Lífið

Þetta eru lögin sem Idol kepp­endur munu flytja í kvöld

Elma Rut Valtýsdóttir skrifar
Þetta eru þeir átta keppendur sem munu stíga á stokk í Idolhöllinni í kvöld.
Þetta eru þeir átta keppendur sem munu stíga á stokk í Idolhöllinni í kvöld. Stöð 2

Spennan magnast í Idol því fyrsta beina útsendingin fer fram í Idolhöllinni í Gufunesi í kvöld. Dómnefndin hefur valið þá átta keppendur sem standa eftir en í kvöld mun þjóðin velja þá sjö keppendur sem komast áfram.

Þema kvöldsins er „Þetta er ég“. Keppendur munu því flytja lög sem endurspegla þeirra tónlistarstíl og fá áhorfendur þannig að kynnast þeim enn betur.

Eins og áður segir eru örlög keppenda nú í höndum áhorfenda. Hér eftir verður það símakosning sem mun segja til um það hvaða keppendur fara heim næstu föstudagskvöld og hvaða keppandi stendur uppi sem Idol stjarna Íslands.

Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur munu flytja á stóra sviðinu í Idolhöllinni kvöld.

Saga Matthildur - 900-9001

The Show Must Go On - Queen
Saga Matthildur - 900-9001.stöð 2

Guðjón Smári - 900-9002

Slipping Through My Fingers - Abba
Guðjón Smári - 900-9002.stöð 2

Þórhildur Helga - 900-9003

God Knows I've Tried - Kelsey Karter
Þórhildur Helga - 900-9003.stöð 2

Birgir Örn - 900-9004

Frumsamið lag
Birgir Örn - 900-9004.stöð 2

Ninja - 900-9005

I Drink Wine - Adele
Ninja - 900-9005.stöð 2

Kjalar - 900-9006

Easy - Commodores
Kjalar - 900-9006.stöð 2

Símon Grétar - 900-9007

Bruises - Lewis Capaldi
Símon Grétar - 900-9007.stöð 2

Bía - 900-9008

Listen - Beyoncé
Bía - 900-9008.stöð 2

Tengdar fréttir

Idol keppandi á von á barni

Idol keppandinn Saga Matthildur Árnadóttir á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Sigurði Reyni Rúnarssyni. Þessu greindi Saga frá á Instagram á nýársdag.

„Núna getið þið hætt að pirra ykkur á okkur“

Birgitta Haukdal, söngkona og Idol-dómari, átti von á viðbrögðum við nýjasta þættinum í Idol og þeirri ákvörðun sem dómarar tóku í þættinum. Flottir keppendur hafi verið sendir heim fyrir átta manna úrslitin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×