Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 17. janúar 2023 18:00 Sindri Sindrason les fréttir klukkan 18:30. Alvarleg staða kom upp þegar bilun í Suðurnesjalínu leiddi til rafmagnsleysis á öllum Suðurnesjum í gær. Íbúar segja rof á símasambandi áhyggjuefni og kalla eftir betri tengingum með Suðurnesjalínu tvö. Bæjarstjóri Voga segir Landsnet bera ábyrgð en að skömminni hafi verið skellt á sveitarfélagið. Við heyrum í íbúum og fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Líklegt er talið að met hafi verið slegið í mengun af völdum útblásturs bíla. Við ræðum við borgarbúa sem telja mengunina farna að hafa áhrif á heilsuna og kalla eftir tafarlausum aðgerðum. Álag og streita meðal heimilislækna var til umræðu á læknadögum í Hörpu í dag. Við verðum í beinni þaðan og ræðum við forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, sem segir eitthvað þurfa að breytast. Þá förum við á Þingvelli þar sem kona lenti í bráðri hættu á sunnudag þegar hún féll ofan í ískalt vatn í snjóþaktri sprungu. Þjóðgarðsvörður segir að mögulega þurfi að bæta merkingar en hvetur fólk til að fara gætilega um svæðið. Við skoðum einnig klakastíflu í Ölfusá en almannavarnir hafa beðið íbúa á Suðurlandi um að gera ráðstafanir vegna hlýinda og mögulegra flóða, kíkjum á auð verslunarrými á þéttingarreitum í borginni og kynnum okkur rannsókn um einangraðan stofn hvítabjarna sem virðist búa yfir mikilli aðlögunarhæfni. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Hlusta má á kvöldfréttirnar í beinni útsendingu í spilaranum hér að ofan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira
Líklegt er talið að met hafi verið slegið í mengun af völdum útblásturs bíla. Við ræðum við borgarbúa sem telja mengunina farna að hafa áhrif á heilsuna og kalla eftir tafarlausum aðgerðum. Álag og streita meðal heimilislækna var til umræðu á læknadögum í Hörpu í dag. Við verðum í beinni þaðan og ræðum við forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, sem segir eitthvað þurfa að breytast. Þá förum við á Þingvelli þar sem kona lenti í bráðri hættu á sunnudag þegar hún féll ofan í ískalt vatn í snjóþaktri sprungu. Þjóðgarðsvörður segir að mögulega þurfi að bæta merkingar en hvetur fólk til að fara gætilega um svæðið. Við skoðum einnig klakastíflu í Ölfusá en almannavarnir hafa beðið íbúa á Suðurlandi um að gera ráðstafanir vegna hlýinda og mögulegra flóða, kíkjum á auð verslunarrými á þéttingarreitum í borginni og kynnum okkur rannsókn um einangraðan stofn hvítabjarna sem virðist búa yfir mikilli aðlögunarhæfni. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Hlusta má á kvöldfréttirnar í beinni útsendingu í spilaranum hér að ofan.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira