Stjörnulífið: Íslendingar flýja kuldann og flykkjast í sólina Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 9. janúar 2023 11:07 Stjörnulífið er fastur liður á Vísi. Samsett Fallegar vetrarmyndir og sólbrúnir áhrifavaldar á sundfötum einkenna samfélagsmiðla þessa dagana. Það er augljóst að margir hafa ákveðið að byrja nýja árið í hita og sól. Nýjar hárgreiðslur, frumsýningu, stefnumót og áramótaheit má líka finna í Stjörnulífi vikunnar. Kristín Péturs nýtur lífsins á Kanarí með fjölskyldu og maka. View this post on Instagram A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) Jón Jónsson er með alla fjölskylduna á Balí. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Sunneva Einars er í Flórída. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Jón from Iceland er í Tælandi. View this post on Instagram A post shared by JÓN RAGNAR JÓNSSON (@jonfromiceland) Arnhildur Anna, sem tilkynnti óléttu á dögunum, er að dýrka mömmulíkamann. Hún nýtur lífsins og spilar golf á Tenerife. View this post on Instagram A post shared by Arnhildur Anna Árnadóttir (@arnhilduranna) Lína Birgitta flúði líka kuldann og slakar á í sólinni á Tenerife þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) Páll Óskar fór líka til Tenerife um jólin eins og svo margir aðrir Íslendingar og hélt þar ball á gamlárskvöld. Hann er strax búinn að tilkynna að þetta verður endurtekið næstu áramót. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) En það eru ekki allir sem velja sól. Listakonan Rakel Tómas fór í þriggja vikna brettaferð í Alpana yfir jólin. View this post on Instagram A post shared by Rakel Tomas (@rakeltomas) Tónlistarkonan gugusar lét nægja að renna sér í Hlíðarfjalli á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Camilla Rut og Valli fóru saman á stefnumót. Hann er að vinna að opnun á nýjum veitingastað og Camy er á fullu að hjálpa við undirbúninginn. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Chanel Björk segir skilið við Kastljósið í bili og nýir draumar taka við. View this post on Instagram A post shared by Chanel Björk (@chanelbjork) Íslenska kvikmyndin Villibráð var frumsýnd í vikunni og stjörnurnar flykktust á frumsýningu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Felix Bergsson og Baldur Þórhalsson fóru með syni sínum Guðmundi á kvikmyndina Villibráð. Þuríður Blær, kærasta Guðmundar, fer með stórt hlutverk í myndinni. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) Á samfélagsmiðlum mátti einnig sjá margar skemmtilegar myndir frá tökum. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Kolbrún Anna birti fallegar myndir frá frostinu á Íslandi síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Indíana Nanna deilir öfugum áramótaheitum, því sem hún ætlar ekki að gera á árinu. View this post on Instagram A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) Tanja Ýr vaknaði dökkhærð. Hún lét lita hárið í vikunni eftir að vera eins í áratug. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Söngkonan Bríet fór líka í klippingu og litun. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) HAF hjónin Hafsteinn og Karitas fóru saman í afmæli. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Tónlistarkonan Laufey eyddi tíma með tvíburasystur sinni. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Emmsjé Gauti á tuttugu ára rappafmæli um þessar mundir og skipuleggur tónleika. View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) Vörumerkjastjórinn Erna Hrund er djúpt sokkin í dramað í kringum Harry og Megan. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Fanney Dóra fagnar heppninni í Sky lagoon. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Elísabet Gunnars fór út að leika um helgina. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Aron Can er í blóma lífsins. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Áslaug Arna átti gæðastundir með vinkonunum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Katrín Edda fór í myndatöku með hanakambskrúttið sitt. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Birgitta Haukdal birti mynd af sér skína skært á tónleikasviði. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal) Samfélagsmiðlar Stjörnulífið Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Það er augljóst að margir hafa ákveðið að byrja nýja árið í hita og sól. Nýjar hárgreiðslur, frumsýningu, stefnumót og áramótaheit má líka finna í Stjörnulífi vikunnar. Kristín Péturs nýtur lífsins á Kanarí með fjölskyldu og maka. View this post on Instagram A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) Jón Jónsson er með alla fjölskylduna á Balí. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Sunneva Einars er í Flórída. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Jón from Iceland er í Tælandi. View this post on Instagram A post shared by JÓN RAGNAR JÓNSSON (@jonfromiceland) Arnhildur Anna, sem tilkynnti óléttu á dögunum, er að dýrka mömmulíkamann. Hún nýtur lífsins og spilar golf á Tenerife. View this post on Instagram A post shared by Arnhildur Anna Árnadóttir (@arnhilduranna) Lína Birgitta flúði líka kuldann og slakar á í sólinni á Tenerife þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) Páll Óskar fór líka til Tenerife um jólin eins og svo margir aðrir Íslendingar og hélt þar ball á gamlárskvöld. Hann er strax búinn að tilkynna að þetta verður endurtekið næstu áramót. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) En það eru ekki allir sem velja sól. Listakonan Rakel Tómas fór í þriggja vikna brettaferð í Alpana yfir jólin. View this post on Instagram A post shared by Rakel Tomas (@rakeltomas) Tónlistarkonan gugusar lét nægja að renna sér í Hlíðarfjalli á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Camilla Rut og Valli fóru saman á stefnumót. Hann er að vinna að opnun á nýjum veitingastað og Camy er á fullu að hjálpa við undirbúninginn. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Chanel Björk segir skilið við Kastljósið í bili og nýir draumar taka við. View this post on Instagram A post shared by Chanel Björk (@chanelbjork) Íslenska kvikmyndin Villibráð var frumsýnd í vikunni og stjörnurnar flykktust á frumsýningu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Felix Bergsson og Baldur Þórhalsson fóru með syni sínum Guðmundi á kvikmyndina Villibráð. Þuríður Blær, kærasta Guðmundar, fer með stórt hlutverk í myndinni. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) Á samfélagsmiðlum mátti einnig sjá margar skemmtilegar myndir frá tökum. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Kolbrún Anna birti fallegar myndir frá frostinu á Íslandi síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Indíana Nanna deilir öfugum áramótaheitum, því sem hún ætlar ekki að gera á árinu. View this post on Instagram A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) Tanja Ýr vaknaði dökkhærð. Hún lét lita hárið í vikunni eftir að vera eins í áratug. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Söngkonan Bríet fór líka í klippingu og litun. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) HAF hjónin Hafsteinn og Karitas fóru saman í afmæli. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Tónlistarkonan Laufey eyddi tíma með tvíburasystur sinni. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Emmsjé Gauti á tuttugu ára rappafmæli um þessar mundir og skipuleggur tónleika. View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) Vörumerkjastjórinn Erna Hrund er djúpt sokkin í dramað í kringum Harry og Megan. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Fanney Dóra fagnar heppninni í Sky lagoon. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Elísabet Gunnars fór út að leika um helgina. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Aron Can er í blóma lífsins. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Áslaug Arna átti gæðastundir með vinkonunum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Katrín Edda fór í myndatöku með hanakambskrúttið sitt. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Birgitta Haukdal birti mynd af sér skína skært á tónleikasviði. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal)
Samfélagsmiðlar Stjörnulífið Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira