu ekki staðfesta þátttöku sína í samtali við Vísi. Trúnaður ríkir milli keppenda og RÚV varðandi þátttöku í keppninni. Tíu lög hafa verið valin til þátttöku keppninnar í ár. Alls sóttu 137 lög um þátttöku og valdi valnefnd FÍH, FTT og RÚV sex þeirra til þátttöku. Til viðbótar var leitað til fjögurra flytjenda sem munu einnig taka þátt í keppninni. Lögin tíu, höfundar og flytjendur verða kynnt á RÚV á laugardaginn. Undanúrslit Söngvakeppninnar fara fram 18. og 25. febrúar og fara úrslitin fram þann 4. mars. Kynnar keppninnar í ár verða þau Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson og Sigurður Þorri Gunnarsson. Kjalar Martinsson Þjóðin hefur fengið að kynnast hinum 23 ára gamla Kjalari í Idolinu í vetur. Kjalar er einn þeirra fimm keppenda sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. Annað kvöld mun hann svo stíga á stokk í Idolhöllinni og þá kemur í ljós hvort hann komist alla leið í fjögurra manna úrslit. Í sinni fyrstu áheyrnarprufu flutti Kjalar einmitt sigurlag Eurovision árið 2017, portúgalska lagið Amar Pelos Dois. Það er því greinilegt að Eurovision áhuginn er til staðar. Klippa: Kjalar - fyrsta áheyrnarprufa Sigríður Ósk Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ózk, er 23 ára gömul tónlistarkona sem hefur verið í bransanum í þónokkur ár. Hún hefur gefið út nokkur lög, þar á meðal lögin Ég veit hvað ég vil, Sjáðu mig og Ný ást. Sigga hefur þónokkra reynslu af því að koma fram en hún hefur stigið á stokk á hinum ýmsu viðburðum. Á síðasta ári tók hún einnig þátt í sænska Idolinu. Hér má sjá tónlistarmyndband við lag Siggu Segðu mér. Tekið skal fram að það er þó ekki lagið sem Sigga mun flytja í Söngvakeppninni. Úlfar Viktor Úlfar Viktor er 28 ára gamall söngvari og förðunarfræðingur. Úlfar heillaði þjóðina upp úr skónum í mannlífsþáttunum Fyrsta blikinu á Stöð 2 á síðasta ári. Þar talaði hann um sönginn og ræddi einnig mikinn áhuga sinn á Eurovision. Það er því aldrei að vita nema Úlfar fái nú að upplifa Eurovision drauminn á eigin skinni. Hér að neðan má sjá flutning Úlfars á laginu All I Ask með Adele. Diljá Pétursdóttir Diljá er 19 ára gömul, ung og upprennandi söngkona. Hún syngur meðal annars með hljómsveitinni Midnight Librarian. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Diljá hefur mikla reynslu af því að koma fram. Hún hefur komið fram á hinum ýmsu tónleikum og haldið sína eigin. Diljá vakti fyrst athygli aðeins 12 ára gömul þegar hún tók þátt Ísland Got Talent. Hér að neðan má heyra Diljá flytja lagið October Sky, sem er þó ekki lagið sem Diljá mun flytja í keppninni.
Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Enn bætist í hóp flytjenda í Söngvakeppninni Hljómsveitin Celebs er á meðal þeirra flytjenda sem munu taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Hljómsveitina skipa systkinin Valgeir Skorri Vernharðsson, Hrafnkell Hugi Vernharðsson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir. 26. janúar 2023 14:54 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Enn bætist í hóp flytjenda í Söngvakeppninni Hljómsveitin Celebs er á meðal þeirra flytjenda sem munu taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Hljómsveitina skipa systkinin Valgeir Skorri Vernharðsson, Hrafnkell Hugi Vernharðsson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir. 26. janúar 2023 14:54