Idol keppandi á von á barni Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. janúar 2023 16:50 Idol keppandinn Saga Matthildur á von á barni. Stöð 2 Idol keppandinn Saga Matthildur Árnadóttir á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Sigurði Reyni Rúnarssyni. Þessu greindi Saga frá á Instagram á nýársdag. „Fréttir frá árinu: Ég og Sigurður bjuggum til fóstur,“ skrifar Saga Matthildur undir mynd af parinu með sónarmynd. Hin 24 ára gamla Saga Matthildur hefur slegið rækilega í gegn í Idol og er hún ein þeirra sem komin er í átta manna úrslit. Hún er komin 23 vikur á leið og var tiltölulega nýbúin að komast að óléttunni þegar millistig keppninnar fór fram í Salnum í Kópavogi. „Þetta hefur ekki haft mikil áhrif á mig líkamlega, ég er búin að vera ótrúlega heppin. En ég var mögulega tilfinningaríkari en ég hefði venjulega verið. Ég var hætt að passa í buxurnar mínar og þurfti að breyta um outfit á síðustu stundu. Þannig það var svona alls konar auka stress,“ segir Saga Matthildur í samtali við Vísi. View this post on Instagram A post shared by Saga Matthildur A rnado ttir (@sagamatthildur) Þarf að beita sér öðruvísi Saga segist ekki hafa áhyggjur af því að meðgangan hafi áhrif á frammistöðu sína í keppninni en hún hafi vissulega þurft að læra að beita sér öðruvísi. „Það er ákveðin áskorun en ég er þá bara á móti að læra nýja tækni sem ég get nýtt mér seinna.“ Saga Matthildur heillaði dómara í fyrstu prufunum með sinni eigin útfærslu af laginu Miss You með hljómsveitinni Blink182. Idol dómarinn Herra Hnetusmjör sagði meðal annars að hann sæi hana selja upp Gamla Bíó á hálftíma. „Ég held að þetta verði sjúkt“ Á föstudaginn fer fram fyrsti þáttur í beinni útsendingu úr Idol höllinni í Gufunesi. Eftir standa átta keppendur; Saga Matthildur, Kjalar, Þórhildur, Guðjón Smári, Birgir Örn, Ninja, Bia og Símon Grétar. „Ég er búin að vera svolítið stressuð en með æfingunum er ég farin að detta í það að verða helvíti spennt. Ég held að þetta verði sjúkt,“ segir Saga Matthildur sem segir að áhorfendur muni fá að sjá nýja hlið á henni á föstudaginn. „Þetta er ólíkt því sem ég hef gert hingað til. Ég ætla að breyta aðeins til.“ Barnalán Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 6. janúar 2023 20:10 „Ég sé þig alveg selja upp Gamla Bíó á hálftíma“ Í síðasta þætti af Idolinu var áfram sýnt frá fyrstu prufum keppanda en þetta var síðasti þátturinn úr dómaraprufunum. 12. desember 2022 12:32 Skalf úr stressi þegar hún sendi frá sér fyrsta lagið Söngkonan Saga Matthildur Árnadóttir, sem margir muna eflaust eftir úr Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2015, var að gefa út sitt fyrsta lag. 8. febrúar 2018 11:00 Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
„Fréttir frá árinu: Ég og Sigurður bjuggum til fóstur,“ skrifar Saga Matthildur undir mynd af parinu með sónarmynd. Hin 24 ára gamla Saga Matthildur hefur slegið rækilega í gegn í Idol og er hún ein þeirra sem komin er í átta manna úrslit. Hún er komin 23 vikur á leið og var tiltölulega nýbúin að komast að óléttunni þegar millistig keppninnar fór fram í Salnum í Kópavogi. „Þetta hefur ekki haft mikil áhrif á mig líkamlega, ég er búin að vera ótrúlega heppin. En ég var mögulega tilfinningaríkari en ég hefði venjulega verið. Ég var hætt að passa í buxurnar mínar og þurfti að breyta um outfit á síðustu stundu. Þannig það var svona alls konar auka stress,“ segir Saga Matthildur í samtali við Vísi. View this post on Instagram A post shared by Saga Matthildur A rnado ttir (@sagamatthildur) Þarf að beita sér öðruvísi Saga segist ekki hafa áhyggjur af því að meðgangan hafi áhrif á frammistöðu sína í keppninni en hún hafi vissulega þurft að læra að beita sér öðruvísi. „Það er ákveðin áskorun en ég er þá bara á móti að læra nýja tækni sem ég get nýtt mér seinna.“ Saga Matthildur heillaði dómara í fyrstu prufunum með sinni eigin útfærslu af laginu Miss You með hljómsveitinni Blink182. Idol dómarinn Herra Hnetusmjör sagði meðal annars að hann sæi hana selja upp Gamla Bíó á hálftíma. „Ég held að þetta verði sjúkt“ Á föstudaginn fer fram fyrsti þáttur í beinni útsendingu úr Idol höllinni í Gufunesi. Eftir standa átta keppendur; Saga Matthildur, Kjalar, Þórhildur, Guðjón Smári, Birgir Örn, Ninja, Bia og Símon Grétar. „Ég er búin að vera svolítið stressuð en með æfingunum er ég farin að detta í það að verða helvíti spennt. Ég held að þetta verði sjúkt,“ segir Saga Matthildur sem segir að áhorfendur muni fá að sjá nýja hlið á henni á föstudaginn. „Þetta er ólíkt því sem ég hef gert hingað til. Ég ætla að breyta aðeins til.“
Barnalán Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 6. janúar 2023 20:10 „Ég sé þig alveg selja upp Gamla Bíó á hálftíma“ Í síðasta þætti af Idolinu var áfram sýnt frá fyrstu prufum keppanda en þetta var síðasti þátturinn úr dómaraprufunum. 12. desember 2022 12:32 Skalf úr stressi þegar hún sendi frá sér fyrsta lagið Söngkonan Saga Matthildur Árnadóttir, sem margir muna eflaust eftir úr Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2015, var að gefa út sitt fyrsta lag. 8. febrúar 2018 11:00 Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 6. janúar 2023 20:10
„Ég sé þig alveg selja upp Gamla Bíó á hálftíma“ Í síðasta þætti af Idolinu var áfram sýnt frá fyrstu prufum keppanda en þetta var síðasti þátturinn úr dómaraprufunum. 12. desember 2022 12:32
Skalf úr stressi þegar hún sendi frá sér fyrsta lagið Söngkonan Saga Matthildur Árnadóttir, sem margir muna eflaust eftir úr Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2015, var að gefa út sitt fyrsta lag. 8. febrúar 2018 11:00