Þjálfari Denver Broncos rekinn eftir fimmtán leiki í starfi Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 23:00 Nathaniel Hackett að ræða við Russell Wilson, leikstjórnanda Denver Broncos Vísir/Getty Denver Broncos rak Nathaniel Hackett, aðalþjálfara liðsins, innan við sólarhring eftir niðurlægjandi tap gegn Los Angeles Rams 14-51. Nathaniel Hackett tók við Denver Broncos fyrir tímabilið en Broncos hefur aðeins unnið fjóra leiki á tímabilinu. Nathaniel Hackett er fimmti aðalþjálfarinn frá 1970 sem fær ekki að klára sitt fyrsta tímabil sem þjálfari. Hann kemst þá í hóp með Urban Mayer, Bobby Petrino, Pete McCulley og Lou Holtz. Nathaniel Hackett now becomes the fifth head coach since the 1970 merger to not finish his first season. He joins 2021 Urban Meyer, 2007 Bobby Petrino, 1978 Pete McCulley and 1976 Lou Holtz. pic.twitter.com/cdDb8RujD0— Adam Schefter (@AdamSchefter) December 26, 2022 Eftir að Denver Broncos vann Super Bowl árið 2016 í síðasta leik Peyton Manning á ferlinum hefur félaginu ekki tekist að komast í úrslitakeppnina sjö tímabil í röð en ekkert félag sem hefur unnið Super Bowl hefur þurft að bíða svona lengi eftir að komast í úrslitakeppnina. Samkvæmt heimildum Adam Schefter tekur Jerry Rosburg við sem bráðabirgðar þjálfari Denver Broncos en hann var aðstoðarþjálfari Denver áður en Nathaniel Hackett var rekinn. Búið er að tilkynna leikmönnum Denver Broncos frá þessum breytingum. Sources: Broncos players were just informed that senior assistant coach Jerry Rosburg, whom Nathaniel Hackett hired during the season to aid him in clock management strategy, is now taking over as the Broncos’ interim head coach, effective immediately. pic.twitter.com/WJ8BFXlg3k— Adam Schefter (@AdamSchefter) December 26, 2022 Næsti leikur Denver Broncos er gegn Kansas City Chiefs sunnudaginn 1. janúar. NFL Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira
Nathaniel Hackett er fimmti aðalþjálfarinn frá 1970 sem fær ekki að klára sitt fyrsta tímabil sem þjálfari. Hann kemst þá í hóp með Urban Mayer, Bobby Petrino, Pete McCulley og Lou Holtz. Nathaniel Hackett now becomes the fifth head coach since the 1970 merger to not finish his first season. He joins 2021 Urban Meyer, 2007 Bobby Petrino, 1978 Pete McCulley and 1976 Lou Holtz. pic.twitter.com/cdDb8RujD0— Adam Schefter (@AdamSchefter) December 26, 2022 Eftir að Denver Broncos vann Super Bowl árið 2016 í síðasta leik Peyton Manning á ferlinum hefur félaginu ekki tekist að komast í úrslitakeppnina sjö tímabil í röð en ekkert félag sem hefur unnið Super Bowl hefur þurft að bíða svona lengi eftir að komast í úrslitakeppnina. Samkvæmt heimildum Adam Schefter tekur Jerry Rosburg við sem bráðabirgðar þjálfari Denver Broncos en hann var aðstoðarþjálfari Denver áður en Nathaniel Hackett var rekinn. Búið er að tilkynna leikmönnum Denver Broncos frá þessum breytingum. Sources: Broncos players were just informed that senior assistant coach Jerry Rosburg, whom Nathaniel Hackett hired during the season to aid him in clock management strategy, is now taking over as the Broncos’ interim head coach, effective immediately. pic.twitter.com/WJ8BFXlg3k— Adam Schefter (@AdamSchefter) December 26, 2022 Næsti leikur Denver Broncos er gegn Kansas City Chiefs sunnudaginn 1. janúar.
NFL Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira