Þakka íslenskum almenningi fyrir það að 100 milljónir hafi safnast Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 12. janúar 2023 15:59 Á þeim sjö árum sem liðið hafa frá því að fyrsti Fokk ofbeldi varningurinn leit dagsins ljós hafa í heildina safnast yfir hundrað milljónir. UN Women Félagasamtökin UN Women á Íslandi hafa náð þeim stóra áfanga að safna yfir 100 milljónum með árlegri herferð sinni Fokk ofbeldi. Síðustu átta ár hafa félagasamtökin staðið fyrir framleiðslu og sölu á hinum ýmsa varningi til styrktar verkefna samtakanna sem miða að því að útrýma kynbundnu ofbeldi. UN Women á Íslandi hafa árlega kynnt til leiks Fokk ofbeldi vöru sem seld er í takmörkuðu upplagi með það að markmiði að afla fjár til handa verkefnum UN Women. Seldir hafa verið bolir, vettlingar, húfur og armbönd svo fátt eitt sé nefnt. Þjóðþekktir einstaklingar hafa tekið þátt í herferðunum sem vakið hafa mikla athygli ár hvert og er herferðin orðin flaggskip samtakanna hér á landi. Söguleg herferð 2022 Í haust fór af stað áttunda FO herferð UN Women og voru þá seldir lopavettlingar hannaðir af Védísi Jónsdóttur. Allur ágóði herferðarinnar rann óskiptur í hinsegin sjóð UN Women sem áður var tómur. Viðtökurnar fóru fram úr björtustu vonum og ítrekað þurfti að bæta í upplagið til að anna eftirspurn. Nú hafa þegar safnast um fimmtán milljónir og seljast vettlingarnir ennþá eins og heitar lummur. „Það er því íslenskum almenningi að þakka að hinsegin sjóðurinn er ekki lengur tómur. Það er einnig íslenskum almenningi að þakka að íslenska landsnefndin sendir hæsta framlag allra landsnefnda til kjarnaverkefna UN Women ár eftir ár. Það er árangur sem við öll getum verið stolt af,“ segir í fréttatilkynningu UN Women. Fokk ofbeldi herferðir í gegnum tíðina.UN Women Þakka íslenskum almenningi Með árangri herferðarinnar árið 2022 náðu félagasamtökin þeim merka áfanga að brjóta 100 milljón króna múrinn með FO herferðum sínum frá árinu 2015. „Íslenskur almenningur hefur stutt dyggilega við Fokk ofbeldi herferðir UN Women í gegnum tíðina. Það er þeim að þakka að yfir hundrað milljónir íslenskra króna hafa runnið í verkefni UN Women á sem miða að því að uppræta kynbundið ofbeldi á heimsvísu.“ Tíska og hönnun Tengdar fréttir FO vettlingar styðja við hinsegin verkefni UN Women 40 hinsegin einstaklingar sitja fyrir á öllu Fokk ofbeldi herferðarefninu í ár. Þessir einstaklingar eru andlit FO. 2. september 2022 11:31 FOKK OFBELDI bolurinn kominn í sölu Ljósmyndarinn Anna Maggý tók myndina sem prýðir Fokk ofbeldi bolinn í ár. Allur ágóði sölunnar rennur til UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. 21. október 2021 09:01 Sala hafin á Fokk Ofbeldi bol með mynd frá Önnu Maggý og ljóði GDRN UN Women á Íslandi hefja í dag sölu á glænýjum Fokk ofbeldi bol. Allur ágóði rennur til verkefna UN Women til upprætingar á ofbeldi gegn konum og stúlkum í Líbanon. UN Women á Íslandi fengu GDRN til leggja átakinu lið en FO langerma bolurinn skartar ljóði GDRN sem er táknrænt fyrir baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi á bakhlið bolarins. 3. september 2020 09:15 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
