RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. janúar 2023 12:14 Hrönn Marínósdóttir stjórnandi RIFF. Vísir/Vilhelm RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. „Markmiðið með bandalaginu sem heitir Smart7 er að hátíðirnar njóti stuðnings hver af annarri og deili með sér þekkingu og reynslu á sama tíma og þær kynna evrópska kvikmyndagerð og vinna að þróun áhorfendahópsins,“ segir í tilkynningu frá RIFF. Samstarfsnetið er samsett af New Horizons kvikmyndahátíðinni pólsku í Wroclaw , IndieLisboa hátíðinni í Portúgal, Kvikmyndahátíð Þessaloníku á Grikklandi, Kvikmyndahátíð Transilvaníu í Rúmeníu, spænsku hátíðinni FILMADRID og kvikmyndahátíðinni í Vilníus í Litháen, auk RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík“ „Samstarf þessara hátíða er ekki síst tilkomið vegna þess að þær deila sömu markmiðum og stefnu og hafa mjög áþekka framtíðarsýn,” er haft eftir Marcin Pieńkowski, listræns stjórnanda New Horizons. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir samstarfið hafa verið með óformlegum hætti í gegnum árin. „Smart7 sé faglegur vettvangur sem geri hátíðunum kleift að nýta til hins ítrasta þá sérþekkingu sem stjórnendur og starfsfólk hátíðanna hafa byggt upp í gegnum árin.“ Auk þess sem ætlunin sé að styðja við ungt hæfileikafólk á sviði kvikmynda með því að hafa sér flokk kvikmynda á þessum sjö hátíðum, ein mynd frá hverju landi og fá ungt fólk í dómnefnd sem velur bestu myndina en verðlaunaféið er 5000 evrur. Vinnustofur um fagvæðingu, áhorfendaþróun, kynningarmál, sölu og fjármögnun auk sjálfbærni og grænna viðmiða verða skipulagðar næstu tvö árin sem standa munu starfsfólki kvikmyndahátíða til boða. Smart7 bandalag kvikmyndahátíða í Evrópu er styrkt af Creative Europe MEDIA sjóðnum. Tuttugsta RIFF hátíðin verður haldin næsta haust frá 28. september til 8. október. RIFF Kvikmyndahús Bíó og sjónvarp Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira
„Markmiðið með bandalaginu sem heitir Smart7 er að hátíðirnar njóti stuðnings hver af annarri og deili með sér þekkingu og reynslu á sama tíma og þær kynna evrópska kvikmyndagerð og vinna að þróun áhorfendahópsins,“ segir í tilkynningu frá RIFF. Samstarfsnetið er samsett af New Horizons kvikmyndahátíðinni pólsku í Wroclaw , IndieLisboa hátíðinni í Portúgal, Kvikmyndahátíð Þessaloníku á Grikklandi, Kvikmyndahátíð Transilvaníu í Rúmeníu, spænsku hátíðinni FILMADRID og kvikmyndahátíðinni í Vilníus í Litháen, auk RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík“ „Samstarf þessara hátíða er ekki síst tilkomið vegna þess að þær deila sömu markmiðum og stefnu og hafa mjög áþekka framtíðarsýn,” er haft eftir Marcin Pieńkowski, listræns stjórnanda New Horizons. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir samstarfið hafa verið með óformlegum hætti í gegnum árin. „Smart7 sé faglegur vettvangur sem geri hátíðunum kleift að nýta til hins ítrasta þá sérþekkingu sem stjórnendur og starfsfólk hátíðanna hafa byggt upp í gegnum árin.“ Auk þess sem ætlunin sé að styðja við ungt hæfileikafólk á sviði kvikmynda með því að hafa sér flokk kvikmynda á þessum sjö hátíðum, ein mynd frá hverju landi og fá ungt fólk í dómnefnd sem velur bestu myndina en verðlaunaféið er 5000 evrur. Vinnustofur um fagvæðingu, áhorfendaþróun, kynningarmál, sölu og fjármögnun auk sjálfbærni og grænna viðmiða verða skipulagðar næstu tvö árin sem standa munu starfsfólki kvikmyndahátíða til boða. Smart7 bandalag kvikmyndahátíða í Evrópu er styrkt af Creative Europe MEDIA sjóðnum. Tuttugsta RIFF hátíðin verður haldin næsta haust frá 28. september til 8. október.
RIFF Kvikmyndahús Bíó og sjónvarp Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira