Kvennabósinn kominn með nýja dömu upp á arminn Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. janúar 2023 13:44 Nýjasta par Hollywood? Getty/Alberto E. Rodriguez- Dimitrios Kambouris Pete Davidson, einn umtalaðasti kvennabósi Hollywood þessa dagana, er kominn með nýja kærustu ef marka má slúðurmiðla vestanhafs. Pete Davidson er nafn sem hefur skotist hratt fram á sjónarsviðið. Hann hafði vissulega skapað sér nafn sem grínisti í þáttunum Saturday Night Live en í dag má segja að hann sé jafn þekktur fyrir þann tilkomumikla lista af konum sem hann hefur átt í sambandi við. Davidson var trúlofaður tónlistarkonunni Ariönu Grande. Aðrar fyrrverandi kærustur hans eru fyrirsætan Kaia Gerber, leikkonan Phoebe Dynevor og leikkonan Kate Beckinsale. Frægast er þó samband hans við athafnakonuna Kim Kardashian en þau hættu saman í ágúst á síðasta ári. Davidson sat þó ekki auðum höndum lengi því stuttu eftir sambandsslitin byrjaði hann að hitta ofurfyrirsætuna Emily Ratajkowski. Það virðist þó hafa verið stutt gaman því nú er Davidson kominn með nýja dömu upp á arminn. View this post on Instagram A post shared by The Celeb Post (@thecelebpost_tcp) Léku á móti hvort öðru Sú heppna heitir Chase Sui Wonders og er bandarísk leikkona. Wonders er 26 ára gömul, aðeins þremur árum yngri en Davidson. Þau léku á móti hvort öðru í spennutryllinum Bodies, Bodies, Bodies sem kom út á síðasta ári. Davidson og Wonders hafa undanfarnar vikur sést saman á götum New York borgar, á íshokkíleik og nú síðast í skemmtigarðinum Universal Studios. Þau leiddust um garðinn og virtist afar vingott á milli þeirra. Undir lok stefnumótsins náðist svo myndskeið af parinu að kyssast í rúllustiganum á leið út úr garðinum. Þeir sem vilja fræðast en betur um hið umtalaða kvennagull Pete Davidson geta horft á nýjasta þátt Teboðsins, en þeirra nýjasti þáttur var tileinkaður honum. Hollywood Ástin og lífið Teboðið Tengdar fréttir Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. 29. nóvember 2022 14:30 Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31 Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Kastar öllu frá sér þegar Kim býður honum með sér í sturtu Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna The Kardashians er væntaleg á Hulu í lok september en í þáttunum er fylgst með lífi og leik fjölskyldumeðlima hinnar ofurfrægu Kardashian fjölskyldu sem fólk virðist bara ekki fá nóg af. 12. júlí 2022 12:19 Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15. október 2018 07:36 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira
Pete Davidson er nafn sem hefur skotist hratt fram á sjónarsviðið. Hann hafði vissulega skapað sér nafn sem grínisti í þáttunum Saturday Night Live en í dag má segja að hann sé jafn þekktur fyrir þann tilkomumikla lista af konum sem hann hefur átt í sambandi við. Davidson var trúlofaður tónlistarkonunni Ariönu Grande. Aðrar fyrrverandi kærustur hans eru fyrirsætan Kaia Gerber, leikkonan Phoebe Dynevor og leikkonan Kate Beckinsale. Frægast er þó samband hans við athafnakonuna Kim Kardashian en þau hættu saman í ágúst á síðasta ári. Davidson sat þó ekki auðum höndum lengi því stuttu eftir sambandsslitin byrjaði hann að hitta ofurfyrirsætuna Emily Ratajkowski. Það virðist þó hafa verið stutt gaman því nú er Davidson kominn með nýja dömu upp á arminn. View this post on Instagram A post shared by The Celeb Post (@thecelebpost_tcp) Léku á móti hvort öðru Sú heppna heitir Chase Sui Wonders og er bandarísk leikkona. Wonders er 26 ára gömul, aðeins þremur árum yngri en Davidson. Þau léku á móti hvort öðru í spennutryllinum Bodies, Bodies, Bodies sem kom út á síðasta ári. Davidson og Wonders hafa undanfarnar vikur sést saman á götum New York borgar, á íshokkíleik og nú síðast í skemmtigarðinum Universal Studios. Þau leiddust um garðinn og virtist afar vingott á milli þeirra. Undir lok stefnumótsins náðist svo myndskeið af parinu að kyssast í rúllustiganum á leið út úr garðinum. Þeir sem vilja fræðast en betur um hið umtalaða kvennagull Pete Davidson geta horft á nýjasta þátt Teboðsins, en þeirra nýjasti þáttur var tileinkaður honum.
Hollywood Ástin og lífið Teboðið Tengdar fréttir Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. 29. nóvember 2022 14:30 Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31 Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Kastar öllu frá sér þegar Kim býður honum með sér í sturtu Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna The Kardashians er væntaleg á Hulu í lok september en í þáttunum er fylgst með lífi og leik fjölskyldumeðlima hinnar ofurfrægu Kardashian fjölskyldu sem fólk virðist bara ekki fá nóg af. 12. júlí 2022 12:19 Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15. október 2018 07:36 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira
Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. 29. nóvember 2022 14:30
Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31
Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50
Kastar öllu frá sér þegar Kim býður honum með sér í sturtu Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna The Kardashians er væntaleg á Hulu í lok september en í þáttunum er fylgst með lífi og leik fjölskyldumeðlima hinnar ofurfrægu Kardashian fjölskyldu sem fólk virðist bara ekki fá nóg af. 12. júlí 2022 12:19
Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15. október 2018 07:36