UN Women á Íslandi hafa árlega kynnt til leiks Fokk ofbeldi vöru sem seld er í takmörkuðu upplagi með það að markmiði að afla fjár til handa verkefnum UN Women. Seldir hafa verið bolir, vettlingar, húfur og armbönd svo fátt eitt sé nefnt. Þjóðþekktir einstaklingar hafa tekið þátt í herferðunum sem vakið hafa mikla athygli ár hvert og er herferðin orðin flaggskip samtakanna hér á landi. Söguleg herferð 2022 Í haust fór af stað áttunda FO herferð UN Women og voru þá seldir lopavettlingar hannaðir af Védísi Jónsdóttur. Allur ágóði herferðarinnar rann óskiptur í hinsegin sjóð UN Women sem áður var tómur. Viðtökurnar fóru fram úr björtustu vonum og ítrekað þurfti að bæta í upplagið til að anna eftirspurn. Nú hafa þegar safnast um fimmtán milljónir og seljast vettlingarnir ennþá eins og heitar lummur. „Það er því íslenskum almenningi að þakka að hinsegin sjóðurinn er ekki lengur tómur. Það er einnig íslenskum almenningi að þakka að íslenska landsnefndin sendir hæsta framlag allra landsnefnda til kjarnaverkefna UN Women ár eftir ár. Það er árangur sem við öll getum verið stolt af,“ segir í fréttatilkynningu UN Women. Fokk ofbeldi herferðir í gegnum tíðina.UN Women Þakka íslenskum almenningi Með árangri herferðarinnar árið 2022 náðu félagasamtökin þeim merka áfanga að brjóta 100 milljón króna múrinn með FO herferðum sínum frá árinu 2015. „Íslenskur almenningur hefur stutt dyggilega við Fokk ofbeldi herferðir UN Women í gegnum tíðina. Það er þeim að þakka að yfir hundrað milljónir íslenskra króna hafa runnið í verkefni UN Women á sem miða að því að uppræta kynbundið ofbeldi á heimsvísu.“
Tíska og hönnun Tengdar fréttir FO vettlingar styðja við hinsegin verkefni UN Women 40 hinsegin einstaklingar sitja fyrir á öllu Fokk ofbeldi herferðarefninu í ár. Þessir einstaklingar eru andlit FO. 2. september 2022 11:31 FOKK OFBELDI bolurinn kominn í sölu Ljósmyndarinn Anna Maggý tók myndina sem prýðir Fokk ofbeldi bolinn í ár. Allur ágóði sölunnar rennur til UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. 21. október 2021 09:01 Sala hafin á Fokk Ofbeldi bol með mynd frá Önnu Maggý og ljóði GDRN UN Women á Íslandi hefja í dag sölu á glænýjum Fokk ofbeldi bol. Allur ágóði rennur til verkefna UN Women til upprætingar á ofbeldi gegn konum og stúlkum í Líbanon. UN Women á Íslandi fengu GDRN til leggja átakinu lið en FO langerma bolurinn skartar ljóði GDRN sem er táknrænt fyrir baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi á bakhlið bolarins. 3. september 2020 09:15 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
FO vettlingar styðja við hinsegin verkefni UN Women 40 hinsegin einstaklingar sitja fyrir á öllu Fokk ofbeldi herferðarefninu í ár. Þessir einstaklingar eru andlit FO. 2. september 2022 11:31
FOKK OFBELDI bolurinn kominn í sölu Ljósmyndarinn Anna Maggý tók myndina sem prýðir Fokk ofbeldi bolinn í ár. Allur ágóði sölunnar rennur til UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. 21. október 2021 09:01
Sala hafin á Fokk Ofbeldi bol með mynd frá Önnu Maggý og ljóði GDRN UN Women á Íslandi hefja í dag sölu á glænýjum Fokk ofbeldi bol. Allur ágóði rennur til verkefna UN Women til upprætingar á ofbeldi gegn konum og stúlkum í Líbanon. UN Women á Íslandi fengu GDRN til leggja átakinu lið en FO langerma bolurinn skartar ljóði GDRN sem er táknrænt fyrir baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi á bakhlið bolarins. 3. september 2020 09:15