Halli blandar sér í Fjölskylduhjálparmálið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. desember 2022 17:50 Haraldur Þorleifsson, er stofnandi Ueno og starfsmaður hjá Twitter. Síðustu misseri hefur hann vakið verðskuldaða athygli fyrir framtakið Römpum upp Ísland en verkefnið hefur gengið framar vonum. Vísir/Vilhelm Haraldur Þorleifsson, frumkvöðull, hefur heitið því að millifæra tuttugu þúsund krónur inn á reikning fimmtíu innflytjenda á Íslandi sem eru hjálpar þurfi. Hann hvetur aðra til að gera slíkt hið sama. Haraldur greinir frá þessu á Twitter og virðist framtakið vera viðbragð við færslu Fjölskylduhjálpar Íslands í Reykjanesi á Facebook þar sem segir að Íslendingar fái forgang á fjölskylduhjálp. Færslan hefur sætt mikilli gagnrýni og hefur verið lýst sem rasískri. Í færslu fjölskylduhjálpar segir að byrjað yrði á að veita Íslendingum sem óskað höfðu eftir aðstoð og að erlendir ríkisborgarar með íslenskar kennitölur yrðu næstir. Sjálfboðaliði hjá Fjölskylduhjálp Íslands hafnar því alfarið að fólki sé mismunað eftir þjóðerni við úthlutun í Reykjanesbæ, líkt og skilja mátti af færslu á vegum samtakanna sem birtist í gær. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins. Á mbl.is í dag er haft eftir henni að sjálfboðaliði hafi sett færsluna inn og að sá hafi verið látinn fara. Tíst Haraldar: If you are an immigrant in Iceland and need financial help this Christmas send me your account number and kennitala to h@ueno.coEach person will get 20.000 isl and I’ll only be able to help 50 people so if anyone else wants to pitch in please let me know. https://t.co/SUmurvZK41— Halli (@iamharaldur) December 21, 2022 Félagsmál Hjálparstarf Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Haraldur greinir frá þessu á Twitter og virðist framtakið vera viðbragð við færslu Fjölskylduhjálpar Íslands í Reykjanesi á Facebook þar sem segir að Íslendingar fái forgang á fjölskylduhjálp. Færslan hefur sætt mikilli gagnrýni og hefur verið lýst sem rasískri. Í færslu fjölskylduhjálpar segir að byrjað yrði á að veita Íslendingum sem óskað höfðu eftir aðstoð og að erlendir ríkisborgarar með íslenskar kennitölur yrðu næstir. Sjálfboðaliði hjá Fjölskylduhjálp Íslands hafnar því alfarið að fólki sé mismunað eftir þjóðerni við úthlutun í Reykjanesbæ, líkt og skilja mátti af færslu á vegum samtakanna sem birtist í gær. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins. Á mbl.is í dag er haft eftir henni að sjálfboðaliði hafi sett færsluna inn og að sá hafi verið látinn fara. Tíst Haraldar: If you are an immigrant in Iceland and need financial help this Christmas send me your account number and kennitala to h@ueno.coEach person will get 20.000 isl and I’ll only be able to help 50 people so if anyone else wants to pitch in please let me know. https://t.co/SUmurvZK41— Halli (@iamharaldur) December 21, 2022
Félagsmál Hjálparstarf Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent