Vill fjölbreyttari starfsemi í atvinnuhúsnæði á Hlíðarenda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. janúar 2023 21:30 Helgi Áss Grétarsson segir óhagkvæmt að starfsemin sé svona takmörkuð Vísir/Arnar Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir nauðsynlegt að endurhugsa skipulag í nýjum hverfum og búa til hvata svo atvinnurekendur vilji hefja þar starfsemi. Óeðlilegt sé til dæmis að nærri allt atvinnuhúsnæði í nýju Hlíðarendahverfi standi enn tómt. Um tvö ár eru liðin síðan fyrstu nýbyggingarnar í nýju Hlíðarendahverfi urðu tilbúnar til að flutt yrði þangað inn en enn er mikil uppbygging í hverfinu. Á jarðhæðum í nýju húsunum er víðast gert ráð fyrir atvinnustarfsemi en margt slíkt húsnæði stendur enn tómt. Helgi Áss Grétarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lagði í dag fram tillögu á fundi borgarstjórnar um fjölbreyttari notkun húsnæðisins. „Ég vil gjarnan að það fæðist líf á jarðhæðum í hverfinu, þar sem er gert ráð fyrir atvinnustarfsemi,“ segir Helgi. „Það má mögulega líka hugsa sér hvort Reykjavíkurborg gæti verið með starfsemi á þessum stað með einhverjum hætti og jafnvel hvort sé hægt að vera með reglu til að hafa efnahagslegan hvata svo þessi starfsemi geti átt sér stað.“ Skoða þurfi hvrot raunhæft sé að gera ráð fyrir atvinnuhúsnæði á þessum stöðum þegar á sama tíma er gert ráð fyrir að bara gangandi vegfarendur sæki sér þjónustuna. „Þetta varðar ekki bara Hlíðarendahverfið. Þetta varðar ýmsa aðra byggingarreiti þar sem er gert ráð fyrir svo fáum bílastæðum og mikilli íbúðabyggð og það vantar tengingu við hagkerfið og hvort sé einhver eftirspurn eftir atvinnuhúsnæði á jarðhæð,“ segir Helgi. „Það er erfitt að sjá hvenær muni blómstra þarna atvinustarfsemi með þeim skilyrðum sem eru núna í gildi.“ Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Húsnæðismál Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Um tvö ár eru liðin síðan fyrstu nýbyggingarnar í nýju Hlíðarendahverfi urðu tilbúnar til að flutt yrði þangað inn en enn er mikil uppbygging í hverfinu. Á jarðhæðum í nýju húsunum er víðast gert ráð fyrir atvinnustarfsemi en margt slíkt húsnæði stendur enn tómt. Helgi Áss Grétarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lagði í dag fram tillögu á fundi borgarstjórnar um fjölbreyttari notkun húsnæðisins. „Ég vil gjarnan að það fæðist líf á jarðhæðum í hverfinu, þar sem er gert ráð fyrir atvinnustarfsemi,“ segir Helgi. „Það má mögulega líka hugsa sér hvort Reykjavíkurborg gæti verið með starfsemi á þessum stað með einhverjum hætti og jafnvel hvort sé hægt að vera með reglu til að hafa efnahagslegan hvata svo þessi starfsemi geti átt sér stað.“ Skoða þurfi hvrot raunhæft sé að gera ráð fyrir atvinnuhúsnæði á þessum stöðum þegar á sama tíma er gert ráð fyrir að bara gangandi vegfarendur sæki sér þjónustuna. „Þetta varðar ekki bara Hlíðarendahverfið. Þetta varðar ýmsa aðra byggingarreiti þar sem er gert ráð fyrir svo fáum bílastæðum og mikilli íbúðabyggð og það vantar tengingu við hagkerfið og hvort sé einhver eftirspurn eftir atvinnuhúsnæði á jarðhæð,“ segir Helgi. „Það er erfitt að sjá hvenær muni blómstra þarna atvinustarfsemi með þeim skilyrðum sem eru núna í gildi.“
Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Húsnæðismál Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira